Vísir - 31.01.1979, Blaðsíða 11
VÍSJR
Miövikudagur 31. janúar 1979
Mynd á sýningunni eftir Tryggva ólafsson.
Listviðburður í Múlmey:
SÝNA LISTAVERK
undirritaöur er svo ólistfrúöur,
sem hugsast getur. Og er sein-
astur manna til aö sjá í hendi
mér, hvort einhver náungi minn
se listamaöur eöur ei. En hins
vegar er ég á þeirri skoöun, aö
listamenn eigi aö setja upp sýn-
ingar sinar meö þaö fyrir aug-
um aö almenningur, þ.e. viö öll
hin ólistfróöu, hafi ánægju og
kannski ofurlitiö gagn af. A
þessu hefur ansi oft veriö mis-
brestur. Er oft likara þvi aö
sýningar séu ætlaöar hinum
ýmsu listfræöingum af ólikustu
gráöum. Þetta er aö sjálfsögðu
min eigin skoðun og lýsi ég
Iábyrgö á hendur mér ef hún set-
ur einhvern út af laginu.
Ellefuíslendingar sýna
En sýningin i Málmey virkaöi
ákaflega notalega á mig. Þar
sýna ellefu ungir Islendingar
nútimalist. Nú hefur svokölluö
nútimalist sjaldnast átt auövelt
uppdráttar i þeim nútima sem
gildir á hverju timaskeiöi, sem
listformin lita dagsins ljós.
mjög jákvæöa gagnrýni. Sýn-
ingin er sett upp á mjög hugvit-
saman hátt, þannig aö þótt talaö
sé um eina sýningu, eru þetta i
raun ellefú sérsýningar. Þetta
gefur hverjum listamanni góöa
möguleika aö njóta sin aö fullu.
t hugleiöingum um fyrirhugaöa
tslandsviku fyrir þremur árum,
kom upp hugmynd aö þessari
sýningu. Forstjóri Malmö
Konsthall, eöa Listahallar
Málmeyjar, Eje Högestatt geröi
sér ferö til tslands, snemma
vors 1977, til aö forvitnast hvort
þar fyndist einhver vottur af list
sem væri boöleg jafnvandlátri
þjóð og Svium. Sér til mikillar
undrunar segist hann hafa séö
aö tslendingum var ekki alls
varnaö. Og eftir aö hann haföi
bragöaö „Svarta döden”, sá
hann að þar bjógott fólk. Hress I
sinni og meö minnningu um
svarta döden á bragölaukunum
hélt hann aftur til Sviþjóöar. Og
árangur feröarinnar varö sem
sagt sá, aö ellefú tslendingar
eru verðugir fulltrúar fööur-
lands síns i Málmey i dag. Nú
landkynningu. Þvi þeir lista-
mannanna sem komu frá Is-
landi fengu fria ferö, yfir hafiö
meö allt sitt hafurtask. Fyrir
hina borgaöi Norræni menning-
arsjóðurinn, sem var strax til-
búinn aö ljá málinu liö. En þeir
listamannanna sem eru búsettir
erlendis komu víöa aö. Einn frá
Bandarlkjunum, fjórir frá Hol-
landi, einn frá Þýskalandi og
einn frá Danmörku. Listamenn-
irnir fengu greidda dagpeninga
á meöan þeir unnu aö uppsetn-
ingu verka sinna og eru þeir all-
ir á einu máli, aö aldrei hafi
veriö eins góöur andi og sam-
hugur á neinni samsýningu sem
þeir hafa tekiö þátt í. Og er ekki
óllklegt aö þaö hafi valdiö miklu
um, hve vel hefur tekist til meö
alla uppsetningu og skipulagn-
ingu. lönaöarmenn voru tiltækir
hvenær sem á þeim þurfti aö
halda, en sjálfir eru listamenn-
irnir vanastir aö þurfa aö vera
alt muligmenn á slikum
sýningum.
Nú er þaö svo, aö þaö hefur
veriö einhver lenska hjá Islend-
þar i landi. Þvi miður náöi ég
ekki nafni mannsins, en hann
skrifar gagnrýni 1 sænskt stór-
blað. Dönsku stórblööin
Politiken og Berlingske, lýsa
bæði yfir hrifningu sinni á sýn-
ingunni. Og einnig hef ég heyrt
um gagnrýni i þýsku dagblaöi,
þar sem segir að möndull nú-
timalistarliggi i gegnum Paris,
Berlin og Reykjavik. Lista-
mennirnir sem taka þátt i sýn-
ingunni, sem stendur til 18.
febrúar, eru eftirtaldir: Frá ts-
landi: Jón Gunnar Arnason,
Höröur Agústsson, Magnús
Pálsson og Magnús Tómasson.
Frá Hollandi: Hreinn Friöfinns-
son, Siguröur Guðmundsson,
Kristján Guðmundsson og ólaf-
ur Lárusson.
Frá Bandarikjunum kemur
Jóhann Eyfells, frá Þýskalandi
Þóröur Ben Sveinsson og frá
Danmörku Tryggvi Ólafsson.
Til þeirra, sem leggja leiö sina
til Kaupmannahafnar fyrir 18.
febrúar skrifa ég þetta: Skrepp-
iö yfir til Málmeyjar, þaö er
alveg þess viröi!
ólafur Lárusson
Uppruni hlutanna eftir Jóhann Eyfells. Mynd eftir Magnús Tómasson.
Jón Gunnar Arnason við verk sitt „Sigurvagn Magnús Tómasson
sólarinnar”.
11 ÍSLENDINGA
Jón Gunnar Arnason
hefði mátt búast viö, aö islensk
yfirvöld myndu sýna hoföing-
skap og búa listamennina vel út
til fararinnar, t.d. meö ein-
hverri þátttöku í fararkostnaöi
eöa kostnaöi viö uppsetningu
verkanna. En þegar á reyndi,
var fjárhagur hins opinbera svo
bágborinn, aö þaö var á mörk-
unum aö hægt væri aö splæsa i
eina Kröflu og Borgarfjarðar-
brú.
Stuðningur frá Flug-
leiðum
En þegar á reyndi kom i ljós,
aö Flugleiðir vorumeira en fús-
ar til að hjálpa til. Forráöa-
menn félagsins eru annaöhvort
listelskari en yfirvöldin, eöa
þeir hafa meiri skilning á góöri
:
tslenskir listamenn hafa flest-
ir mátt búa viö hliö fornkveöna,
að enginn séspámaðurisinuföð-
urlandi. Hafa margir átt erfitt
með að viöurkenna að maðurinn
I næsta húsi hafi eitthvað meira
til brunns aö bera en aörir i göt-
unni”. Hann litur jú út eins og
aörir menn og fjandinn fjarri
mér aö hann hafi einhverja
hæfileika, þótt hann gutli eitt-
hvaö viö list, ef list skyldi
kalla”, er alloft viökvæöiö.
„Það geta jú allir klistrað svona
drasli saman”, o.sv.fr.
Þaðer oftar aö listamaðurinn
njóti viröingarog viöurkenning-
ar, eftir aö hann er dauður. Þá
er hann jú ekki lengur fyrir aug-
unum á fólki, svo þaö geti séö aö
hann sé ósköp venjulegur dauð-
legur maöur. Nú er þaö svo, aö
Astæðan er sennilega sú, aö
fæstir fást til að viðurkenna, aö
þarséyfirleittá feröinni nokkur
list. Nú ætla ég mér ekki þaö
stórvirki aö ákveöa hvaö er list
og ekki list, en ekki gat ég betur
séð en aö hér væru á ferðinni
listamenn, sem kynnu sitthand-
verk. Sýningin er öll hin vand-
aðasta aö allri gerö og lista-
verkin vekja áhorfandanum
reglulega ánægju. Þegar ég
skoöaöi sýninguna, var margt
fólk í salnum og heyrði ég fólk
lýsayfir undrun ogánægju hvaö
eftir annað þaö virtist vekja
mikla athygli, aö Islendingar
geti gert slika hluti. Nú eru þaö
ellefu listamenn sem sina verk
sin á þessari sýningu og eölilegt
er aö þeir fái misjafna dóma.
En i heild hefúr sýningin fengiö
Þjóöskráin eftir Kristján Guömundsson.
Frá Magnúsi Guð-
mundssyni fréttarit-
ara Vísis í Kaup-
mannahöfn.
ingum undanfarin ár, aö apa
alls konar óþurft eftir frændum
vorum Svium. Og standa Grunn-
skólalögin sem veröugur
minnisvarði um slika vitleysu.
En hinu gerum viö minna af, aö
hampa þeim mönnum sem
sjálfsagt þykir aö fái veröuga
viöurkenningu þar i landi.
Hrós frá Svium
En sænskir gagnrýnendur
hafa hrósaö islensku listamönn-
um á hvert reipi. Einn heyröi ég
fullyrða aö tsland væri á toppn-
um I nútimalist i heiminum i
dag. Sá er sagður vera einn
áhrifamesti gagnrýnandi listar
Þóröur Ben Sveinsson