Vísir - 31.01.1979, Side 19
19
vísm
Miövikudagur 31. janiiar 1979
„Borðsiðir" dýranna
„Myndin fjallar um dýralif i
Namíbeyöimörkinni, sem
Namíbiunafniö er sennilega
dregiö af,í Suövestur-Afriku og
liggur aö sjó meö nokkur hundr-
uö kilómetra langri strand-
lengju, sagöi óskar Ingimars-
son sem þýöir myndina „Sandar
Namibiu”.
„Dýralifiö er óvenju fjöl-
skrúöugt þarna I eyöimörkinni.
Litiö er þarna af æöri dýrum, en
mikið af slöngum og eölum og
slíku, nagdýr eru þarna.t.d.
pokarotta og einnig strútfuglar.
Ég hef aldrei séö mynd sem
lýsir jafn nákvæmlega „borö-
siöum dýranna, m.a. er sýnt i
smáatriöum þegar slanga hakk-
ar I sig eðlu.
Myndin fjallar um lífsbaráttu
dýranna, sem er ansi hörö,bæöi
baráttu þeirra innbyröis og viö
náttúruna.
A skiptir eyöimörkinni i
tvennt og landslagiö er ólikt
sitthvorumegin hennar. Regn
kemur sjaldan á ári, þá hleypur
vatn f þessa á, annars er hún
þurr, þornaður árfarvegur.
Dýrin hafa aölagað sig aö-
stæðum þarna og þegar regniö
kemur lifnar yfir öllu. Dýrin
hafa þróaö meö sér tækni til aö
ná i hvern dropa meö ýmsum
ráöum. Vesputegund ein setur
sig þannig i ákveöna stellingu
og lætur regniö drjúpa ofan i
munninn á sér og sum dýrin
safna vatni i húöina og sleikja
siöan eftir þörfum.
Plöntutegund ein vex þarna
og hvergi annars staðar og get-
ur oröiö elsta plantan á jöröu
fyrir utan trjáplöntur, um 2000
ára gömul”.
—ÞF
Slanga hakkar fsig eölu. „Borösiöum” dýranna er vel lýst I sjón-
varpsmyndinni „Sandar Namibiu”.
UTVARP KL. 23.05:
„Fiðrið úr sœng
Dalodrottningar"
UÓÐ ÞORSTEINS FRÁ HAMRI
Þorsteinn skáld frá
Hamri, en lesið verður
úr nýjustu ljóðabók hans
i útvarpinu i kvöld.
„Þetta eru ljóö sem uröu til á
timabilinu 1972-1977. Nafn ljóöa-
bókarinnar,,Fiöriö úr sæng Dala-
drottningar” vitnar til gamalla
ævintýra þ.e.a.s. sagan um Dala-
drottningu, skessuna sem kemur
vföa fyrir í Islenskum ævintýrum.
Hún lagöi þrautir fyrir menn og
eitt af þvi sem menn uröu aö gera
til þess aö vinna sér tQ lifs var aö
menn þurftu aö telja fjaörirnar i
sænginni hjá henni”, sagöi Þor-
steinn skáld frá Hamri.
Mörg ævintýri koma inn á
þessa sögu m.a. „Litill Tritill og
fuglarnir” og ein gerö af „Bú-
kollusögu”, en þetta er nokkuð
viöa.
Þetta minni er notaö i bókinni,
aöallega i miökaflanum? kaflarn-
ir eru þrir og nefnast, „Ljóö um
land og fólk”, „Fjallaö um fjar-
lægö og nánd”, og „Bundnir
dvergar”.
Þjóösögur oggömul minni virö-
ast vera þér kærkomiö yrkisefni,
hvers vegna er þaö?
„Já, þetta hefur alltaf veriö
áleitiö, hvers vegna veit ég nú
ekki, en þessirhlutir erumér allt-
af dálitiöhugstæöir og leita á mig
i bland viö annaö og ég nota þá
svona frekast sem tákn, sem lýsa
þá upp annaö, sem ef til vill er
nærtækara. En þaö er annarra
mál aö segja um þaö hvernig þaö
tekst til.”
Ljóöabókin „Fiöriö úr sæng
Daladrottningar” er nýjasta bók
Þorsteins og kom út 1977.
Ingibjörg Þ. Stephensen velur
og les ljóöin, sem lesin veröa I
kvöld. — ÞF
18.00 Rauöur og blár.
18.05 Börnin teikna.
18.15 Gullgrafararnir. -
18.40 Heimur dýranna.
18.05 Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Vaka.Fjallaö veröur um
opinber minnismerki og
listaverk i Reykjavik og
rætt um islenska mynd-
listarsýningu i Konsthallen i
Málmey. Dagskrárgerö
Þráinn Bertelsson.
21.15 Rætur. Fimmti þáttur.
22.05 Sandar Namibiu.
22.55 Dagskrárlok
(Smáauglýsingar — simi 86611
Þjónusta
Einstaklingar -Atvinnurekendur.
Skattaskýrshigerð ásamt alhliöa
þjónustu á sviöi bókhalds (véla-
bókhald). Hringið i sima 44921
eöa lítið viö á skrifstofu okkar á
Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA
BOKHALDSÞJÓNUSTAN,
KÓPAVOGI.
Snjósólar eöa mannbroddar
geta forðaö yöur frá beinbroti.
Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Sprunguviögeröir.
Tökum aö okkur sprunguviö-
gerðir notum aöeins viöurkennd
efni hreinsum og oliuberum úti-
huröir og önnumst aörar almenn-
ar húsaviögeröir. Fljót og örugg
þjónusta. Vanir menn. Uppl. i
sima 41055 e. kl. 18.
Trésmiöir.
2 trésmiðir geta bætt viö sig verk-
efnum. Uppl. i sima 13396 e. kl. 17
Safnarinn
Kaupi ÖU islensk frimer.ki,
ónotuö og notuö, hæsta veröi.
RichardtRyel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og,25506. .
Hlekkur sf
heldur þriöjauppboðsitt laugard.
10. febrúar aö Hótel Loftleiöum
kl. 14. Uppboðsefni veröur til
sýnis laugardaginn 3. febrúar kl.
14-17 í Leifsbúö, Hótel Loftleiðum
og uppboðsdaginn kl. 10-11.30 á
uppboösstaö. Uppboösskrá fæst i
frimerkjaverslunum borgar-
inn ar.
Atvinnaiboói
Saumafólk
vant buxnasaumi og fatabreyt-
ingum óskast. Oltima, Kjörgarði
simi 22206.
Piltur og stúlka
óskast til starfa i kjörbúö strax.
Versl. Herjólfur, Skipholti 70.
Simi 33645.
Stýrimann, matsvein og háseta
vantar á 90 lesta trollbát frá Vest-
mannaeyjum. Uppl. I sima 2491
og 2398 Vestmannaeyjum.
%
Atvinna óskast
Tvitug stúlka
óskar eftir vinnu 1/2 daginn fyrir
hádegi. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 44594.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáauglýsingu i VIsi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Sföumúla 8, simi 86611.
Stúlka óskar
eftir atvinnu hálfan daginn um
óákveöinn tima. Uppl. I sima
35928.
(Húsnæðiiboói
Herbergi til leigu
fyrir ungan herra aö Háaleitis-
braut 113. Simi 83198.
3 herb. ibúö
á Akranesi til leigu. Uppl. i sima
37465 eftir kl. 6.
3ja herbergja ibúö
viö Hraunbæ til leigu frá 1. mars
til 1. sept n.k. Tilboð merkt „333”
sendist augld. VIsis fyrir föstu-
dag meö upplýsingum um
mánaöargreiðslur og fjölskyldu-
stærö og fl.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild , Siöumúla 8, simi
86611.
Falleg 4ra herbergja íbúö
við Maríubakka til leigu. Tilboö
ásamt upplýsingum um fjöl-
skyldustærö og aldur sendist
augld. Visis fyrii 3. febrúar
merkt „Reglusemi 21062”.
Til leigu á góöum staö
i Hafnarfiröi nýuppgerö 2 her-
bergja ibúö I gömlu tvibýlishúsi.
Veröur laus 1. april.tilboö óskast
send á augld. VIsis fyrir 10 febr.
Merkt „1001”.
WL
Húsnæói óskastj
Góö ibúö.
Mig van.t.ar góöa 2—3 herbergja
Ibúö á svæöinu Hliöar — Vestur-
bær eöa i Hafnarfiröi. Er ein i
heimili og ábyrgist góöa
umgengni og allt þaö. Frekari
uppLi sima 53444 á daginn og i
sima 23964á kvöldin. Ingibjörg G.
Guömundsdóttir.
Ung einhlevp stúlka
óskar eftir ibúö miösvæöis I borg-
inni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Uppl. f sima 20773. Anna
Siguröardóttir.
tbúö óskast á leigu.
Fyrirframgráðsla. Uppl. I sima
21093.
Vantar 2ja herbergja Ibúö.
Er á götunni. Uppl. I sima 52996.
Fóstrunemi óskar eftir
herbergi til mailoka helst meö
eldunaraðstööu. Reglusemi. Simi
38132.
Óskum eftir
3ja herbergja ibúö. Uppl. I sima
24340 kl. 9-5 og 19425 og 34342 á
kvöldin.
2-3 herb. Ibúö
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. I slma
32812.
Óskum eftir
ibúö 2ja-4ra herbergja, heist i
Noröurmýri eöa nágrenni fyrir 1.
mars. Þeir sem vildu sinna þessu
vinsamlegasenditilboö meö upp-
lýsingum til blaðsins merkt
„Góöverk”.
2ja herbergja Ibúö
óskast áleigui l/2árfyrir tvohá-
skólanema,helst i vesturbæ (ekki
kjallaraibúö). Tilboö sendist
augld. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt
„Hýrir”.
Húsaleigusamningar ókeyþis. ”
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
‘lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparað sér verulegan jkosln.-
^að við samningsgérð. Skýrt
samningsform, auövelt I útfýll-
ingu og allt á hrelnu. Visir, aug->
lýsingadeild, Siöumula 8, simi
-86611.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar.
Get nú aftur bætt viö mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriöur
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Ctvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatlmar
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Drlfiö ykkur i
þetta strax. ökuskóli prófgögn og
nýr Ford Fairmnth. ökuskóli
Þ.S.H. simar 19893 og 33847.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi. Nýir
nemendur geta byrjaö strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.__________________________
, ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Siguröur Þormar ökukennari.
Slmar 21412, 15122, 11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ct-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar
Friöriksson, ökukennari. Simi
72493.
ökukennsla Æfingatímar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
FordFairmont árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
11529 Og 71895.
Bílavíóskipti
Til sölu
Toyota Corona M 2 4ja dyra, árg.
’74. Ný sprautaöur á nýjum snjó-
dekkjum. Verö 2,4 millj. Staö-
greiðsluverö 2,150 þús. Uppl. i
sima 53433.
Blazer Custom V-8
árg ’75, ekinn 27 þús. km. til sölu.
Ýmisskipti möguleg eöa greiöslu
kjör. Uppl. hjá véladeild Sam-
bandsins.
Skodi 110 LS
árg. ’77 ekinn 30 þús. km. til sölu.
Slmar 18580 og 85119.
Toyota Crown
árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 76106
eftir kl. 18.
Bílaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila-
sölunni). Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
SAAB 96 árg. ’73
til sölu. Mjög vel farinn. Skipti
möguleg á Willys ’72-’74. Uppl. I
sima 44714 milli kl. 7-8.
Opel Rekord
árg. ’70 meö nýupptekinni 1900 vél
meö ársábyrgö. Þarfnast spraut-
unar. Gott verö ef samiö er strax.
Uppl. i sima 44670 eftir kl. 6.