Vísir - 13.02.1979, Page 1
Alþýðubcmdalagið neitar að rœða málin á grundvelli ffrumvarps Ólaffs
,,Ríkisstjórnin er
komin á ystu nöf
Ff
— segir Ólafwr Ragnar Grímsson, formaður framkvœmdastjórnar Alþýðubandalagsins
Ráðherrar Alþýðu-
bandalagsins ætluðu að
leggja fram á rikis-
stjórnarfundi k 1.10,20 f
morgun bókun, þar sem
fram kemur, að þeir telji
ekki grundvöll til þess að
ræða efnahagsstefnu
rikisstjórnarinnar út frá
frumvarpi ólafs Jó-
hannessonar forsætis-
ráðherra, um efnahags-
mál, að þvi er Óiafur
Ragnar Grfmsson, for-
maður framkvæmda-
stjórnar Alþýðubanda-
iagsins, sagði við VIsi í
morgun.
„Þetta frumvarp er al-
gjört furðuverk”, sagði
Ólafur Ragnar. „Það fel-
ur i' sér sjálfvirka kaup-
lækkun og mun leiða til
samdráttar og atvinnu-
leysis.
Á fundi þingflokks Al-
þýðubandalagsins. fram-
kvæmdastjórnar og
verkalýðsráðs i gær kom
fram hörð andstaða við
þetta frumvarp.
Fyrir utan efnisatriði
eru vinnubrögð við frum-
varpið með eindæmum.
Alþýðubandalagið hefur
lagtfram i rikisstjórninni
itarlegar tillögur i at-
vinnu- og efnahagsmál-
um, en ekki eitt einasta
atriði þeirra hefur verið
tekið upp i frumvarp for-
sætisráðherra.
Það er ljóst að þetta
frumvarp er samið fyrir
viku til tiu dögum, þannig
að jafnvel störf ráðherra-
nefndarinnar og viðræður
forsætisráðherra við
ýmsa aðila undanfarna
daga hefur verið tómur
leikaraskapur.
Það er eins og hann hafi
fengið til liðs við sig
sprengjusérfræðinga, er
hann var að smiða þetta
frumvarp.
Annaðhvort leggur
Ólafur Jóhannesson þetta
frumvarp að verulegu
leyti til hliðar eöa aö
stjórnarsamstar fið er
komið út á ystu nöf”,
sagöi Ólafur Ragnar
Grimsson i’ morgun.
—KS
Grein
efftir
Magnús
Kjartansson
fyrrverandl
róðherra
Sjó bls. 23
Sinrtamynd ffré
Grundartango
f morgun
Fyrstu skips-
farmarnir af
kvartsi komu til
Grundartanga i
morgun. Þar lönd-
uðu isnesið og Vest-
urland fullfermi, en
þau komu frá Norð-
ur-Noregi. Á mynd-
inni eru Guðlaugur
Hjörleifsson og Jón
Sigurðsson forstjóri
að fylgjast með
kvartsinu á færi-
bandi verksmiðj-
unnar. Visismynd
GVA.
kvartsið
kom í
morgun
Einka-
viðtal
Vísis
við
Dizzy
Gille-
spie
- sjó bls. 2
og 16-17.
Björgun úr
snjóflóði
Um helgina var haldið
númskeið f leit og björgun úr
snjóflúðum. Á námskeiðinu,
sem haldið var á Sigluffirði,
vorw 52 þátttakendur.
3
Settar spelkur á „þann slasaða".
Sjá bls. 21
FAST EFNI: Vísir spyr 2 ■ Svarthöfði 2 ■ Erlendar fréttir 6, 7 ■ Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 ■ Leiðari 10
íþróttir 12, 13 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23