Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 2
( í Reykjavik J
Hefur þú fylgst með
diskókeppni Visis og
Óðals?
Magnús Arnason, verslunar-
maöur: Nei, ég hef lltinn áhuga á
þvi, en ég dansa oft sjálfur og þá
ekkert frekar diskó.
Þóra Siguröardóttir: — Vanalega
hef ég áhuga á sllku, en eg hef
ekki haft tlma til þess nú, þó
ætlaöi ég aö sjá eina keppnina, en
komst ekki fyrir vegna
mannfjölda og sá ekki neitt.
Dagbjört Kristjánsd. afgreiöslu-
stúlka: —Já,ég fylgist meö þessu
ÍVIsi. Þetta er gott mál og ég hef
áhuga á þvi. Ég ætla aö sjá
eitthvaö af þessum keppnum.
Liney Siguröardóttir, skrifstofu-
stúlka: — Ég hef lesiö um þetta I
blööunum. Þetta er ágætt.
Jenni Magnúsdóttir, afgreiöslu-
stúlka— Ég fylgist meö þessu af
áhuga. Þetta er mjög snibugt
framtak og er tilbreyting I
skemmtanallfi.
Þriöjudagur 13. febrúar 1979
//Ég hef hugsað um það
undanfarið að hætta þess-
um eilífu ferðalögum og
snúa mér að kennslu. Það
er dálítið þreytandi að vera
á þessum sífellda þeytingi
heimshornanna á miili"/
sagði Dizzy Gillespie/ einn
snjallasti trompeteleikari
og músíkant sem jassinn
hefur aiið/ í samtali við
Vísi í gær.
„Þegar ég er þreyttur á
feröalögum þá hugsa ég oft um
götusópara, ég veit ekki af
hverju, en myndin kemur upp I
hugann, ég afþreytist á auga-
bragöi. Þvl getur fariö svo aö ef
ég hugsa nógu mikiö um götusóp-
arana, þá haldi ég áfram á fullri
ferö. En tilhugsunin um aö hægja
dálitiö á feröinni freistar min”,
sagöi Dizzy.
//Nú vilja margir eiga
heiðurinn af Dizzynafn-
inu."
„Þaö er langt slöan aö Dizzy-
nafniö festist viö mig, ætli ég hafi
veriö 18 ára”, sagöi John Birks
Gillespie, eins og hann heitir réttu
nafni. Þegar viö spyrjumst nánar
fyrir um nafniö, þá færist hann
undan, en rekir upp rokna hlátur
VÍSIR
vo y*v
og horfir strlönislega á blaöa-
mann. Sagan segir aö hann hafi
fengiö þetta viöurnefni vegna
hinna óllklegustu prakkarastrika
sem hann tók upp á, þegar hann
var aö byrja I bransanum.
„Eftir aö nafniö festist viö mig,
þá vildi enginn kannast viö aö
vera upphafsmaöurinn, en nú eru
margir sem vilja eiga heiöurinn
af nafngiftinni. Svona getur þetta
snúist viö”.
Ég pantaði þrefaldant
en þau drukku ávaxta-
safa."
„Þó ég hafi aldrei leikiö á
Islandi fyrr, þá er landiö mér ekki
algjörlega framandi. Ég á góöa
vinkonu, sem er vestur-islensk.
Hún er Bahaitrúar, eins og ég og
nú ætla ég aö segja þér hvernig
viö kynntumst.
Ég var á tónleikaferöalagi og
var aö kúldrast uppi á hóteli,
þegar síminn hringir og konurödd
segir: Ég var aö lesa bókina um
Charlie Parker. Mig langar svo til
aö tala viö þig um hann. Getum
viö ekki hist einhvers staöar?
Ég hélt nú ekki, átti ég aö fara
aö hitta einhverja konu, sem ég
haföi aldrei séö? Þaö kom ekki tií
mála.
En hún gafst ekki upp og kom á
klúbbinn þar sem ég lék ásamt
manninum slnum, næsta kvöld.
Þau heilsa upp á mig og bjóöa
mér upp á drykk. Ég pantaöi
þrefaldan, en þau drukku ávaxta-
ENN STJORNAR VERKALYÐSFORUSTAN
Þaö er aö heyra á hinni póli-
tisku verkalýösforustu, aö hún
sé til meö aö láta aö stjórn blasi
viö henni atvinnuleysi. Hefur þá
sannast á henni hin gamla kenn-
ing afturhalds og kapftalisma,
aö þvf aöeins sé póiitfsk verka-
lýösforusta viömælanleg aö hún
sé komin á hnéin, og á hnjánum
þurfi hún aö vera til þess aö
nokkur von sé um vinnufriö.
Þessi kenning hefur komiö f ljós
meö nokkuö sérkennilegum
hætti nú um helgina, þegar póli-
tisk verkalýösforusta þingaöi
um framtföarmúsikina og lýsti
siöan yfir aö hún væri til meö aö
selja kröfur sinar um óbreyttan
úrreikning visitölu fyrir trygg-
ingu fyrir þvi aö hér veröi ekki
atvinnuleysi. Jafnframt er þvf
lýst yfir aö rfkisstjórninni beri
aö falla frá allri skömmtun
framkvæmda, og er þá sparnaö-
arkenningin mikla fokin út i
veöur og vind.
Hina pólitisku forustu verka-
lýöshreyfingarinnar, sem er aö-
eins einn af mörgum þrýstihóp-
um þjóöfélagsins, hefur aldrei
skort viljann til aö segja rfkis-
stjórnum fyrir verkum. Kunn
eru dæmin frá fjórtán punkta
stefnu og öörum stefnuyfirlýs-
ingum verkaiýöshreyfingarinn-
ar, þar sem geröar hafa veriö
kröfur um alit milli himins og
jaröar, sem ætla mætti aö
verkalýöshreyfingunni kæmi
ekki meira viö en öörum stétt-
um samfélagsins. Hin pólitiska
verkalýöshreyfing hefur ára-
tugum saman komist upp meö
aö boöa allsherjar stefnumótun
fyrir samfélagiö, og hafi Alþingi
ekki hlýtt, þá hefur bara veriö
boöiö upp á striö. Hvaöan
verkalýösforustunni kemur
heimild til aö hegöa sér eins og
um þjóökjörna fulltrúa sé aö
ræöa er enn á huldu, en þaö fer
aö likindum aö veröa ástæöa til
aö kanna lögiegar heimildir
þessara frekjudalla fyrir athæfi
og stefnuhróp, sem aöeins drepa
raunverulegum kjaramálum
verkalýöshreyfingarinnar á
dreif, en viöhalda i staöinn stöö-
ugu rifrildi milli verkalýösfor-
ustu og rikisstjórna meö þeim
afleiöingum aö rikisvaldiö hefur
nauman tima til aö sinna brýn-
um þjóöfélagsmálum. Má raun-
ar segja aö engin umræöa hafi
fariö fram f landinu aö undan-
förnu önnur en umræöan um
mál, sem hin pólitlska verka-
lýösforusta hefur veriö aö taka
aö sér, en koma verkalýös-
hreyfingunni sáralftiö viö.
Og nú, þegar bryddir á at-
vinnuleysi, m.a. vegna fyrri
ráöstafana verkalýöshreyfing-
arinnar og frekju forustunnar I
vfsitölumálum, stendur þessi
sama forusta á fætur, hneigir
sig fyrir rfkisvaldinu og biöur
um aö nú veröi fariö aö möndla
meö vfsitöluútreikninga af þvi
nokkrir byggingajarlar og upp-
mæiingaliöiö getur ekki lengur
reiknaö sér fjörutfu og átta
tima i sóiarhring. Aörir innan
verkalýöshreyfingarinnar, sem
af minnu hafa búiö á undanförn-
um árum eru alls ekki spuröir
aö þvi hvort þeir vilji afsala sér
vfsitöluréttindum til aö bygg-
ingaaöallinn geti aftur fariö aö
reikna sér kaupiö.
Þaö er náttúrlega alveg ljóst
aö rfkinu veröur aldrei stjórnaö
eftir duttlungum pólitfskrar
verkalýösforustu, sem sam-
kvæmt skammtima sjónarmiö-
um og af stundarhagsmunum
vill annaö á haustdögum en hún
vill I febrúar. Sllkur hrærigraut-
ur og óreiöa er ekki sæmandi
nokkurri rikisstjórn. Rikis-
stjórnir hafa yfirleitt hlustaö
alltof mikiö á þann part af þjóö-
inni, sem hin pólitfska verka-
lýösforusta telur sig talsmann
fyrir. Giamriö I verkalýösfor-
ustunni hefur fyrst og fremst
oröiö til þess aö skipta samfé-
laginu I mismunandi stóra
kröfugeröarhópa, sem eiga þess
ekki nokkurn kost aö hafa þá
yfirsýn yfir samfélagsmálin, aö
þeir geti um þaö dæmt hvaö beri
aö gera. Þei.r geta I mesta lagi
kveöiö á um eigin þarfir. En nú
er hvert einasta félag fariö aö
þenkja og álykta um flóknustu
mál, sem félagsskapnum kemur
ekkert viö, og þar hefur verka-
lýösforustan svo sannarlega
haft forustuna. Svarthöföi