Vísir


Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 3

Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 3
VfSIR ÞriBjudagur 13. febrdar 1979 safa og geröu þaö allt kvöldiö. Þau uröu góöir vinir mlnir. Þegar ég spuröi hvers vegna þau drykkju bara ávaxtasafa, sögöust þau vera Bahaitrúar, en sam- kvæmt reglum neyta þeir ekki áfengis. „Nei takk/ ég drekk ekki". „Eftir aö ég kynntist þeim hjónum betur, þá fór hún aö lauma aö mér bæklingum um Bahaitrúna. Ég fór aö lesa þá, og llkaöi margt vel. Ég gekk I hóp þeirra og hef veriö nú I mörg ár. Nú eru flestir farnir aö kannast viö siöi mlna og reka ekki upp stór augu, þegar ég segi: „Nei takk, ég drekk ekki”, en sllkt var algengt fyrstu árin. Tónlistarmenn hafa fengiö þaö orö á sig aö vera sifellt aö sulla meö vln. Almenningur býst viö þvi, eöa ætlast jafnvel til þess, aö viö séum drykkjuboltar. Slfellt á fyllirli allan sólarhringinn. En þetta er ekki rétt. Einn getur komiö óoröi á stéttina, sama lögmáliö gildir hjá okkur og öör- um stéttum.” „Hárkollan hallaöist á blessaðri konunni". „Ég skal segja þér sögu af þvi hvernig fólk getur oröiö skrýtiö, — undir áhrifum á ég viö. Daginn sem Martin Luther King var myrtur, þá fórum viö tveir kunn- ingjar saman I heimsókn I hús, þar sem viö þekktum til. Þegar þangaö var komiö, þá var viský „Þaö er langt siöan Dizzynafniö festist viö mig, ætli þaö séu ekki 44 ár siöan, eöa þegar ég var 18 ára”. sett á boröiö. Fólk fékk sér I glas, en sumir fengu sér einum of oft í glasiö og svo var um konu eina I þessu litla samkvæmi. Hún var vel til höfö og bar góöan þokka. Nú, þegar liöa tók á samkvæmiö, „Ég hef hugsaö um þaö undan- fariö aö hætta þessum eilifu feröalögum”. Erfiðara fyrír flugmenn að fá vinnu í Lux. Erfiöara er nú en áöur fyrir islenska flugmenn aö fá vinnu I Luxemborg og er þaö vegna þess aö lsland er ekki aöili aö Efna- hagsbandalagi Evrópu. Einar Ólafsson, forstjóri Cargolux, sagöi VIsi aö mikiö at- vinnuleysi væru nú I aöildarrlkj- um EBE og væri þá gengiö stranglega eftir þvi aö ekki væri ráöiö starfefólk frá öörum lönd- um en þeim, sem eiga aðild aö EBE. Einar sagöi aö ekki kæmi til að islenskum flugmönnum, sem nú starfa hjá Cargolux, yröi sagt upp. Hinsvegar gæti oröiö erfiö- ara aö ráða nýja. Aöur en ráöinn yröi maður frá landi utan EBE þyrfti félagiö aö sanna að ekki væri hægt aö fá hann frá EBE-riki. —ÓT VÖRUSKIPTAJÓFNUÐ UR1978 HAGSTÆÐUR Vöruskiptajöfnuöur lands- manna var áriö 197 8 23 milljörö- um hagstæöari en áriö 1977. en sé vöruskiptajöfnuöur áranna 1977 og 1978 leiöréttur fyrir breytingu á útflutningsbirgöum ogsveiflur I innflutningi sérstakra fjár- festingarvara jafnaöar á milli ára, reynist viöskiptajöfnuöur óhagstæður um rúma 2 milljaröa á móti 300 milljónum áriö 1977. Aætlaö er aö heildargreiöslu- jöfnuöur fyrir áriö 1978, þ.e. vöru- skiptajöfnuður/ þjónustujöfnuður, viöskiptajöfnuöur og fjármagns- jöfnuöur saman reiknaðir, sé hagstæöur um 14.5 milljaröa. Samkvæmt bráöabirgöatölum Seölabankans ernettó gjaldeyris- staöa bankanna i árslok 20.270 milljaröar, og haföi þá batnað um 10.8 milljarða frá sama tlma I fyrra. Frá ársbyrjun til ársloka 1978 nam gengislækkun Islensku krón- unnar 36%, en þaö þýöir 56,4% hækkun á erlendum gjaldeyri. —SS— Leiðrétting t grein I Helgarblaöinu, þar sem rætt var viö skipstjóra og skipverja á ögra var mis- sagt, aö Rudolf Kristinsson væri heyrnarlaus, þvl aö hann hefur nokkra heyrn en er málstiröur. Þá var Haraldur Friöjónsson sagöur Friöþjófsson. Beöist er velviröingar á þessum mistökum. Ég skal segja þér sögu af þvl hvernig fólk getur oröiö skrýtiö, undir áhrifum á ég viö’ Vfsismyndir GVA þá tek ég eftir þvl aö fina hár- greiöslan frúarinnar fer aö hall- ast Iskyggilega, og áöur en ég veit af er hún kominn niður á annan vangann. Hárkollan var sem sagt aö detta af frúnni. Nú, þaö var nú ekki neitt fyrir blessaöa frúna aö missa hárkolluna, en enn ægi- legra fyrir hana aö komast aö þvi daginn eftir, aö hún haföi rokiö á gestina og bitið og klóraö. Þaö er óskemmtilegt aö lenda I svona ástandi, og þess vegna segi ég alltaf: Blessaöur smakkaöu ekki neitt, þá ertu öruggur”. Dizzy í forsetastól! Dizzy hefur tvlvegis boöiö sig fram til forsetakjörs. í fyrsta sinn áriö 1964 og svo fjórum árum slöar. „Ég bauö mig hvorki fram fyrir repúblikana né demókrata, en þetta var I fúlustu alvöru”, segir Dizzy og skellinlær, Istran á hon- um hristist I takt viö dillandi hlát- urinn. „Annars skal ég segja þér, aö Carter forseti var mikill stuningsmaöur minn og ég á mynd af honum þar sem hann ber merkiö mitt, Dizzy I forsetastól”. Sagan um trompetinn. Þaö eru til ótal útgáfur af sög- unni um þaö af hverju bjallan á trompetinum hans Dizzy vlsar upp á viö. „Þaö geröist I afmælisveislu konunnar minnar, og þaö eru um tuttugu ár siöan. Veislan var haldin I klúbbnum, þar sem ég spilaöi. Trompetinn minn var meö og hann geymdi ég á sérstök- um standi, sem var þrlfættur. Einn veislugestanna þreif óþyrmilega I hljóöfæriö, þar sem þaö stóö þarna og afleiöingin var sú, að bjallan skekktist. En hljóö- iö var jafnvel betra á eftir, og þvi hef ég haft hljóöfæri mitt svona siöan! ” Haley var að leita að hvít- um ættingja. „Ég sá aö hér er verið aö sýna Rætur. En svona til aö skýra máliö fyrir þér, þá skal ég segja þér aö hann Haley var ekki aö rekja ættir sinar til Afrlku, heldur byrjaöi þaö allt meö þvl aö hann var aö ganga úr skugga um þaö, hvort ekki leyndist hvitur maöur I ætt hans. Þú ræöur hvort þú trúir þessu eöa ekki, en hvernig getur þessi þáttur orðiö vinsæll á íslandi? Þiö eigiö þann besta fisk, sem ég hef smakkaö á ævinni, samt hef ég ekki bragöað kjötbita I tvö ár. Fiskurinn er miklu hollari og betri, en hvort ég kemst hingaö aftur til aö smakka á fiskinum ykkar, það get ég ekki sagt um”. KP. CLAIROL HÁRSKERINN SKÚLAGÖTll 54 - SÍMI 28141 RAKARASTOFAN SEVILLA HAMRAF RG 12 - SÍMI 44099 RAKARASTOFAN DALBRAUT 1 - SÍMI 86312 RAKARASTOFAN LAUGAVEGI 168 - SÍMI 21466

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.