Vísir - 13.02.1979, Page 4

Vísir - 13.02.1979, Page 4
4 Þriðjudagur 13. febriiar 1979 VISIR Nauðungaruppboð 2 og siðasta á fasteigninni Hafnargata 31, suðurhluti jarð- hæðar, Keflavik, þingl. eign Jósafats Arngrimssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og fl. fimmtudaginn 15. febrúar ki. 11.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð 2. og slðasta á fasteigninni Hafnargata 31, 3. hæð.Keflavik, þingl. eign Jósafats Arngrimssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu ýmissa lögmanna, Bæjarsjóðs Kefiavikur og Brunabótafélags tslands fimmtudaginn 15. febrúar 1979 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð 2 oe siðasta á fasteigninni Hafnargata 31, 2. hæð i Kefla- vik, þingl. eign Jósafats Arngrimssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu ýmissa lögmanna, Bæjarsjóðs Keflavikur og Brunabótafélags tslands, fimmtudaginn 15. febrúar 1979 ki. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 127., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Laugarnesvegi 86, þingl. eign Hansa h.f. fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 15. febrúar 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Hverfisgötu 112 A, þingl. eign Guðna Kárasonar, fer fram eftir kröfu Gtvegsbanka tslands, á eigninni sjálfri fimmtudag 15. febrúar 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á spiidu úr landi Glfarsfells, Mosfells- hreppi, þingl. eign tsafoldar Aðalsteinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. febrúar 1979, kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýsiu. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. barna&f jölsk/Idu - Ijösmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S 22677 Feiti borin á háhyrningana til að verja þá kuldanum. (Visism. GVA). Breskur dýralæknir, fulltrúi kaupenda, er kominn til landsins og sést hér taka bióðsýni. Starfsleyfi Sædýrasafnsins i Hafnarfirði rann út um siðustu áramót og hefur safnið þvi veriö rekið i óleyfi siðan. Þá hefur aldrei verið gefið leyfi til að geyma þar háhyrningana, sem þar hafa verið síðan í nóvember, með þeim afleiðingum aö tvö dýr hafa drepist úr kulda. Sædýrasafnið hefur verið rekið á framlengingarleyfum til skamms tima i senn mánuðum saman. Þann 1. ágúst I fyrra rann þáverandi skammtimaleyfi út, en var framlengt til 31. desember siðastliðinn til að safniö gæti veitt háhyrninga og selt Ur landi. Enn ein umsókn hefur borist um fram- lengingu starfsleyfis, en sU um- sókn hefur ekki verið afgreidd. „Það kom beiöni frá Sædýra- safninu seinni part sumars um framlengingu. Þá vildi sjávarút- vegsráöuneytið ekki heimila þvi að fara i' háhyrningaveiðar, þar sem leyfið, er gilti til 1. ágUst, var að renna Ut”, sagði Sigriður As- geirsdóttir, lögfræðingur i sam- tali við VIsi. HUner fulltrúi Dýra- verndunarsambandsins I Dýra- verndunarnefnd rikisins, sem gefur umsögn, er Sædýrasafnið óskar eftir starfsleyfum. „Asgeir Einarsson, þáverandi formaður nefndarinnar, og Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir. virð- ast taka ákvörðun upp á sitt ein- dæmi að heimila framlengingu starfsleyfis til áramóta. En þar er sérstaklega tekið fram að það sé til þess að veiða háhyrninga og selja Ur landi seinni part sumars. Sædýrasafnið hefur þvi ekki haft neina heimild til að geyma þessi dýr og gert var ráð fyrir að þau yröu geymd i geymsluþró suður meö sjó i skainman tima, þar til þau yröu flutt Ut”, sagði Sigriður ennfremur. „Neðan við allt vel- sæmi” „Sædýrasafniö hefur aldrei verið i lagi og þess vegna alltaf veriðað fá þessi leyfi til skamms tima. Ég tel aö það sé ekki annað hægt en stoppa þennan ósóma, sem viðgengst þarna i safninu og þessir siðustu atburöir eru fyrir neöan allt velsæmi”, sagði Sigrið- ur Asgeirsdóttir. Dýraverndunamefnd rikisins á að gefa álit sitt á hvort aðbUnaður dýranna i Sædýrasafninu sé nógu góður eða ekki. Nefndin hefur hins vegar aldrei farið og skoðað hvort svo sé, heldur hafa yfir- dýralæknir og einn eöa tveir menn með honum farið i skoð- unarferðir að sögn Sigriöar. HUn kvaðst hafa óskaö eftir að öll nefndin færi ogkannaði aöstæður Háhyrningamálið: SÆDÝRASAFNIÐ HAFÐI EKKI HEIMILD TIL AÐ GEYMA DÝRIN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.