Vísir


Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 5

Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 5
Þri&judagur 13. febriiar 1979 I Hleypt var úr hvalalauginni i gærmorgun meöan hlúð var aö þeim þremur háhyrningum sem eftir eru. ogbjóstviöaöþað yröi gert alveg á næstunni. „Þaö hefur alltaf veriö skilyrt af hálfu nefndarinnar, þegar framlenging hefur veriö heimiluö. Þeim skilyröum hefur aldrei veriö framfylgt. Þeir hafa fengið mikiö fjármagn til endur- búta, en engar veriö geröar heldur veriö byggöar hvalalaugar sem nefndin hefur aldrei vitaö neitt um. Þegar sótt er um starf- leyfi þarf aö senda inn teikningar af mannvirkjum, en þessar hvalalaugar, sem háhyrningarnir eru í, hafa aldrei veriö inni i myndinni. En þaö hafa veriö aug- lýstar sýningar á þeim baki brotnu”, sagöi Sigriöur Asgeirs- dóttir. Óvissa um flutning A vegum Sædýrasafnsins voru veiddir 10 háhyrningar í haust og voru fimm þeirra seldir til Bandarikjanna. Hinir fimm áttu aö fara til Japan, en þaö var bandarískt fyrirtæki, sem annaö- ist þá sölu. Fljúga átti utan meö dýrin 5. desember en skömmu áður kom tilkynning um aö sánk- un yröi á fluginu og siöan hafa engar ákveönar fréttir borist um hvenær háhyrningarnir yröu sóttir. Þeir hafa veriö geymdir i hvalalaug i Sædýrasafninu en tveir dóu þar Ur kulda fyrir stuttu. Til stóö aö Cargolux flytti dýrin til Japan, en félagiö fékk ekki lendingarleyfi nema til Hong Kong. Jón Gunnarsson, forstjóri Sæ- dýrasafnsins, og Hrafnkell As- geirsson, lögmaður safnsins, fóru til Bandarikjanna á sunnudaginn til viðræðna viö bandariska fyrir- tækiö sem keypti dýrin og seldi þau áfram til Japan. Verömæti hvers háhyrnings er um 25 milljónir króna. —SG Háhyrningur hlustaöur A/klaeðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru inn- brenndir og þarf aldrei að mála. A/klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum. Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/klaeðningu sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar klaeðningar, auk þess er hún þykkari og þolir því betur hnjask. A/klaeðning hefur sannað yfirburði sína, og reynst vel í íslenskri veðráttu. Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klaeðningar. Sendið ■‘eikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verð- tilboð : ur að kostnaðarlausu. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.