Vísir - 13.02.1979, Page 6
6
Djörf — skemmtileg, dynjandi „disco" músfk,
flutt af úrvals kröftum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.5—7 —9og 11.
hofnarbíó
'V16-444
FOLINN
Sjálfsbjörg — Landssamband fatl-
aðra auglýsir eftir umsóknum um
DAGVISTUN
Ákveðið er að hefja starfrækslu dagvist-
unar i Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, fyrir
mikið fatlað fólk á aldrinum 16-66 ára, um
næstu mánaðamót. Dagvistunin verður
starfrækt virka daga, mánudaga — föstu-
daga kl. 9-17. Umsóknareyðublöð eru af-
hent á skrifstofu Sjálfsbjargar, Lands-
sambands fatlaðra, Hátúni, 12, á venju-
legum skrifstofutima. Nánari upplýsingar
i sima 29133 milli kl. 13 og 15.
UMSÓKNIR ÞURFA AÐ BERAST SEM
FYRST.
Auglýsing um
greiðslu olíustyrks
*
Greiðsla olíustyrks í Reykjavik fyrir tímabilið
október — desember 1978 er hafin.
Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera,
Austurstræti 16.
Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00-15.00 virka daga.
Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að
framvísa persónuskilríkjum við móttöku.
FRA SKRIFSTOFU BORGARSTJÓRA.
AIÍÐ 40 ÁRA
GAMIA SÖGU
Á HlllANUM
Fjörutíu árum eftir lok
borgarastyrjaldarinnar á
Spáni horfa Spánverjar
um öxl, en án allrar reiði
og þó með nánast
f urðublandinni lotningu.
Stríðið 1936 til '39, sem
atti syni gegn föður,
bróður gegn bróður og
sparn í sundur kynslóðun-
um, er nánast komið á
heilann á hinu unga lýð-
veldi.
Eftir burtkall Francisco
Francos hershöföingja 1976 —
sem meB sigri slnum i borgara-
striöinu tryggöi sér setu viö
einræöisvölinn i þrjátiu og sex
ár—hafa flætt yfir Spán bækurn-
ar, timaritin og kvikmyndirnar
um þessa Sturlungaöld Spánar.
Og markaöurinn viröist óseöj-
andi.
Sagnfrœði í
vikuskömmtum
Nýjasta framlagiö til þessa
endalausa umtals er ný útgáfa i
vikuskömmtum á „Spænsku
borgarastyrjöldinni” eftir
enska sagnfræöinginn, Hugh
Thomas. — Hún á aö koma út á
105 vikum. Þessi mjög svo fróö-
lega og merkilega úttekt á
borgarastriöinu er langleiöina
oröin strax á fyrstu vikum met-
söluefni.
A fyrsta sólahringnum seldist
upp fyrsta upplagiö, 140 þúsund
eintök, meö kynningu á þessum
framhaldsgreinum og fyrsta
þriggja vikna skammtinum.
Meö þvi fylgdi og hljómskifa, en
á henni voru fjögur vinsælustu
sönglög þessara ára. Útgefand-
inn, sem er fyrirtækiö „Urbion
Editions Ltd.”, flýtti sér aö gefa
út 160 þúsund eintök til viöbótar
til þess aö mæta eftirspurninni.
„Þessar móttökur hafa komiö
okkur öllum á óvart,” sagöi
Javirer de Juan, framkvæmda-
stjóri útgáfunnar. „Bók
prófessors Thomas hefur á
tveim sólahringum veriö seld i
jafnmörgum eintökum og seld
voru alls i sjö útgáfum frá þvi aö
hún kom fyrst út 1961.”
Prentvélar útgáfunnar voru
keyröar látlaust i þrjá daga og
pappirsbirgöir, sem duga áttu i
fyrstu tiu vikuskammtana,
gengu til þurröar.
Fengu aðeins
aðra hliðina
itarlega úttekt á atburöum
þessara ára.”
Þeir af Ibúum Spánar I dag,
sem voru uppi á þessum róstu-
tlmum, eru ekki nema eins og
20% þjóðarinnar. Enda var
þetta mannskætt striö, þar sem
um 800 þúsund lágu eftir I valn-
um. En þeir, sem eftir liföu,
hafa engu gleymt, og hinir, sem
ekki voru fæddir þá, brenna i
skinninu af forvitni.
Nær hver fjölskylda Spánar
átti ættmenni I öörum hvorum
herbúöunum, og er þaö nokkur
skýring á þvi, hversu hugleikinn
þessi söguþáttur er Spánverjum
i dag.
Mikilvœgt til sátta
Prófessor Thomas fór sjálfur
til Madrid til þess aö hjálpa viö
útbreiöslu þessarar nýju útgáfu.
Hann segist vonast til þess aö
fram hjá útgefendum annarra
vikublaöa, sem sótt hafa sér
éfniviö til hildaráranna. Þar á
meðal er éitt, sem endurbirtir
nú fréttablaöið „ABC”, en þaö
var eina dagblaöið, sem kom út
allt striöiö og var dreift I báöum
herbúöum. Einn útgefandanna
lét svo ummælt, aö endurútgáf-
an væri „sjálfsævisaga
borgarastriösins, og vilja-
yfirlýsing okkar um aö draga
saman fróöleik og skilning á
efninu, enda augljóslega löngu
kominn timi til þess aö snúa
siöan baki viö borgarastriöinu”.
Vinsœlt bíóefni
Borgarastriösdellan hefur
einnig tröllriöiö kvikmyndahús-
unum, þar sem aösóknin aö
myndum á borö viö „Caudillo”
(Foringinn) eftir Basilio Martin
Patinoe eöa „Aö deyja I
Madrid” eftir hinni sigildu
Þessi þúsund blaösiöna bók
prófessorsins var fyrst gefin út I
Englandi. En hún var bönnuö á
Spáni. Þar til áriö 1976, ári eftir
fráfall Francos einræöisherra.
„1 nær fjörutiu ár fengu Spán-
verjar ekki aö heyra nema aðra
hliöinaá málinu,” segir de Juan.
„Þaö eru milljónir manna, sem
þyrstir I hlutlausa, tæmandi og
Wayne útskrifaður
Um helgina útskrifaöist, kvik-
myndastjarnan, Johne Wayne,
af sjúkrahúsi i Los Angeles
(UCLA), eftir aö hafa gengist
undir uppskurö vegna krabba-
meins i maga. Hinn 71 árs gamli
bókin geti oröiö til þess aö
græöa sárin, sem styrjaldarárin
skildu eftir sig. „Söguritun
slikrar borgarastyrjaldar getur
veriö mikilvægur þáttur I aö
sætta frændur, og þó ekki væri
nema til þess aö minna þá á
forna málstaöi og allan hryll-
inginn,” segir hann.
Þetta sama viöhorf kemur
leikari fékk yfir 3000 bréf á dag
meöan á sjúkralegunni stóö, og
sjúkrahúsið hélt reglulega
blaöamannafundi um líöan
hans.
Brúin hrundi
við vígsluna
Fimm manns fórust, þegar
brú hrundi ofan i fljótiö Larma i
sömu mund og hún var opnuö til
umferöar. Óttast er um lif niu
manna tii viöbótar.
Brúin, sem er 200 km norö-
vestur af Mexikóborg, lét
undan, þegar um 150 manna
hópur gekk yfir hana.— Aö sögn
lögreglunnar björguöu flestir
sér á sundi hjálparlaust.
Vírus í Napólí
Tvö'ungbörn létust um helg-
ina á sjúkrahúsi i Napóli af
„fátækraveikinni” svonefndu,
sem oröiö hefur 63 börnum aö
aldurtila, frá þvi aö hún stakk
sér niöur i fátækrahverfum
frönsku sögu, slær við metsölu-
myndum Hollywoods.
Bókaverslanir eru sömuleiöis
fullar af æviminningum nafn-
frægra manna frá þessum tim-
um. Sumar þessar bækur voru
bannaðar meöan Franco réö
rikjum. Aörar hafa komiö út 1
frelsisandvaranum, sem fylgdi
brottfalli hans.
borgarinnar fyrir tæpum tveim
mánuöum.
Stórfellt
demantsrán
Hneykslismál hefur komið
upp hjá demantaverslun
Israelsmanna, en hún er þeirra
aöal-gjaldeyristekjulind.
Lögreglan hefur ljóstraö upp
um þjófnaö, þann fyrsta i sögu
þessarar verslunar, og eru hinir
stolnu demantar taldir nema
allt að 250 milljón Bandarikja-
dölum aö verðmætí.