Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 11
VISIR Þriöjudagur
13. febrúar 1979
Tillögur um nýja Landsvirkjun:
SAMRUNI LANDSVIRKJ-
UNAR LAXÁRVIRKJUN-
AR OG BYGGÐALINA
Laxárvirkjun veröur hluti af nýrri Landsvirkjun samvkæmt tillög-
um nefndar um raforkuöflun Vfsismynd Hjörtur Jóhannesson
Ljóst er aö raforkuverö til
neytenda muni hækka um 10%
viö stofnun nýs landsfyrirtækis
um megin raforkuvinnsiu og
raforkuflutning. Samkvæmt til-
lögum skipulagsnefndar um
raforkuöflun veröur þetta
landsfyrirtæki myndaö meö
sameiningu Landsvirkjunar og
Laxárvirkjunar, sem siöan yfir-
tæki Byggöallnurnar. Nafn
fyrirtækisins veröur áfram
Landsvirkjun.
Þessar upplýsingar hefur
Vísir Ur uppkasti aö greinargerö
sem nefndin samdi i lok jantiar
og af samtölum viö ýmsa menn
nákunnuga þessum málum.
Formaöur nefndarinnar er
Tryggvi Sigurbjarnarson raf-
magnsverkfræöingur, en
iönaöarráöherra skipaöi þessa
nefiid til þess aö gera tillögur
um landsfyrirtækiö samkvæmt
stjórnarSáttmalanum.
Rarik ekki með
Innan nefndarinnar uröu all-
miklar umræöur um hvort og aö
hve miklu leyti orkuöflunarhluti
Rafmagnsveitna rikissins ætti
aö vera hluti af hinu nýja fyrir-
tæki.
Niöurstaöan varö sU aö lagt
var til aö engar virkjanir né
stofnli'nur I eigu Rafmagns-
veitna rikisins yröu teknar inn
sem hluti af nýrri landsvirkjun
aö svo stöddu.
Hins vegar er þeirri leiö hald-
iö opinni aö nýja fyrirtækiö geti
keypt eöa yfirtekiö orkuver frá
öörum aöilum og starfræki þau
mannvirki. Meöþessariheimild
sé hvenær sem er hægt aö stiga
þau skref aö yfirtaka önnur
mannvirki þegar heppilegt
þætti.
Krafla yfirtekin
I greinargerö meö tillögum
nefndarinnar er tekiö fram aö
Kröfluvirkjun hafi nokkra sér-
stööu meöal virkjana landsins.
En lagt er til aö nýja fyrirtækiö
yfirtaki hanaaö undangengnum
samningum þegar tilrauna-
vinnslu sé lokið þar.
Þó er haföur sá fyrirvari á aö
Krafla veröi ekki fjárhagslegur
baggi á fyrirtækinu. Viö yfir-
töku er reiknaö meö þvi aö
orkuvinnsla I Kröfluvirkjun
verði oröin svo mikil aö hiln
standi undir rekstrar- og viö-
haldskostnaöi hennar.
Hin nýja Landsvirkjun mun i
framhaldi af yfirtökunni sjá um
framhald gufuöflunar. Fjár-
mögnun þeirra framkvæmda
veröi í hóndum þess, aö þvi
marki sem tekjur og orku-
vinnsla I Kröfluvirkjun leyfa.
Dúgi þær ekki, segir I tillögum
nefndarinnar, skuli koma til
bein fjárframlög frá rikinu.
Skuldir96 milljarðar
Nefndin hefur látiö fram-
kvæmamargháttaöa útreikninga
varðandi væntanlega fjárhags-
lega afkomu þessa nýja lands-
fyrirtækis.
Igreinargeröinnit.d. er yfirlit
um fiarhagsskuldbindingar
þess, reiknað til verölags ársins
1978. Koma þá fram eftirfarandi
skuldir, miöaö viö 8% afvöxtum
á ári:
Landsvirkjun
Laxárvirkjun
Byggöallnur
Kröfluvirkjun
20.251.180 45.448.940 65.699.120
601.023 1.125.791 1.726.841
4.859.692 5.484.256 10.343.948
(Kjartan Stefánsson, blaðamaður, skrifar:)
Heildarskuldin aö Kröflu
meötalinni er þvl um % millj-
aröar íslenskra króna miöaö viö
verölag ársins 1978, en til
samanburðar má geta þess aö
niöurstööutölur fjárlaga fyrir
þaö ár voru eitthvaö í kring um
150 milljaröar.
1 ofangreindum skuldum eru
innifaldar áætlaöar lántökur
vegna Hrauneyjafossvirkjunar,
áfanga 1 og 2, hvaö varöar
Landsvirkjun og áætlaöar lán-
tökur vegna lúkningar Vestur-
linu og Noröurlínu á næstu
tveim árum, hvaö varöar
byggðallnur.
Hækkun 10-12%
Einnig lét nefndin reikna út
raforkuverö miöaö viö ýmsa
sameiningarmöguleika. Niöur-
staða þessara útreikninga er i
stuttu máli sú að ef nýja fyrir-
tækið eigi aö halda svipaöri
rekstrarafkomu og Landsvirkj-
un, hefur veriö áætlaö aö viö
stofnun nýs landsfyrirtækis meö
samruna Landsvirkjunar, Lax-
árvirkjunar og byggöalina
þurfi aö hækka heildsöluverö á
raforku aö meöaltali um 25%
eins og fram hefur komiö I Visi.
Þetta mun þýöa um 12% til
12,5% hækkun á rafmagni i
smásölu til neytenda, aö þvi er
kunnugir telja.
Þessir útreikningar eru háöir
ýmsum breytilegum forsendum
Miöaö viö sömu forsendur og aö
Krafla yröi yfirtekin meö öllum
stofnkostnaöi (sem er ekki til-
laga nefndarinnar) þyrfti raf-
orkuverö 1 heildsölu aö hækka
um 43-51%, segir I greinargerö
nefndarinnar.
Samkvæmt heimildum Visis
hefur nefndin látiö endurreikna
hækkunina á raforkuveröi miö-
að viö aö rikissjóöur legöi fram
frekari fjármuni en eignarhluta
rikisins I Landsvirkjun, Laxár-
virkjun og byggöallnum.
Samkvæmt þvi þyrfti heild-
söluverðiö aö hækka um 19-25%
en það þýöir um 10% hækkun á
raforkuveröi til neytenda í smá-
sölu.
Þessi hækkun byggisí m.a. á
þvi að kostnaður við tyggöa -
Unur hefur aö litlu leyti veriö
látinnkoma fram í raforkuveröi
hingaö til, samkvæmt heimild-
um Visis.
Rikið eigi 50%
Um eignaraðild aö hinu nýja
fyrirtæki er ekki alveg ljóst, en
eftir þvi sem næst veröur kom-
ist mun rikiö veröa eigandi aö
50% hluta en 50% skiptist milli
Reykjavikur og Akureyrar.
Enguaösiöur munveröa haldiö
opinni leið fyrir önnur sveitar-
félög siöar meir aö veröa aöilar
aö fyrirtækinu.
Rikiö á nú þegar helming i
Landsvirkjun og 35% i Laxár-
virkjun og svonefhdar Byggöa-
llnur. Ekki mun þessi stofn
nægja til þess aö þaö eignist 50%
i nýja fyrirtækinu og mun þaö
þvi þurfa aö leggja eitthvaö
meö sér.
Samkvæmt heimildum VIsis
mun nefndin ljúka störfum I
þessari viku o g skila tillögum til
iönaöarráöherra. — KS
11
Að undanförnu hafa ís-
lensk blöð öðru hvoru
skýrt f rá gangi rannsókn-
ar á f jöldamorðum innan
veggja sjúkrahúss í
Malmö. Átján ára piltur
vildi stytta þjáningar og
helstríð sjúklinga og hef-
ur nú játað tugi morða og
morðtilrauna í þessum
tilgangi. Frá þvi hefur
einnig verið skýrt að pilt-
urinn hafi orðið fyrir
áhrifum af talsverðum
og nokkuð almennum
umræðum meðal Svía um
líknarmorð.
Auövitaö er ómögulegt aö
meta þátt þessara umræöna i
ákvöröun piltsins af fréttum
einum saman. Hins vegar kæmi
mér ekki á óvart þótt áhrifa
þeirra hafi gætt i rikum mæli.
Umræöur sem upphaflega voru
eflaust sprottnar af djúpri um-
hyggju og bvggðar á fræöileg-
um forsendum hafa meö timan-
um I almennum meðförum snú-
ist hjá alltof mörgum i vanga-
veltur um tæknileg atriöi fram-
kvæmdarinnar sjálfrar, og þá
hafa hin dýpri rök meö og móti
annaö hvort gleymst, ellegar
eru þau komin af dagskrá eða
þá aö þau hafa aldrei veriö hug-
leidd verulega og látið nægja aö
iialda þvi fram hvilfkur léttir
liknardráp geti verið fyrir
flölda fólks
//Það þarf nú ekki nema
eina sprautu".
Fulltrúi umræöunnar á siö-
ari stigum. var til dæmis stúlk-
an jafnaldri piltsins i Malmö.
sem ég ræddi eitt sinn viö um
þessi mál. Heimspekilegar
vangaveltur, siöfræöilegs, trú-
arlegs, lagalegs efnis, taldi hún
aö skiptu engu máli þegár allt
kæmi til alls. Hún var auk þess
ekki tilbúin aö ræða þau efni, né
hvar mörkin i mannfélaginu
skyldu liggja, hvar ákvaröana-
Mannúð og morð
taka og ábyrgö ætti aö vera og
þar fram eftir götunum. Aö
hennar mati var þetta tiltölu-
lega einfalt mál, þar sem á
hverjum tima mætti auðveld-
lega greina þaö mannúðlega
gagn, sem sjúklingur heföi af
ligssviptingu: á ástandi hans og
möguleikum til að hverfa út i
lifiö aö nýju. Stúlkan var sjálf
meö röskari menneskjum, sem
ég hef starfað meö i heilsu-
gæslu, (en i þvi starfaöi ég meö
námi i pólitiskum fræöum) skýr
i öllum athöfnum og nærfærin
viö sjúklinga og umfram allt
ólikleg til aö taka vandamáliö I
eigin hendur.Hins vegar var
hún fjarri þvl aö vera einsdæmi.
Þess vegna hvarflar þaö að
manni aö pilturinn i Malmö hafi
einmitt hlustaö á heilbrigöar
manneskjur eins og þessi stúlku
ræða flókin og viökvæm mál i
sinni einföldustu mynd af full-
kominni sannfæringu um rétt-
mæti þess aö likna fólki meö
einföldu drápi, eöa eins og
stúlkan sagöi: ,,Þaö þarf nú
ekki nema eina sprautu.”
Hvernig pilturinn sjálfur er veit
maöur svo sem ekkert um.
llanr. þarf ekki aö vera annaö en
þaö sem viö stundum köllum
..einstaklega góö sál”. Barna-
legur, vanþroska, ef menn vilja
nota þau orð.
Liknarmorð vegna þjóð-
félagslegra ástæðna
En þegar hin dýpri rök hverfa
i skuggann og gildi liknarinnar
sem slikrar er orðin þyngst á
metum er stutt yfir i umræöur
um liknardráp frá ööru sjónar-
miöi. Ef llknardráp eru ,,góö”
fyrir einstaklinginn sem
„þarfnast” þeirrar úrlausnar,
geta þau þá ekki samhliöa ein-
staklingsþörfum þjónaö þjóð-
hagslegum markmiöum og til
að mynda oröi^- "okkur unausn i
þeim vandræöum, sem heilsu-
gæsia Svia er komin i vegna
hlutfallslegrar fjöigunar sjúkra
og aldraöra ^korts á sjúkra-
rými og starfsf >lki og auðvitaö
einvöröungu vegna skorts á
fjármunum. Þetta er, þegar allt
kemur til alls. spurnmvin um
skort á aðhlynningu, ser. þann-
ig bætist ofan a fiinar eigtnlegu
þjáningar og strlö. Inn a þessar
brautir fór umræðan um Hknar-
drápin á timabili i Sviþjóö, og
þar voru skipulagshyggjumenn
leiöandi meö þeirri afstööu
sinni, að vegna skorts á aö-
hlynningu fyrir stóran hóp fólks,
væru liknardrápin nú af þjóöfé-
lagslegum ástæöum oröin aö-
kallandi — til viöbótar öörum
mannúölegu sjónarmiöum.
Nú er þaö I sjálfu sér ekkert til
aö furöa sig á þótt straumar i
umræöum um þessi mál, liggi
allt i einu saman, á þann hátt
sem hér hefur veriö rakiö, þeg-
ar haft er i huga hverjir þaö eru
sem um málin fjalla. Sósialistar
meö mannúöina, réttlætiö og
skipulagninguna sin megin, sjá
auövitaö ekkert athugavert við
það, að mannúðlegar aöferöir til
styttingar mannlegra þjáninga
þjóni einnig öörum samfélags-
legum markmiöum. Ég benti á
þetta I nokkrum styttingi meö
grein sem eg skrifaöi i Visi,
sennilega i mai sl. og kunningi
minn sagöi viö mig á eftir:
Þessu trúir enginn — og þaö var
áreiðanlega rétt i meginatriö-
um. eins og máliö var sett fram
ínnan um annað. Hins vegar
skrifaöi einn af menningarvit-
um sósialista i mér lá viö aö
segja menningar-hálfvitum)
svar hér i Visi daginn fyrir þing-
kosningar. Sá var studeraöur úr
Sviþjóö. Hann bjó þaö til sjálf-
ur aö eg hetöi aö tileím tyrir at-
hugasemdum minum um af-
stööu skipulagshyggjumanna
umræöur kringum liknar-morö-
mál. sem þá var i rannsókn eöa
fyrir dómstólum.
Tillögur skipulags-
hyggjumanna
En umræöan á sér bæöi lengri
sögu og viötækara svið, en þetta
mál. Hins vegar mun ég hafa
tekiö þannig til oröa aö liknar-
drápin væru um þetta leyti til-
lögur skipulagshyggjumanna i
vandamáíum heilsugæslunnar.
Þar meö var ekki sagt aö aðrir
væru ekki aö leita annarra
lausna. En menningarfuglinn
lagöi I slnu máli algjörlega aö
jöfnu Svia og skipulagshyggju-
menn, en sem betur fer er þaö
ekki sanngjarnt. Þannig komst
hann að þeirri niöurstööu aö
veriö væri aö rægja Svia, aö ég
væri haldinn einhvers konar of-
sóknaræði og ýmislegt fleira I
þeim dúr, sem er alkunna úr
umræöum menningarlegra
sósialista og mannvina, þegar
vegiö er aö þeirri tegund göfg-
unar, sem sóslalistar leitast viö
aö setja inn i umræöur sinar um
þjóöfélagsmál. Sú göfgun hef-
ur bæöi beint og óbeint leitt til
fjöldamoröa á manneskjum og
sálum og víöar en I Malmö.
Enda villandi.
I áöurnefndri svargrein var
fullyrt aö nú ætti aö vekja upp
Svia-Grýlu I staö Rússa-Grýlu
og aö börn og fullorðnir væru
hættir aö gefa gaum aö Grýlu-
sögum. Ct af fyrir sig er nokkuð
til I þvl aö sósialistar og læri-
sveinar þeirra vilja helst
gleyma, en viö hinir vitum að
þeir vita samt.
Auk þess mættu menningar-
fuglar og annaö fólk rifja upp,
aö sögurnar um Rússa-Grýlu
reyndust dagsannar, aö aflar
Grýlusögur ævintýranna eiga
sér samfélagslega og mannlega
sannan uppruna.
Þegar sósialistar á Islandi
eins og annars staöar hafa fluið
hvert vigiö eftir annað undan
sannleikanum um reynsluna af
sósialismanum, en stór hopur
manna vill flytja inn i landiö
hugmyndir sænskra sósialista,
kommúnistaflokksins jafnvel
fremur en jafnaöarmanna, þá
veröa þeir aö vera undir þaö
bunir aö reynslu Svia veröi
einnig rædd. Hingaö til hef ég
ekkert séö i þeim umræöum
hérlendis, sem ekki hefur veriö
sagt i Sviþjóö sjálfri. Allt tal um
róg fcllur af þeirri ástæöu i inni.
En morömáliö i Malmö segir
ókunnugum fátt eitt um bakhliö
málsins, fyrr en hún hefur veriö
dregin fram og þá þarf meira til