Vísir - 13.02.1979, Side 13

Vísir - 13.02.1979, Side 13
ffyrir tugi þúsundo króno! i „Þetta'var mjög vel heppnaö mót en keppendur f þvl voru yfir hundraö tals- ins dr félögum viösvegar aö af landinu”, sagöi Hallgrimur Arnason, mótsstjóri á islandsmóti unglinga f hadminton sem háö var á Akranesi um helgina, er viö. náöum tali af honum eftir mótiö I gær. „Viö Akurnesingar erum mjög ánægöir meö okkar hlut — fengum i þessumóti 12 gullverölaun og 9 silfur — og komum næst á eftír TBR hvaö þaö varöar i þessu móti” bætti Hallgrimur viö. i móthiu voru leiknir leikir i tugatali og fóru unglingarnir meö um 36« fjaöra- bolta I þaö, svo kostnaöurinn viö þá hliöina á mótinu hefur veriö um 180 þós- und krónur en hver tylft af slikum bolt- um kostar um 6000 króiíur. islandsmeistarar i einstökum flokk- um uröu þessir: Ilnokkar (12 ára og yngri) Einliöaleikur: Arni Þór Iiallgrimsson ÍA Tviliöaleikur: Valdimar Sigurösson og Ingólfur Helgason 1A. Tátur (12 ^ra-og yngri) Einliöaleikur: Guörón Ýr Gunnarsdótt- ir ÍA. TvBiöaleikur: Asta Siguröardóttir og María Finnbo^adóttir ÍA. Tvenndarleikur: Arni Þór Hallgrimsson og Asta Siguröardóttir ÍA Sveinar: (12 til 14 ára) S Einliöaleikur: Þórhatlur Ingason iA Tvfliðaleikur: IndriÖi Björnsson og Fritz Berndsen TBR Meyjar (12 til 14 ára) Einliöaleikur: Elisabet Þóröardóttir TBR. Tvfliöaleikur: EHsabet Þórðardóttir og Elin Helena Bjarnadóttir TBR.( Tvenndarleikur: Þórhallur Ingason og Ingunn Viöarsdóttir ÍA Drengir (14 til 15 ára) Einliöaleikur: Þorgeir Jóhannsson TBR TvOiöaleikur: Þorsteinn Páll Hængsson og Þorgeir Jóhannsson TBR. Telpur (14 til 16 ára) Einliöaleikur: Laufey Siguröardóttir TviliöaleikurNsærón Jóhannsdóttir og Berglind Gylfadóttir, Siglufiröi. Tvenndarlcikur: Bryndis Hilmarsdóttir og Þorgeir Jóhannsson TBR Piltar (16 til 18 ára) Einliðaleikur: Guömundur Adolfsson TBR Tviliöaleikur: Guömundur Adolfsson og Skarphéöinn Garöarsson TBR Stólkur <16 til 18 dra) Einliöaleikur: Kristin Magnósdóttir TBR Tvíliöaleikur: Kristin Magnósdóttir og Bryndb Hilmarsdóttir TBR Tvenndarleikur: Kristin Magnósdóttir og Guömundur Adolfsson TBR Þórhallur Ingason sigraöi f einliöaleik sveina og I tvenndarkeppni ásamt Ing- unni Viðarsdóttur. Guömundur Adolfsson sigraöi I einliöa- leik pilta tvenndarkeppni ásamt Kristinu Magnósdóttur og i tviliöaleik ásamt Skarphéöni Garöarssyni. Laufey Siguröardóttir sigraöi I elniiöa- Arni Þór Hallgrimsson sem sigraöi i leik telpna. einliöaieik I hnokkaflokki og i tvenndar- Myndir Sigurbjörn Guömundsson keppni ásamt Astu Siguröardóttur. íslandsmót unglinga í badminton: Fjaðraboltar Bœtti metið aftur Gannady Valukevich fr-á Sovétríkjunum er iöinn viö aö setja hetmsmet í þristökki þessa ' dagana, innanhóss. ifyrradagstökkhann 17,18 metra sem var þá , nýtt heimsmet, en i gær- bætti hann um betur ööru mótií Moskvu, er hann stökk 17.28 metra. Þar meö hefur Valukevich tvfbætt met hins fræga stökkvara þeirra Sovétmanna. Viktors Sanay- ey, tvivegis á tveimur dögum. Green góður á Hawaii BandarikjamaöurinA Ilubert Green varö sigur- -vegari f ..Hawaian” golf- keppninni, sem lauk i gær-| kvöldi. Lék hann 72 holurnar á 267 höggum, senf er 21 höggi undir pari. Fyrir sigurinn hlaut Hubert Green I verölaun 54 þósund dollara — liölega 18 milijónir lslenskar krónur — en mjög há peningaverölaun eru ‘venjuiega i Hawamn Open” enda só keppni meö þeim stærri I bandarisku at- vinnumannamótunum. ^klp— Fylkir í heimsókn Dagskráin annaökvöld hefst kl. 20 meö þvi að iþróttafréttamenn mæta tslandsmeisturum Vals i innanhússknattspyrnu, en til að jafna leikinn örlítið munu meistararnir leika i klofháum stigvélum. Nemes, þjálfari Vals, mætti á ritstjórn Visis I gærdag og neitaöi harö- lega öllum ásökunum um aö hafa selt Islenska knattspyrnumenn til erlendra stórliöa. Visismynd Jens. Tveir leikir eru á dagskrá tslandsmótsins I handknattleik i kvöld, og fara báöir fram i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. Fyrri leikurinn er i 1. deild karla oghefst kl. 20. Þá fá Hauk- arnir liö Fylkis f heimsókn og reyna aö sjálfsögöu aö hiröa bæöi sdgin ór leiknum. Fylkismenn munu sennilega sporna á móti, enda eru þeir i mikðli fallhættu i 1. deild. Siöari leikurinn er á milli Hauka ogVals i 1.deildkvenna og hefst hann kl. 21. Siðan rekur hver dagskrár- liðurinn annan. Halli og Laddi, Gunnar Þórðarson, ómar Ragnarsson og fleiri skemmti- kraftar mæta Islandsmeisturum FHikvennaflokki og verður leikin þar innanhússknattspyrna með tilþrifum. Af öörum liöum má nefna keppni iþróttafréttamanna við úrvalslið kvenna I körfuknattleik, vitakeppni bandarisku leik- mannanna og bestu islensku vita- skyttnanna, og siðan kemur alveg Frá ÓlSfi Haukssyni, I fréttamanni Vísis i Banda- ríkjunum: lslenski körfuknattleiksmaður- inn Pétur Guömundsson, sem leikur með University of Washington i „PAC-10” deildar- | „Ég vil bora fó að vera hérna í friði" — Nemes þjólfari Vals neitar harðlega að hafa bent erlendum liðum ó íslenska knattspyrnumenn ,,Þetta er algjör loft- bóla, ég hef ekki komið nálægt þvi að nokkur is- lenskur knattspyrnu- maður hafi farið utan í atvinnumennsku”, sagði ungverski knattspyrnu- þjálfarinn Nemes sem þjálfar Val er hann kom hingað á Vísi i gær. Ástæðan fyrir komu hans var sú að i blaðinu i' gær birtist viðtal við Pétur Sveinbjarnarson, formann knattspyrnudeildar Vals, um það hvort honum væri kunnugt um að Nemes hefði fengið peninga frá Lokeren i Belgiu fyrir að benda féláginu á þá Arnór Guðjohnssen og James Bett. Sögusagnir um slikt hafa verið á kreiki og við höfum heyrt að i Belgiu hafi verið rætt um þetta mál. „Éghef ekki talað við nokkurn mann hér á landi um að fara i at- vinnumennsku, og reyndar þekki ég Arnór Guðjohnsen ekki neitt, hef aldrei talað við hann, hvað þá meira. EBTÞU VATNSBERl? wjtnl/l f kranaimwi lieiwm? óviðróðanlegur keppninni hér i landi hefur svo sannarlega verið i sviðsljósinu hér að undanförnu. Hann lék nýlega með liði sinu gegn Uni- versity of California og öllum á óvart vann lið Péturs þann leik örugglega meö 71 stigi gegn 56. Maðurinn á bak við þennan sig- Svona sögusagnir geta komið sér illa fyrir mig. Ég kann mjög vel við mig hér á Islandi og vil barafáað vera i friði fyrir svona sögusögnum”. — Við spurðum Nemes hvort hann gæti imyndað sér, hvert ur var hinn 2,17 metra hávaxni Pétur Guömundsson sem var hreinlega óstöðvandi i leiknum. Kom fyrir ekki, þótt þjálfari Cali- fornia liðsins reyndi þrjá menn til aö gæta Péturs, hann skoraði 37 stig I leiknum og hitti nánast úr hverju skoti sinu. þessar sögudagnir ættu rætur sin- ar að rekja. „Ég hef ekki nokkra hugmynd um það, og get ekki með nokkru móti látið mér detta i hug, hver hefur komið þessu af stað. Ekki nóg með það. Undir körf- unum var hann sem kóngur i riki sinu þegar skot annarra leik- manna hittu ekki körfuhringinn, og þá hirti hann boltann af öryggi enda höfðinu hærri en flestir aðrir leikmenn. Þessi sigur var talinn mjög mikilvægur fyrir liö Péturs sem hafði gengið illa fram að þessu, og var þá I 6. sæti I „PAC-10” deildinni, en það er ein deild háskólakeppninnar, sem eru fjöl- margar. En við þennan sigur tviefldust leikmenn liðsins og I næsta leik sinum. sem var nú um helgina, sigraði University of Washington lið Danford með 84 stigum gegn 63. Pétur kom einnig mikið við sögu þar, en skoraöi þó ekki nema 10 stig. Frammistöðu Péturs hafa verið gerð góð skil I blöðum i Seattle i Washington, þar sem skóli Péturs er, og honum hrósað i hástert fyrir frammistöðu sina. Um næstu helgi kemur lið Péturs hingað og veröur gaman að fylgjast með Pétri i þeim leik. ........... Pétur Guðmundsson heldur hér á aðstoðarþjálfara University of Washington, Larru Houston. Þeir eru kampakátirá myndinni, sem var tekin þegar Noröur- landameistaramótið var haldiði Laugardalshöll á sfð- asta ári, en þá lék Pétur meö islenska landsliðinu og Houston stjórnaöi liöinu. Þeir félagar hafa væntan- lega veriö kátir eftir stórleik Péturs á dögunum. Visis- mynd Einar. - gk —• Bílstjórinn rataði varla Þú gerir létt og hagkvæm innkaup til lang$ tíma meö FLORIDANA þykknií Bilstjórinn sem keyrir lið Wrexham til leikja i2. deild lenti i vandræðum þegar hann átti að aka liðinu til leikvallar Totten- ham i London i gærkvöldi. En eftir miklar villur í umferðinni i London fann hann loksins réttu leiðina og þá voru leikmenn Wrexham orönir æstir i að fá að spila. Þeir fóru enga fýluferö til London. Komust tvivegis yfir i leiknum gegn Tottenham og 3:3 úrslit leiksins gefa þeim rétt á aukaleik á heimavelli sinum og hugsanlega sæti i 5. umferð sem væri það lengsta san liðið hefði komist i' ensku bikarkeppninni. Onnur úrslit i Englandi i gær- kvöldi urðu þessi: Enska bikarkeppnin: Preston — Southampton 0:1 Man.Utd. —Fulham 1:0 Skotland: Bikarkeppni 3. umferð: Rangers —Motherwell 3:1 Hibernian — Dunfermline 2:0 QueensPark —Clydebank 0:1 Manchester United átti i miklu basli með Fulham en gamla kempan Jimmy Greenhoff skoraði sigurmark United á 65. mínútu. Það verður ýmislegt um að vera i Laugardalshöllinni annaö kvöld, en þá veröur haldiö þar svokallað „Stjörnuk völd” á vegum landsliðsnefndar Körfu- knattleikssambands tslands. Margar stjörnur munu þá skunda fram á fjaiir Laugardals- hailarinnar og leika listir sfnar. Hversvegnaþykkni? Floridana appelsínuþykknið losar þig við allan óþarfa vatnsburð og sparar þér geymslupláss. Þú blandar þvt fersku vatninu í þykknið þegar þér hentar. Útkoman iír !4 lítra af þykkni verður 1 lítri af ódýrari, hreinum og svalandi C-vítamínríkum appelsínusafa. Floridana appelsínuþykknið er G-vara sem tryggir fersk Jafngildir hcilum lítra af hrcinum appelntnuHafa. frá Florida bragðgeeði og varðveislu C-vítamínsins mánuðum saman. ENGUM SYKRI, LIT EÐA ROTVARNAREFNUM ER BÆTT í FLORIDANA. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK rúsfnan í pylsuendanum. Hún er leikur islensku lands- liösúrvalsins gegn bandarísku leikmönnunum, sem eru hér á landi. Vafalaust verður þar um fjöruga viöureign aö ræða enda báðir aðilar ákveðnir að vinna sigur i þeim leik. Spennan eykst í V-Þýskalandi — við það að Hamburger tapaði fyrir Borussia Mönchengladbach Þaðgekk mikið á, er Borussia Mönchengladbach fékk Ham- burger i heimsókn um helgina og liðin iéku i Bundesligunni frægu. Mikið markaregn var i leiknum, og er upp var staöiö hafði Gladbach skorað fjórum sinnum en andstæðingarnir þri- vegis. Kaisersiautern tók hinsvegar forustu i deildinni er liðið sigr- aði Darmstadt meö tveimur mörkum gegn engu. önnur úr- slit uröu þau aö Köln sigraði Einti-acht Braunsweig 3:1 og Bíyern Munchen vann öruggan sigur á Borussia Dortmund 4:0. Staða efstu liða i deildinni er nu þessi: Kaisersl. 19 11 6 2 38:23 28 Stuttgart 20 11 5 4 35:20 27 Hamburger 19 11 4 4 40:18 26 Eintr.Frank. , _ 20 11 3 6 Bay.Munch. 20 9 4 7 32:26 25 40:28 22 GK „Stjörnukvöld" í Laugardalshöll! — En líðið sem hann ók kom ó óvart | Islenski risinn var til Hauka Þá leika þingmenn stjórnar- fiokkana við stjórnarandstöðuna, sem þarna fær gullið tækifæri til að fella stjórnina!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.