Vísir


Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 14

Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 14
14 A'. _■ Þriöjudagur 13. febrúar 1979 visnt VIÐ ERUM STEINHÆTT! — hvernig gengur að haldo loforðið? Nú eru bráðum þrjár einmitt þá sem margir una. En hvernig gengur staði, þar sem við viss- lausa daginn ogathuguð- vikur frá þvi að hér var lofuðu sjálfum sér að fólkinu að efna þetta lof- um að einhvers konar um hvernig lifið gengur reyklaus dagur. Það var hætta alveg við sigarett- orð? Við litum inn á þrjá loforð voru gefin á reyk- án reyksins. —KP „SUMIR REYKTU ALDREI MEIRA" „Mér er alveg nákvæmlega jnn til hans. sama þótt þaö sé reykt i kringum „Þaö voru nokkrir sem hættu mig, ég finn enga löngun I siga- hér, en aörir reyktu aldrei meira rettuna lengur”, sagöi V'ilhjálm- en einmitt 23. janúar”, sagöi Vil- ur Eggertsson hjá Pósti og sima hjálmur. viö Sölvhólsgötu þegar við litum —KP Vilhjálmur Eggertsson: Mér er alveg sama þótt reykt sé I kring um mig. Af fimm sem hættu aö reykja þann 23. janúar standa þrjár ennþá, þær f.h. Kolbrún Sigfúsdóttir, Vilborg Benediktsdóttir og Svava Magnúsdóttir. Þrjár standa sig enn fyrstu dagana, en þaö sem hjálp- -af fimm sem hœttu í Nesvali lllJÍI.YV YNNIR NÝÚTKOMNA HLJÓMPLÖ BEE GEES Loksins er platan fullunnin! Platan sem sem GIBB brœóumir hafa verið að vinna að í eitt ár. Við kynnum þessa vönduðu plötu í kvöld, aðeins viku eftir að hún kemur út í U.S.A aöi mér var aö enginn reykti hér i kring um mig”, sagöi Kolbrún Sigfúsdóttir starfsstúlka I Nesvali I spjalli viö Visi. Stúlkurnar I búðinni, fimm aö tölu, tóku sig saman og hættu aö reykja á reyklausa daginn 23. janúar. Viö litum til þeirra til aö athuga hvernig bindindiö gengi. „Við erum þrjár sem höldum þetta út ennþá. Hinar eru sprungnar”, sagöi Kolbrún. Svava er ein þeirra sem hættu á reyklausa daginn. „Ég tel mig standa bindindið, þrátt fyrir aö ég hafi sprungið einu sinni þegar ég fór út aö skemmta mér”. „Sföan ég hætti, þá finn ég miklu betur hve reykingalyktin situr i fatnaði fólks sem reykir. Aður varö ég ekkert vör viö þetta, enda lyktaði ég eins sjálf”, sagöi Kolbrún. —KP Gunnar Hámundarson: Viö erum i revkingahv ild, og höldum ut ennþá. Visism vndir (JVA „VIÐ ERUM í REYKINGAHVÍLD" „Við skulum segja að við séum i ivykingahv ild”, sagði Gunuar Hámundarsonhjá Offsettfjölritun I Siöumúlanum þegar við lituin þar inn. „Þaö reykti enginn hér á reyk- lausa daginn og viö höldum þetta allir út ennþá. Þá meina ég hvild- ina. Það er ómögulegt að vcra meö neinar yfirlýsingar um aö vera hættur þessu þá svikur maður bara sjálfan sig og kannski aðra, svo það er best aö lofa sem minnstu. —KP

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.