Vísir - 13.02.1979, Síða 15
15
i dag er þriðjudagur 13. febrúar 1979/ 44. dagúr ársins.
kl. 07.17/ síðdegisflóð kl. 19.35.
Ardegisflóð^
)
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 9,-
15. febrúar er i Holts-
apóteki og Laugavegs-
apóteki.
ÞaB apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
•Kópavogs apótek er opið.
'öll kvöld til kl. 7 nema
laugardhga kl. 9-12 og
sunnudaga ldkað.
' Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin'á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav , lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
SKÁK
Hvítur leikur og vinn-
ur.
í It
A
tt
t A
t il
* i-r
s t
s JÉ’I
Hvitur: Sterk
Svartur: Marshall
Pistyan 1922.
1. Dxh6+! gxh6
2. gxf7+ Kh7
3. f8R + Kh8
4. Hg8 mát.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavlk. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
.1220.
Höfn i HornafirðiJLög-
ORÐIÐ
Nú hafði söfnuðurinn
friö um alla JUdeu og
Galileu og Samariu,
uppbyggöist og gekk
fram i ótta Drottins,
ogjókst viö uppörvun
heilags anda.
Post. 9,31
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliö 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliö og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjöröur Löareela og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliö 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavfk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
VEL MÆLT
Skemmtun er synd, og
syndin er stundum
skemmtileg.
Byron
Slysavarðstofan; simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viötals á göngudeild
Landspita lans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
Brún sveppasósa
2-3 msk. smjörliki Hitið smjörlikiö I potti,
100 g sveppir (úr dós) þar til það er orðið Ijós-
1 dl vain brúnt og gljáandi og öll
1 súputeningur froöa farin af þvi. Látið
1 dl sveppasoö úr dósinni vökvann renna af sveppun-
1-2 msk. hveiti um og þerriö þá með eld-
1/2 dl rjómi húsrúllu. Steikiö sveppina
siðan i smjörlikinu. Setjið
vatn og súputéning út I
pottinn. Hrærið eða hristið
saman jafning úr hveiti og
sveppasoöi og jafnið sós-
una. Látið sósuna sjóða i 5
mínútur. Bætið rjómanum
siðast út I sósuna.
Beriö sveppasósuna
fram meðýmsum steiktum
kjötréttum t.d. kálfasnitseL
kjötbollum eða steiktum
fiski.
(Jmsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
ÝMISLEGT
Orð dagsins, Akureyri.
simi 21840.
- r
Aöalfundur kirkjufélags
Digranesprestakalla verð-
ur haldin i' safnaðarheimil-
inu við Biarghólastig miö-
vikudaginn 14. febrúar og
hefst kl. 20.30.
Unglingasundmót K.R.
verður haldið i sundhöll
Reykjavikur 18. feb. kl.
15.00
Keppt verður i eftirtöldum
greinum
1. 50m. bringusund
meyja (12 ár og yngri.)
2. 200 m. skriðsund drengja
(13-14 ára)
3. 50 m. bringusund sveina
(12 ára og yngri.)
4. 100 m. bringusund
stúlkna (15-16 ára)
5. 50 m. skriðsund sveina
(12 ára og yngri)
6. 100 m. baksund drengja
(13-14 ára)
7. 50 m. skriðsund meyja
(12 ára og yngri)
8. 100 m. bringusund
stúlkna (15-16 ára)
9. 4x50 m. bringusund 1
stúlkna (15-16 ára)
10. 4x50 m. skriðsund
drengja (13-14 ára)
Þátttökutilkynningar þurfa
að hafa borist Erlingi Þ.
Jóhannssyni i Sundlaug
Vesturbæjar á skráningar-
kortum I siðasta lagi 14.
febrúar. Þátttökugjald er
kr. 200 á hverja skráningu.
Vinsamlegast sendið þátt-
tökugjald með skráninga
kortum.
Stjórn sunddeildar K.R.
Simaþjónustan Amurtel
tekur til starfa. Þjónustan
er veitt i sima 23588 frá kl.
19-22. mánudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga.
Simaþjónustan er ætluð
þeim sem þarfnastað ræða
vandamál sin i trúnaði við
utanaðkomandi persónu.
Þagnarheiti.
Systrasamtök
Ananda-Marga.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik. Opiö
hús i félagsheimilinu, Siöu-
múla 35 þriðjudaginn 13.
febr. kl. 20.30. Þar verður
meðal annars Þorrakaffi
aö gömlum sið, lesnar sög-
ur og farið i leiki. Heimilt
aö taka með sér gesti.
Listasafn Einars Jónsson-
ar er opið sunnudaga og
miðvikudaga milli kl. 13.30
— 16.00
Hvitabandskonur halda af-
mælisfundinn i Snorrabæ
þriöjudaginn 13. febr. kl. 20
stundvislega.
Kvennadeild Flug-
björgunarsveitarinnar.
Aöalfundur deildarinnar
veröur haldinn miðvikudag-
inn 14. febr. kl. 20.30.
Stjórnin.
MINNGARSRJÖLD
Minningarspjöld Lands-
samtakanna Þroskahjálp-
ar eru tii sölu á skrifstof-
unniHátúni 4a, Opiö kl. 9-12
þriðjudaga og fimmtudaga
Minningarkort Barna-
spitala Hringsins fást á,
eftirtöldum stööum':
Bókaversl. Snæbjarnar,
Hafnarst.
Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfiröi
Versl. Geysir, Aöalstræti
Þorsteinsbúð, Snorrabraut,
Versl. Jóhannesar Norö-
fjörð, Laugav. Hverfisg.
O. Ellingsen, Grandagaröi
Lyfjabúö Breiöholts,
Háaleitisapóteki, Garðs-
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspitalanum
hjá forstöðukonu, Geödeild
Barnaspitala Hringsins viö
Dalbraut og Apóteki Kópa-
vogs.
TIL HAMINGJU
Þann 2. nóvember voru
gefin saman I hjónaband i
Innri-Njarðvikurkirkju af
séra Ólafi Oddi Jónssyni
Elin Hrönn Gústafsdóttir
og Hermann Þór Her-
mannsson. Heimili ungu
hjónanna er aö Hléskógum
13.Reykjavik.
Þann 30/12 78 voru gefin
saman i hjónaband i Kópa-
vogskirkju af séra Arna
Pálssyni Berglind ólafs-
dóttir og Asgeir Asgeirs-
son. Heimili þeirra er aö
Reynihvammi 41. Studio
Guömundar, Einholti 2.S.
20900.
GENCISSKRANINC
'Gengið á hádegi Ferða-
þann 12.2. 1979 tnanna- gjald-
Kaup Sala eyrir
1 Bandarlkjadoliár .. 322.50 323.30 355.63
1 Sterlingspund 648.75 650.35 715.38
1 Kanadadollar 269.90 270.60 297.66'
100 Danskar krónur . 6318.90 6334.60 6968.06
100 Norskar krónur 6371.65 6387.45 7026.20
100 Sænskarkrónur ... 7432.95 7451.35 8196.48
100 Finiysk mörk 8160.45 8180.65 8998.72
100 Franskir frankar . - 7617.80 7636.70 8400.37
100 Beig. frankar 1109.80 1112.50 1223.75
100 Svissn. frankarv. 19465.25 19513.55 21464.90
100 Gyllini 16187.30 16227.50 17850.25
100 V-þýsk mörk 17491.50 17534.90 19288.39
100 Lirur 38.69 38.79 42.67
100 Aústurr. Sch 2389.80 2395.70 2635.27
100 Escudos 685.80 687.50 756,25
100 Pesetar 467.80 469 515.90
100 Yen 162.61 163.02 v 179.32
• *•
Hrúturinn
21. marb -20. aprll
Taktu þvi rólega i dag
og einbeittu þér aö
vandamálum fjöl-,
skyldu þinnar, fjár-
málalegum og heilsu-
farslegum. Með
kvöldinu mun allt
skýrast.
Nautiö
21. aprlt>2l. mat
Gættu að mataræði
þinu og heilsufari.
Gott er að skipta um
umhverfi um stund.
Gættu þess að komast
ekki i uppnám vegna
gagnrýni annarra,.
Tv Iburarnir
22. mal—2t. júnl
Þú hefur þörf fyrir aö
vera innan um fólk og
skiptast á skoðunum
við það. Vertu ófeim-
inn viö að halda fram
þinu sjónarmiöi.
Krabbinn
21. juni—22. jull
Staldraðu við og hlust-
aðu 'á skoðanir ann-
arra. Fólk kann aö
koma þér óþægilega á
óvart. Stattu vörð um
heilsufar þitt og
heimilislif.
I.joiliö
24. jult— 22. átfúst
Þér kann aö viröast
þinir nánustu erfiöir i
umgengni idag(Vertu
-samvinnuþýður.
Gefðu eftir ef það sýn-
ist friðvænlegra. (
M« y jan
24. auújtl— 22. st*pl
©
Þú getur ekki treyst
þvi að aörir taki á sig
ábyrgð fyrir það sem
þú gerir. Sýndu maka
þinum og börnum s£r-
stakahugulsemii dag.
Vonih
24. Sept.
-23 okl
Sýndu samstarfs-
m ö n n u m þi n u m
áhuga, og einnig ætt-
ingjum þinum og vin-
um. '
Drekinn
24. okt.—22 nóv
Þú þarft aö sýna sam-
starfsvilja tii að ná
jafnvægi i heimilislifi
og á vinnustað. Eins
þarftu aö koma lagi á
efnahaginn og heima-
tálbúin vandatnál.
Bogmafturir.n
23. r.óv — 21;
Fjármálin lita ekki
sem best út og er ráð-
legt að fara að öllu
með gát.
Steingeitin
22. d«’s.—20 jan.
Leggðu þig fram i
vinnunni og sýndu
yngstu heimilismeð-
limunum tillitssemi.
Forðast fólk sem vill
draga þig inn I vanda-
mál sin.
Vatnsberinn
31,—19. fehr
Forðastu átök viö ann-
að fólk. Þú múnt þurfa
að sýna þolinmæöi og
tillitssemi.
Fi&kantir
20. febr,—20. man
Reyndu að vinna bak
við tjöldin, til að koma
áætlunum þinum I
framkvæmd. Forð-
astu aö fara illa með
heilsu þina.