Vísir - 13.02.1979, Síða 17

Vísir - 13.02.1979, Síða 17
VISIR Þriðjudagur 13. febriiar 1979 1ÍF0GUST LÍF OG LIST söngkona, sem á hljómleik- unum fékk það hlutverk að sjá um þá sem h!ýða vilja á mátulega jazzað óskalagapopp. Miss Wright leysti þetta vandamál með mikilli prýði, byrjaði á „Sunshine of My Life” og kom siðan viða við. Söngur hennar var i og með ætlað- ur sem hvild fyrir Dizzy, en þessi „heimsfræga” stúlka gerði meira en það, — hún söng af lifi og sál og hreif áheyrendur sina með sér. Þáttur hennar i hljömleik- unum var þvi töluveröur. Bæjarins besti Besti maður triósins var án efa „Benjamin Franklin George Washington Martin Luther King jr. Malcolm X Amin Brown” eins ogDizzy kynnti hann („our present to the Centenary”). Bassaleikur Benjamin Franklin Browns var yfir- vegaður, margslunginn og oft á tfðum hreinasta snilld. Ég gæti trúað að það væri fátt sem komi honum á óvart i jazztónlist. Coda ” Sem sagt, — Dizzy kom. Hljómleikarnir voru skemmtilegir og ánægju- legir. Mesta hrósið hlýtur þó að fara til Jazzvakning- ar. A rúmlega ári hafa áhugamenn og -konur drif- ið upp blómlegt jazzlif I sjálfboðaliðavinnu, án opinberra styrkja, launa eða annars konar „kúltúr” -aðstoðar. Þau lifi. —OST. Leirlistarfólkið i FtM-salnum. Vlsismynd: GVA mikil mynd sem heldur sinu innan um smágerðari og skrautlegri hluti. Ein- faldleiki i lit og formi gerir þessi verk Gests eftir- minnileg. Þau eru hrjúf, jarðbundin, nálæg mold- inni. Eitt verk snart mig á sýningunni. Það er litil skál, gráleit, likt og hún hafi verið úðuð sandi. A einum staö i skálinni eru smá-raufar, likt og eftir vatnsdropa. Þessi litla skál er ekki eftir neinn sér- stakan listamann. Hún hefur bara fæðst likt og blóm á engi. —ÓMJ. LÍF OG LIST LIF OG LIST "lonabíó 3* 3 1 1-82 LENNY Morgunblaðið: Kvik- myndin er tvimæla- laust eitt mesta lista- verk sem boöið hefur verið uppá I kvik- myndahúsi um langa tið. Timinn: 1 stuttu máli er óhætt að segja að þarna sé á feröinni ein af þeim bestu mynd- um sem hingaö hafa borist. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. S 3 20 75 DERZU UZALA Myndin er gerð af japanska meistaran- um Akira Kurosawa I samvinnu viö Mos- film I Moskvu. Mynd þessi fékk Óskars- verölaunin sem besta erlenda myndin I Bandarikjunum 1975. Sýnd kl. 5 7.30 og 10 ★ ★ ★ ★ A.Þ. Visir 31.1.1979. ÍÆJARBiÓ* 1 — Sim, 50' «4 Ein meö öllu Ný Universal mynd um ofsafjör I mennta- skóla. Islenskur texti Sýnd kl. 9 Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REVKJAVIK SIMAR 84515 / 84516 Dauöinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Hækkaö verð Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH íslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 -------s /lurC*--------- ÖKUÞÓRINN Hörkus jennandi og fjörug ný litmynd. ts lenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. salur LIÐHLAUPINN með GLENDA JACKSON o g OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. 3*1 M 13 84 #/Seven Beauties" Meistaralega vel gerð og leikin ný, Itölsk- bandarisk kvikmynd, sem hlotiö hefur f jölda verðlauna og mikla frægð. Aðalhlutverk: GIANCARLO GIANN- INI, FERNANDO REY. Leikstjóri: LINA WERTMULLER. Bönnuð innan 16 ára. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær gerðust bestar I gamla daga. Auk aðalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sýningarhelgi Grease Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. 3*1-89-36 Múhammeð Ali — Sá mesti (The Greatest) Víöfræg ný amerisk kvikmynd i litum gerö eftir sögunni „Hinn mesti” eftir Múhammeö Ali. Leik- stjóri Tom Gries. Aöalhlutverk: Mú- hammeö Ali, Ernest Borgnine, John Mar- ley, Lloyd Haynes. Sýnd kl. 5, 7#9 og 11 Islenskur texti. hafnarbíó FOLINN Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Ein af fimm mest sóttu kvikmyndum 1 Englandi s.l. ár — 1 myndinni eru úrvals „Disco”-músik, flutt af m.a. SMOKIE - TEN CC — BACCARA - ROXY MUSIC - HOT CHOCOLATE — THE REAL THING - TINA CHARLES o.m.fl. Aðalhlutverk: JOAN COLLINS — OLIVER TOBIAS Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iiEiíoúri; stimplar, ■ ■ ■ ■ ■ ■ I slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkoeskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 KRÆS er rhjög ,gott ‘ út á ^ór/gjólk, / . en ér elttolg kjórrö.,-- /tjláðborða é(tt sét f/tóEtóHé..'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.