Vísir - 13.02.1979, Qupperneq 21
VÍSIR
Mánudagur 12. febrúar 1979
21
Nómskeið í bjðrgun úr snjóflóðum ó Siglufirði:
60TT SKIPULAG 06 SKJÓT
VIÐBRÖGÐ NA UÐSYNLIG
— ef takast á að bjarga fólki, sem lent hefur í snjóflóði
Skipuleg leit með stöngum. Maður hefur fundist undir snjónum og það er byrjaö
Vísismyndir: Kristján Möller að grafa hann upp.
Námskeið I leit og björgun úr
snjóflóöum var haldiö á Siglu-
firöi um helgina. Þátttakendur
voru 52 og voru þaö félagar i
björgunarsveitum SVFl á
vestanveröuNoröurlandi, svo og
úr flugbjörgunarsveitinni á
Akureyri og hjálparsveit skáta
á Blönduósi.
Námskeiöiö var bæöi bóklegt
og verklegt. Þar var meöal ann-
ars fjallaö um svokölluö snjó-
flóöafræöi,' þaö er hinar ýmsu
tegundir snjóflóöa hegöan
þeirra og veöurfarslegan aö-
draganda.
Þá var björgunarsveitar-
mönnum kennt aö þekkja
mikilvæg hættumerki og
hvernig gera má einfaldar at-
huganir á ástandi snævar.
Verklegar útiæfingar voru
framkvæmdar og voru mönnum
kenndar aöferöir til aö finna
fólk, sem týnst hefur i snjóflóöi.
Slöasti þáttur námskeiösins
var björgunaræfing. Snjóflóö
var sviösett og átti þaö aö hafa
hrifiö meö sér fólk. Hvíldi nú á
björgunarsveitarmönnum öll
ábyrgö varöandi stjórn og
framkvæmd björgunarinnar.
Jafnóöum og fólk fannst, fékk
þaö nauösynlega aöhlynningu.
Eftir eins og hálfs tima leit
höföu allir fundist, eöa fimm
menn.
Þá var skotiö á fundi, þar sem
gerö var úttekt á frammistööu
björgunarmannanna i æfing-
unni og rætt um kosti og galla á
undirbúningi og framkvæmd.
Leiöbeinandi á námskeiöinu
var Magnús Hallgrímsson,
varaformaöur flugbjörgunar-
sveitarinnar I Reykjavik, en
hann er þessum málum gjör-
kunnugur og hefur aflaö sér
þekkingar bæöi vestan hafs og
austan. Undirbúning nám-
skeiösins annaöist björgunar-
sveitin Strákar á Siglufiröi.
Þátttakendur voru mjög
ánægöir meö námskeiöiö og þá
þekkingu, sem þeir ööluöust á
þvi. Þaö er ætlun þátttakend-
anna aö flytja þekkinguna til
björgunarsveita sinna meö þvi
aö standa fyrir æfingum á þessu
sviöi björgunarstarfa.
Þess má geta, aö öruggar
heimildir eru fyrir þvi, aö
a.m.k. 600 manns hafi farist I
snjóflóöum hér á landi, en þaö
er meira manntjón en I nokkr-
um öörum náttúruhamförum á
landi. Þaö er þvi mikilvægt, aö
skipulag björgunaraögeröa sé
I réttum skoröum og aö viö-
brögö séu skjót.
—ATA
Ökuþór á fnllrí fcrd
Ökuþór - bílablaó FÍB - er komió í nýjan og glæslegan búning og er fullt af hagnýtum upplýsingum og
fróólegu lestrarefni fyrir hinn almenna bíleiganda
Hagkvæmni þess að vera félagsmaóur íFÍB
er meirien margan grunar.
Gerist meólimir og sannfærist af eigin raun.
Ath. Ökuþór verður einungis selt í áskrift.
Áskiftarsímar 82300 og 82302