Vísir - 13.02.1979, Page 23

Vísir - 13.02.1979, Page 23
VÍSIR Þriöjudagur 13. febrúar 1979 Einn af þeim framhjóladrifnu í hörku skransi. Saabinn sem varö í fyrsta sæti kominn í beygju og virðist klára sig vel. Um síðustu helgi var haldin ísrallkeppni á Botns- vatni við Húsavík á vegum Bílaklúbbs Húsavíkur. Eknir voru fimm hringir, en hringurinn var 700 metra langur. Til leiks mættu 22 keppendur og iuku allir keppni. I fyrsta sæti varð Rúnar óskarsson á Saab 96/ á 4.58 mín. Annar varð Friðjón Axf jörð á Alfa Sud/ á 5.17 'min.og þriðji Mikael Þórðarson á Saab 99 á 5.18 mín. Athyglisvert var hve framhjóladrifnu bílarnir stóðu sig mun betur en hinir. Meðfylgjandi myndir tók Hjörtur Jóhannsson fyrir Vísi. -SS- 0 1978/1979 Business Directáry oflceland VIÐSKIPTIOG ÞJÓNUSTA Uppslátlarbókfyrir heimili.fyrirtœki, stofnanir UPPSLÁTTAR- BÚKIN SEM Á ERINDI INNÁ HVERT HEIMILI Sparar tímay fé ogfyrirhöfn VERÐ KR. 4.800.- Fæst hjá bóksölum ; SÍMI ARBLIK HF. OQQi n HAFNARSTRÆT116 LOÖ IL Hluti áhorfenda á ísrallkeppni Bflaklúbbsins. Sá sem í þriðja sæti,á leið í eina beygjuna. 4' 's>. 23 Röðin „Vertu ekki svona niöur- dreginn, góöi minn”, sagöi eiginkonan. „Þaö getur veriö aö á skrifstofunni sértu númer þrjú, en hér heima ertu allavega númer tvö”. TIL HAFN- FIRÐINGA Veistu af hverju stelp- urnar i Hafnarfiröi eru meö skýlukiúta þegar þær fara upp í sveit? Til aö þær þekkist frá belj- unum. Gisting „Þér er svosem velkomiö aö gista hér f nótt”, sagöi bóndinn viö sölumanninn. „En ég ætla aö segja þér þaö strax aö ég á enga dóttur sem þú getur lúrt hjá”. „Jæja”, sagöi sölumaöur- inn, „geturöu sagt mér hvaö er langt á næsta bæ?” Uppeldi Barnauppeldi er undarlegt fyrirbrigöi. Fyrstu tvö árin er veriö aö rembast viö aö kenna þeim aö ganga og tala. Þaö sem eftir er ævinnar fer i aö segja þeim aö sitja kyrrum og þegja. Frá liðnum tímum í sögu blaös ftjáls verzlun <■»—-::r-i3<a Liðnir tímar Timaritiö Frjáls verslun á nú fertugsafmæli og f tilefni ' af þvi er í fyrsta tölublaöi ' þessa árs samansafn af greinum og viötölum úr „gömlum verslunum”. Þetta efni er fróölegt og bráöskemmtilegt aflestrar og er I lok hverrar greinar ártal þess árs sem hún var skráö. Meöal efnis má nefna frá- sögn Gunnars Asgeirssonar, 3 stórkaupmanns, frá árinu < 1946 þegar hann fór I fyrstu verslunarferöina til Bret- lands eftir strfö. Magnús Kjaran segir frá } flækingi milli tveggja heims- álfa þegarhann var aö reyna aö komast heim frá Banda- rlkjunum, fyrir jól áriö 1945, en þaö var hin mesta ævin- týraferö. Þar er viötal viö Berg G. Gislason um flugmál, frá ár- inu 1944 og ritstjórnargrein um „Viöskipti á hverfanda hveli” frá árinu 1940. Margar fleiri greinar eru I blaöinu og auglýsingar eru lika forvitnilegar, þar sem margar þeirra eru frá fyrri árum. — ÓT

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.