Vísir - 13.02.1979, Side 24
Þriðjudagur 13. febrúar 1979
síminnerðóóll
Bensln og oliuvörur eiga eftir að hækka i verði á næstunni.
Stórfelldar
verðhœkkanir
eru í aðsigi
Fyrir Verðlagsnefnd
liggja nú stórfel/úar hækk-
unarbeiðnir á n missi vöru
og þjónustu ;
Beiöni um hækkun á
verölagningu oliuvara,
bensini 9.95%, hækkun á
gasolíu 50.72%, hækkun á
fueloliu 7.59%, hækkun á
verslunarálagningu, aö-
göngumiöaveröi, kvik-
myndahúsa, -kaffi, smjör-
liki, útseldri vinnu vinnu-
véla, innanlandsflugi 20%
nú þegar, 10% 1. april og
11% 1. nóvember, hækkun
hjá vöruafgreiöslu Eim-
skips, á vöruflutningum
meö bilum út um land,
hækkun á brauöi og hækk-
un á ollufarmgjöldum.
—Þ.F.
„Samtökin gcdu
átt hlutverk"
í kosningum á nœstunni
„Mér sýnist nú af siðustu
atburðum að Samtök
frjálslyndra og vinstri
manna gætu haft einhverju
hlutverki að gegna i
hugsanlegum kosningum
áður en langt um iiður”,
sagöi Kári Arnórsson, sem
á sæti i framkvæmdastjórn
Samtakanna, við Visi i
morgun.
Samtökin hafa boöaö
landsfund 7. april og aöal-
fund I Reykjavik hinn 19.
þessa mánaöar. Þar á aö
ræöa framtiö þeirra.
,,A þessum fundum verö-
ur rætt um hvort Samtökin
eigi aö starfa áfram, eöa
hvort eigi aö leggja þau
niöur”, sagöi Kári.
„Ég held nú aö menn séu
frekar á þvi aö þau haldi
eitthvaö áfram. Þaö fer
nokkuö eftir pólitiskri þró-
un i rikisstjórninni. Ef þar
veröur upplausn er ekki
óliklegt aö samtökin heföu
hlutverki aö gegna i kosn-
ingum, annaö hvort ein sér
eöa sem samstarfsaöili
meö öörum flokki eöa
flokkum”.
—ÖT
Leyfi Sædýrasafnsins
til háhyrninga veiöa
miöaöist eingöngu viö aö
veiöa ogseljadýr úr landi
seinni hluta sumars sem
leið. Safniö viröist því
ekki hafa heimild til aö
geyma háhyrninga hér
mánuöum saman auk
þess sem starfsleyfi
safnsins rann út 31.
desember siðast liðinn o g
hefur ekki verið fram-
lengt.
Þetta kom fram er Vis-
ir ræddi viö Sigriöi As-
geirsdóttur lögfræöing
sem sæti á i D.ýra-
verndunarnefnd rikisins.
Nefndin eöa réttara sagt
hluti hennar, samþykkti
þessar veiðar á siðasta
sumri með ofangreindum
skilyrðum. Veiöi há-
hyrninganna var for-
senda fyrir aö starfsleyfi
Sædýrasafnsins var
framlengt frá 1. ágúst til
áramóta.
Jórunn Sörensen for-
maður Dýraverndunar-
sambands Islands sagöi i
samtali viö VIsi aö f
undirbúningi væri aö óska
eftir opinberri rannsókn á
starfsemi safnsins. Sjá
bls. 4-5.
SG
Sœdýrasafnið hefur ekki starfsleyfi:
Opinber rannsókn
á starfseminni?
Vopnaðir stuðningsmenn Khomeinys á verði fyrir utan simsendi Visi þessa mynd f morgun. Frásagnir af nýjustu
þinghöllina i Teheran, höfuðborg trans. Slikar varðstöður atburðum i tran eru á bls. 7
eru nú um alla borgina að sögn UPI-fréttastofunnar sem
Rœkiubátum á
Kápaskeri lagt
A Kópaskeri hefur öllum
rækjubátum verið lagt þvi
skipstjórar þeirra ætla nú
suður til að mótmæla við
ráðuneyti og alþingismenn
þeim takmörkunum, sem
Kópaskersbúum er gert að
sæta á rækjuveiöum. Þeir
teija að eigi að koma til
veiðitakmarkana á Axar-
firði. þá ættu þær að bitna
fyrstog fremst á bátum frá
Húsavik.
Kópaskersbúar telja
þessar takmarkanir komn-
ar til vegna þeirra eigin
varnaöaroröa, en árskvót-
inn, sem er 900 tonn, hefur
nú verið skertur um 200
tonn. Auk þess telja þeir aö
atvinnuástandið á Kópa-
skeri megi miklu siöur viö
takmörkunum á rækju-
veiöum heldur en á Húsa-
vik, vegna einhæfs at-
vinnulifs.
1 Isafjaröardjúpi hefur
vikulegur hámarksafii
verið takmarkaöur um
helming á bát, er nú 3 tonn.
Einnig hefur Inndjúpinu
verið lokaö fyrir allri
rækjuveiöi vegna smá-
rækju og mikils fjölda sild-
arseiöa.
—SS
Frumvarp Ólafs er
naer Alþýðuflokki
Frumvarp Ólafs Jó-
hannessonar um efnahags-
mál olli miklu fjaörafoki i
rikisstjórninni, er það var
lagt fram á rikisstjórnar-
fundi I gær.
Eins og Visir skýrði frá i
gær eru i frumvarpinu
ákvæöi um visitölumál,
frestun á greiöslu hluta
þeirra, viöskiptavisitala og
aö óbeinir skattar hverfl úr
visitölunni, auk samdrátt-
ar i opinberum rekstri.
Alþýöubandalagsmenn
telja að i þessu frumvarpi
sé eingöngu fallist á
sjónarmið Alþýðuflokks-
manna, en algjörlega sé
litið fram hjá tillögum
þeirra.
Frumvarpið veröur tekiö
fyrir á fundi rikisstjórnar-
innar i dag, en talið er aö
Alþýöubandalagið muni
undir engum kringumstæö-
um geta samþykkt þaö.
—KS
Bílþiófahrinaur
pilta afhiwpaðwr
S|ö piltar hafa m.a. viðurkennt 20 bilþ|ófnaði
Sjö piltar á aldrinum 14
til 15 ára, hafa viöurkennt
tuttugu bilþjófnaði.
Samkvæmt upplýsing-
um Héðins Skúlasonar
hjá Rannsóknadeild lög-
reglunnar i Reykjavik
hafa þeir auk þess viöur-
kennt aö hafa stolið einni
jaröýtu, þremur mótor-
hjólum, einum báti einum
valtara og þremur
dráttarvélum.
Þjófnaöir þessir teygja
sig nokkuð aftur á síöasta
ár og hafa allir gripirnir
fundist. Flestir bilarnir
eru úr Reykjavik. Hafa
piltarnir brugöiö sér á
þeim I mismunandi langa
ökutúra, stundum austur
fyrir fjali.
Þrir piltar af þessum
sjö hafa viðurkennt að
hafa áöur stolið sautján
bilum.
—EA
Fjárhagsörðugleikar Eimskips:
Tvö skip á
sölulista
Eimskipafélagiö hefur Aö sögn Viggós Maack
nú sett tvö skipa sinna á
söluskrá. Ekki er ákveðið
hvaða skip það verða, en
félagið á fimm skip sem
eru alveg eins og verða það
tvö þeirra. Þessi skip
eru Urriöafoss, úöafoss,
Alafoss, Tungufoss og
Grundarfoss. Þau nýjustu
af þessum skipum fékk
Eim skipafélagið fyrir
þremur árum.
hjá Eimskipafélaginu er
ástæðan fyrir sölunum
m.a. hin mikla oliuverö-
hækkun. „Auk þess náum
við endunum hreinlega
ekki saman' nema viö selj-
um”, sagöi Viggó Maack.
Mikiö framboö er nú á
skipum m.a. i Noregi og þvi
alls óvist um sölumögu-
leika Eimskips.
—SS
Áfengi stolið
Gámur I Sundahöfn var
brotinn upp í gærkvöldi.
Var stoliö áfengi úr gámn-
um, en ekki var ljóst i
morgun hversu miklu
magni. Máliö er i rann-
sókn.
—EA