Vísir - 24.02.1979, Síða 2
2
Laugardagur 24. febrúar 1979
vlsnt
Saltverksmiðjan á Reykjanesi:
salti á dag.
RáBgert er aö halda tilrauna-
vinnslunni dfram i 6 til 8 mánuöi
og ef hún gefur góöa raun verö-
ur verksmiöjan stækkuö þannig
aö ársframleiöslan veröi um 30
þúsund tonn.
Auk saltframleiöslunnar eru
möguleikar á ýmis konar efna-
vinnslu úr jarösjönum svo sem
kalslum joökloríöi.
Jarösjórinn kemur úr einni
borholu sem er nægilega öflug
til aö standa undir vinnslu eftir
aö verksmiöjan hefur veriö
stækkuö. Einnig eru möguleikar
á um 5 MW raforkuframleiöslu
og hefur félagiö sótt um leyfi til
aö framleiöa rafmagn.
Gunnar sagöi aö hluthafar i
félaginu væru yfir 500 og kostn-
aöur viö verksmiöjuna væri um
190 milljónir króna.
Veröiö á tonni af saltinu er nú
um 15 þúsund krónur þannig aö
miöað viö 30 þúsund tonna árs-
framleiöslu yröi velta sliks
fyrirtækis um 450 milljónir
króna og myndi það veita um 30
til 40 manns atvinnu. KS
„Við erum búnir að vera
með tiIraunavinnslu í
viku og búumst við því að
fyrsta saltið komi úr
tækjunum í dag"/ sagði
Þórður B. Sigurðsson#
stöðvarstjóri i saltvinnsl-
unni á Reykjanesi í sam-
tali við Visi.
Þórður sagði að búið
væri að eima jarðsjóinn
og láta kísil og önnur að-
skotaefni setjast þannig
að saltlögurinn væri til-
búinn til saltframleiðslu.
Þrátt fyrir aö saitframleiösla hafi ekki veriö hafin þegar Visismenn
komu viö i saltverksmiöjunni haföi smáskammtur af salti veriö
geröur meö „gömlu aöferöinni” úr jarösjónum. Gunnar Sveinsson
bragöar á framleiöslunni en Þóröur stöövarstjóri stendur til hægri.
Það eru um tvö ár síðan
félag var stofnað um
saltvinnsluna og sagði
Gunnar Sveinsson kaup-
félagsstjóri í Keflavík
einn stjórnarmanna fé-
lagsins að þegar tilrauna-
vinnslan væri komin i
TIIRAUNAVINNSIAN
KOAIIN í GANG
gang myndi verksmiðjan
framleiða um 2 tonn af
Saltlögurinn tilbúinn til saltframleiöslu Vfsismyndir GVA
Hártísku-
sýning
Hártiskusýning veröur i Holly-
wood annaö kvöld, sunnudags-
kvöld, klukkan 22. Þar sýnir Hár-
snyrting Villa Þórs nýjustu tisk-
una I hársnyrtingu kvenna og
karla. - SG
Maraþonleikur
í borðtennis
Sex félagar i borötennisdeild
Gerplu I Kópavogi leika mara-
þonborötennis i dag, laugardag.
Leikurinn hefst i iþróttahúsi
Gerplu, Skemmuvegi 6, klukkan
17 og lýkur ekki fyrr en einhver
gefst upp. Ahorfendur eru vel-
komnir eftir klukkan 20. -SG
Vísisbíó
í dag
Vfs iskrakkarnir sem mæta I
Hafnarbió kl. 3 i dag fá aö sjá
bráöskemmtilega gamanmynd
sem heitir Fjársjóösieitin.
Guðmundur
ó skókmóti
með Korpov
Guðmundur Sigurjónsson tekur
þátt i mjög sterku skákmóti sem
hefst i Munchen á morgun. Meðal
þátttakenda er Anatoly Karpov
heimsmeistari og fleiri þekktir
skákmeistarar.
Skáksamband V-Þýskalands
gengst fyrir mótinu og eru þátt-
takendur 16, þar af 13 stórmeist-
arar. Auk Karpovs og Guðmund-
ar má nefna Spasský, Anderson,
Kavalek og Steen. Aö styrkleika
er mótiö i 12. flokki, Fyrstu verö-
laun eru 10 þúsund mörk. Skák-
mótiö stendur til 15. mars.
Þetta er fyrsta alþjóöamótið
sem Karpov tekur þátt i eftir aö
hann sigraði Kortsnoj i einvigi
þeirra um heimsmeistaratitilinn.
-SG
Verðkönnun frá verð-
lagsskrifstofunni
Verölagsskrifstofan geröi nýlega verökönnun i matvöruverslun-
um á Stór-Reykjavfkursvæöinu. Könnunin náöi til 34 matvöruversl-
ana og birtast niöurstööur um 25 vörutegunda hér á eftir:
Vörutegund lægsta verö hæsta verö mis- munur
Jacobs tekex 200 gr. 190 259 69
Albert kex 220 gr. 167 208 41
Cheerios 7 oz. 280 341 61
Lyle’sGoldenSyrup 500 gr. 368 638 270
Pillsbury’ Besthveiti 5 lbs. 365 482 117
Ota sólgrjón 475 gr. 192 246 54
Royal gerduft 1 lbs. 361 478 117
Nesquick 400 gr. 796 955 259
Egils appelsinusafi 1.941. 916 1071 155
Strásykur 2 kg. 270 362 92
Tropicana 0.94 1. 419 475 56
Grænarbaunir.Ora 1/1 dós 307 371 64
Maiskorn 1/2 dós 354 469 115
Beauvais rauökál 570 gr. 704 920 216
Libby’s tómatsósa 340 gr. 207 275 68
Maggi Blómkálssúpa 1 pk. 166 209 43
Gunnars mayonnaise 250 gr. 237 284 47
Egg lkg. 990 1260 370
Kjúklingar lkg. 1498 2200 702
Kindahakk lkg. 990 1753 763
Sardinur i oliu, K.J. 3 3/4oz. 182 341 159
FiskbúöingurOra 1/1 dós 589 710 121
C-ll þvottaduft 650 gr. 322 399 77
Lux handsápa 90 gr. 111 129 18
Colgate Fluor tannkrem 140 gr. 310 495 185
Hertor reglur um notkun Ráðherrobústaðarins:
„Ekkert í sambandi við Orator"
segir forsœtisráðherra
„Tillögur um strangari reglur
eru búnar aö vera á boröi mfnu
nokkuö lengi” sagöi ólafur Jó-
hannesson forsætisráöherra er
hann var inntur eftir strangari
reglum um notkun Ráöherrabú-
staöarins er nýlega hafa veriö
settar.
Ólafur sagöi aö þaö stæöi á eng-
an hátt i sambandi við heimsókn
Orators, félags laganema eins og
sagði i einu dagblaöanna i gær,
heldur væri einungis veriö aö
hrinda i framkvæmd tillögum
sem fyrrverandi húsameistari
rikisins og ráöuneytisstjórinn i
forsætisráöuneytinu heföu gert.
1 þeim felst m.a. aö tekiö verö-
ur fyrir koktailparti i Ráöherra-
bústaönum, en áfram leyföar
matarveislur, þó ekki fleiri en
42ja manna. Einnig munu þar
áfram vera haldnir fundir og
móttökur fyrir erlenda gesti og
þjóöhöföingjar veröa hýstir þar
áfram.
Aö lokum sagöi Ólafur að Ráö-
herrabústaöurinn þyldi ekki þær
fjölmennu veislur sem þar heföu
veriö haldnar. Hann gengi úr sér
og þvi væri viögeröa þörf, aðal-
lega á húsgögnum en þó einnig á
húsinu sjálfu. -HR
Ráðherrabústaöurinn er gamalt og tfgulegt hús en burðarstoðir hans
þola illa fjölmenn koktailparti.