Vísir - 24.02.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. febrúar 1979
3
Góugleði
í heita
pottínum
Þaö var sannkölluö „Góu-
stemmning” I einum heitupott-
anna f Laugardalslauginni i
gær, er æöstuprestar „Pottfé-
lagsins” veittu féiögum sinum
rauövin og hákarl í tilefni Gó-
unnar. í „pottfélaginu” eru
margir heiöursmenn, eins og
myndin hér ber meö sér sem
ijósmyndari Visis Þórir Guö-
mundsson tók er stemmningin
stóö sem hæst. Til vinstri á
myndinni má sjá dr. Gunnlaug
Þóröarson æöstaprest „Pott-
félagsins” mata Halldór E.
Sigurösson, alþingismann meö
gómsætum hákari.
Fundir i „Pottfélaginu” eru
yfirleitt haldnir i hádeginu alla
daga i einum heitu pottanna i
Laugunum.
„Eins konar
aportheit"
— sagði Erlendur Patursson,
Frá Eliasi S. Jónssyni i
Stokkhólmi
„Ég mun leggja þessa tillögu
fram á ný á fundi Noröurianda-
ráös í Reykjavik ogauövitaö end-
ar þetta meö þvi aö sjálfsögö aö-
ild Færeyinga veröur samþykkt”,
sagöi Erlendur Pétursson leiötogi
Þjóöernisflokksins i viötali viö
blaöamann Visis eftir atkvæöa-
greiösluna um aöildarmáliö á
fundi Noröurlandaráös f gær.
Færeyingar náðu ekki fram
neinni breytingu á stööu sinni inn-
an ráösins á fundinum sem lauk
siödegis i gær. Tillaga þess efnis
aö forsætisnefnd Noröurlanda-
ráös léti athuga möguleikana á
sjálfsagöri aöild Færeyja aö ráö-
inu, var felld i atkvæðagreiðsl-
unni. 12 þingmenn greiddu tillög-
unniatkvæöi sitt eöa 5 fleiri en viö
svipaöa atkvæöagreiöslu i fyrra
en 51 þingmaöur greiddi atkvæöi
gegn málinu en 3 sátu hjá.
tumræðu um máliö lýstu þing-
mennirnir Svava Jakobsdóttir og
Einar Agústsson yfir stuðningi
viö sjálfstæöa aöild Færeyinga og
sömuleiðis Niels Dahlman frá
Alandseyjum. K.B. Andersen ut-
anrikisráöherra Dana flutti
örstutta ræöu sem fjallaöi ein-
göngu um Grænland og nefndi
hann Færeyjar ekki einu sinni á
nafii.
„Þetta var eins og viö mátti bú-
ast”, sagöi Erlendur Patursson
viö blaöamann Visis aö atkvæöa-
greiöslunni lokinni. „Þaö sem
gladdi okkur sérstaklega var
hversu vel Islendingar studdu
okkur núna. Viö fengum fleiri
atkvæöi en i fyrra svo ég er ekk-
ert á þvi aö gefast upp”, sagöi
hann.
1 ræöu sinni um máliö sagöi
Erlendur m.a. aö meö þvi aö
neita Færeyingum um aðild aö
ráöinu væri Norðurlandaráð aö
framfylgja eins konar apartheit-
stefnu gagnvart færeysku þjóö-
inni. Svava Jakobsdóttir lagði
einnig á þaö áherslu aö inntak
norrænnar samvinnu ætti að
skipta mestu máli, ekki formiö.
Þvi væri ekki réttlætanlegt aö
fella þessa tillögu vegna forms-
atriöa eins og meirihlutinn vildi.
Þaö minnti á dróttkvæöi þar sem
formið heföi veriö allt en efniö
skipt litiumáli og kvaöst velta þvi
fyrir sér hvort Noröurlandaráð
væri oröiö dróttkvæöi nútlmans,
þar sem formiö yfirgnæföi upp-
runalega stefnu lýöræöis og
vináttu.
Rœkjubátum
hlekkist á
Tveimur rækjubátum frá isa-
firöi hlekktist á á leiö á rækju-
miöin i isafjaröardjúpi á
fimmtudag.
Rækjubátinn Kristrúnu ÍS 251
tók niöri á skeri viö Vigur og
talsveröur leki kom aö bátnum,
en þaö var til happs aö aöstoö
barst fljótt og nærstaddur bát-
ur, örninn, dró Kristrúnu af
skerinu.
Báturinn er talsvert skemmd-
ur, m.a. er botnstykkið laskaö
og plankar brotnir, en báturinn
hefúr nú veriö dreginn upp I
fjöru á ísafiröi og veriö er aö
kanna skemmdirnar. Taliö er
aö báturinn verði allt aö hálfan
mánuð frá veiöum, ef þarf aö
senda hann suður til viögeröar,
þvi enginn dráttarbraut er nú i
lagi á ísafiröi.
Þá rakst rækjubáturinn Þrist-
ur 1S 168 á lagnaöarisjaka viö
innsiglinguna i Isafjaröarhöfn
um áttaleytiö i gær. Um 7-8 cm
þykkur lagnaöaris hefur veriö á
Pollinum og nokkurt isrek. Bát-
urinn skemmdist nokkuö, gat
kom á planka viö stefni, viö sjó-
linu. Gert var viö skemmdirnar
igærdag og i morgun hélt Þrist-
ur/IS aftur til veiöa.
—ÞF
GRÍSAVEIZLA
SUNNUHÁTIÐ
HÓTEL SAGA - SÚLNASALUR
Sunnudagskvöld 25. febrúar
Húsiö opnað kl. 19.00,
hressing við barinn,
ókeypis happdrættismiðar afhentir
SPÁNSKUR VEIZLUMATUR: GRÍSA-
STEIKUR OG KJÚKLINGAR MEÐ
ÖLLU TILHEYRANDI. SANGRIA.
VERÐ AÐEINS KR. 3.500.
KÓR VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS UNDIR STJÓRN
JÓNS CORTES FLYTUR SKEMMTILEGA SÖNGVA.
FERÐAKYNNING - LITKVIKMYNDIR
Glænýjar litkvikmyndir frá eftirsóttum áfangastöðum Sunnu, á Kanaríeyjum,
Mallorca, Costa del Sol og Grikklandi, og einnig af skemmtiíerðaskipinu FUNCHAL,
sem Sunna leigir næsta sumar. Sagt frá mörgum spennandi ferðamöguleikum sem
bjóðast á þessu ári.
GLÆSILEGT FERÐABINGÓ
Vinningar 3 sólarlandaferðir með Sunnu eftir frjálsu vali.
TÍZKUSÝNING
Fegurðardrottningar íslands 1978—77 ásamt stúlk-
um frá Karon sýna það nýjasta í kvenfatatízkunni.
FEG U RÐARSAM KEPPNI
ÍSLANDS
Gestir kvöldsins kjósa fulltrúa í lokakeppnina um tit-
ilinn Fegurðardrottning Reykjavikur 1979.
DANSTILKL.1.00
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkon-
unni Þurfði Sigurðardóttur leikur og syngur fyrir
dansi.
ÓKEYPIS HAPPDRÆTTI
| Þeir matargestir sem mæta fyrir kl. 20.00 fá ókeypis
happdrættismiða, en vinningur er Kanaríeyjaferð
Missið ekki af glæsilegustu grfsaveizlu ársins á gjafverði, ókeypis Kanaríeyjaferð i dýr-
tíðinni fyrir þann heppna. Pantið borð tímanlega hjá yfirþjóni í síma 20221 frá kl.
16.00 daglega.
SUNNAV^