Vísir - 24.02.1979, Side 5

Vísir - 24.02.1979, Side 5
5 VISIR Laugardagur 24. febrúar 1979 skapiminugagnvartKevin. Hann er rólyndur og meö kimnigáfu sem hressir upp á skap mitt þegar ég er langt niöri. Hann veit hvernig mér llöur. Yfir morgun- veröinum ræöum viö um dagblöö- in og stundum einnig um námiö hans. Hann stundar nám I fjöl- brautarskóla meö góöum árangri. Hann langar aö veröa lögfræðingur. Ég fer aldrei Ut Nú hleypt ég um og næ I skál, tannbursta og þvagflösku. Ég þvæ honum a.m.k. tvisvar sinn- um á dag, þvi fóta- og handalaus svitnar hann mun meira en ella vegna þess hve yfirborö húöar- innar er litiö. Þaö er erfitt aö klæöa hann og ég verö aö eyöa hálfri ævinni liggjandi á gólfinu. Svo greiði ég hár hans um leiö og Ellen kemur en hún hjálpar hon- um i skólann. Þegar hér er komið i sögu er ég oröin örþreytt. Ég nudda bakiö og huga að fötum minum. Eigin- maöur minn, John sem dó fyrir tveimur árum úr krabba, vildi aö ég liti vel út. Ég læt leggja á mér háriö einu sinni i viku en ég hef ekki notaö andlitsfaöra frá þvi ég fór siöast út fyrir tveimur árum. Þegar Kevin fæddist uröum viö John aö hætta öllu félagslifi og nú þegar hann er dáinn fer ég aldrei út. Staöurinn viröist tómur og ég kveiki á útvarpinu. Plötusnúöur- inn hjalar heillaóskir til ein- hverra herra og frú... sem eiga tuttugu ára gif tingarafmæli i dag. Eöa aö hann leikur plötu fyrir bestu mömmui öllum heiminum. „0, haltu þér saman”, segi ég. Mæðurnar kalla á börnin sin Ég er þunglyndari en Kevin. Hann gengur ekki meö neinar meinlokur vegna vansköpunar sinnar: hann hefur gott útlit fööur sins. Hann er alltaf aö segja mér að hafa ekki áhyggjur en ég get ekki aö þvi gert. I hvert sinn sem viö fórum út fyrir dyr er ég ösku- reiðinnra með mér. Gamlar kon- ur segja kannski „halló” en aörir fara hjá sér og mæðurnar kalla oft á börnin sin. Enginnheimsæk- ir okkur lengur en þaö kemur mér ekki á óvart. Ég þekkti einu sinni konu sem átti spastiska dóttur. Ég var vön aö brosa til hennar eöa tala viö hana á götunni en aldrei datt mér i hug aö heim- sadcja hana eöa bjóöa henni heim. Nú sit ég i sömu súpunni. Klukkan fimm kemur Kevin heim úr skólanum. Ég þvæ hon- um og klæöi hann I önnur föt. A kvöldin horfum viö svo á sjón- varpiö. Stundum kemur Lucy ná- granni minn. Hún er eini vinur okkar oghefur hjálpað okkur frá þvl aö Kevin fæddist. öll fjöl- skyldan lofaöi aö hjálpa og hún geröi þaö aö nokkru meöan hann var litill, en nú hef ég ekki séö ættingjana i mörg ár. Svo kemur háttatiminn og ég hjálpa Kevin i rúmiö. Þá loks get ég slappaö af. Ég reyki eina siga- rettu fær mér bolla af heitri mjólk og grip einhverja bók. Ég drekk aldrei áfengi þvi ég þekki afleið- ingarnar — móöir min var alltaf drukkin og skipti sér ekkert af okkur börnunum. Ég er lengi aö sofna. Ég get ekki spomaö gegn hugsunum úr fortiöinni — um eiginmanninn minn. Texti: Halldór Reynisson Dinette er fallegt en látlaust borðstofusett í dökku mahogany. ( skápnum er ríf legt pláss fyrir leirtau og stórar og góðar skúffur fyrir hnífapör. Kristal og postulíni er ætlaður staður í efri skáp, en sá skápur er með glerhurðum. ( skápnum er haglega fyrirkomið l|ósi. Útdregið, að viðbættum tveimur plöfum gef ur borðið gott pláss fyrir 10-12 manns. Stólar eru sérstaklega þægilegir. næstu bensínhækkun ? ...ekki MINI eigendur P. STEFANSSON HF. SlDUMÚLA 33 — SlMI 83104 ■ 83105 Búlgórsk vika á Loftleiðum Efnt verður til búlgarskra skemmtikvölda í Víkinga- salnum að Hótel Loftleiðum dagana 22. febrúar til 4. mar.s n. k. Vandað verður til skemmtiskrár. Á borðum verða búlgarskir veisluréttir framreiddir afHr. Mitev yfirmatreiðslumeistara frá GrandHotel Vama, Drusba og búlgörsku aðstoðarfólki hans. Matar verð er kr. 4.480,- Þá munu búlgarskir dansarar spna þjóðdansa á hverju kvöldi. Á eftir skemmtiatriðum leikur Trio Grand Hotel Vama fyrir dansi. Efnt verður til gestahappdrættis hvert kvöld og að lokum dregið um þriggja vikna Búlgaríuferð fyrir tvo. Húsið opnar klukkan 19 öll kvöld. Borðpantanir í símum 22321 og22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR ÞÆR &JÓNA ÞÚSUNDUM! V T7 _________________smáauglýsingar ■et86611

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.