Vísir - 24.02.1979, Qupperneq 8
8
Laugardagur 24. febrúar 1979
VlSIR
FJÖGUR'EITT ORDAÞRAUT
Þrautin er fólgin i
þvi aö breyta þessum
f jórum oröum i eitt og
sama oröiö á þann hátt
aö skipta þrivegis um
einn staf hverju sinni i
hverju orði. I neöstu
reitunum renna þessi
f jögur orð þannig sam-
an í eitt. Alltaf verður
aö koma fram rétt
myndað islenskt orö og
aö sjálfsögöu má þaö
finna á bls. 20.
#?
I
P
K
I
R
B
Y
„Vift höfft um farift
óvart inn á land
þeirra. Roy varft
óftur og bráttbrevttist
hann i skepnu.”—J
Ég vildi aft ég fengi
sömu móttökur
og faftirinn. En þau
eru orftin hundleift á
mér, þar sem ég er
heima allan
\liftlangan daginn.
II-21
STJÖRNUSPÁ
Gildir fyrir sunnudaginn 25. febr.
Karlmaður i Fiskamerkinu.
Maöurinn i fiskamerkinu er i rauninni ekki veik-
geðja, en hann getur veriö svo lengi aö átta sig, aö
hann verði af hinu gullna tækifæri. Fiskarnir eru
ekki allir draumóramenn, en of margir hneigjast
heldur of mikiö í þá átt. Þó er ekki vonlaust meö þá.
Heimurinn hefur fulla þörf fyrir hugarflug fisks-
ins, en fiskurinn hefur líka þörf fyrir aö vinna fyrir
sér. Ef hann gengur að því, er hann röskur, því aö
eðlisávísun ásamt gáfum hans ætti aö beina honum
í skynsamlega átt, sem færir honum frægö og
viðurkenningu, jafnvel auö og ódauðleika.
I ástarmálum er fiskur mjög háöur maka sinum
og hann þarfnast mikils stuðnings og trúar, en á
hinn bóginn mátt þú ekki leita til hans meö nein
uppgerðarvandamál. Þaö veröur aö vökva vonir
hans meö skilningi og ástriki og ganga úr skugga
um, aö hann njóti hamingjusams heimilislífs. Nagg
og gagnrýni getur sært rætur allra góöra grasa, og
ef þess er gætt, aö þau banvænu skordýr komist
aidrei aö rótum hans, geta ótrúlegar vonir hans
breyst úr einskis nýtu illgresi í hávaxin tré, þar sem
ávextirnir eru peningar.
Vonin á sér óþrjótandi uppsprettu i hjarta fisks-
ins. Þú mátt ekki gera hana aö engu. Hún getur
tryggt þér mikla og óvænta hamingju, ef þú gætir
þess aö hlynna vel aö henni.
Hrúturinn
21. mars-20. aprll
Vogin
24.sept-23.okt.
Þú lendir i ýmsum Ef þú eyðir deginum með
skemmtilegum atvikum i f jölskyldu þinni gæti
dag, sem gætu haft hann orðið skemmtiiegur.
skemmtilegar afleiðing- Reyndu að troða ekki
ar. Láttu ekki aðra telja skoðunum þinum upp á
þér hughvarf. aðra.
Nautiö
21. april-21. mai
Drekinn
24.okt.-22.n6v,
Þú ert i skapi til að takast Þú skalt ekki blanda þér I
á við vandamálin. vandamál annarra i dag.
Reyndu þitt besta og þér Þú lltur ekki sömum aug-
mun takast vel. um og aðrir á aðstæður.
Tviburarnir
22. maI-20. júni
Bogamaöurinn
23. nóv.-21.des.
Þú þarft að ihuga hlutina þú veist ekki hvernig þú
vel I dag svo ekki komi átt að haga þér við vissar
upp misskilningur. aðstæður. Reyndu að láta
Reyndu að taka tillit til ekki á þvi bera.
annarra.
Krabbinn
21. júni-23. júll
Þú segir ekki allan
sannleikann í dag.
Reyndu að treysta
dómgreind vina þinna.
Þú munt ekki sjá eftir
því.
Steingeitin
22.des.-20.jan.
Ef þú reyndir að ræða
viðskipti við vin þinn í
dag muntu lenda í deil-
um. Þú skalt eyða degin-
um með f jölskyldu þinni.
Ljóniö
24.júll-23.ágúst
Vatnsberinn
21. jan.-19. febr.
Dagurinn verður ósköp Einhver vandræði verða í
venjulegur, nema hvað sambandi við flutning i
peningar koma mikið við dag. , Þú skalt ekki
sögu. Hafðu hemil á f jarfesta I neinu nema að
skapsmunum þinum. vel íhuguðu máli.
Meyjan
24.ágúst-23.sept
Fiskarnir
20.febr.-20.mars.
Þú ert ekki öruggur með Þú átt erfitt með að um-
sjálfan þig i dag. Farðu í gangast annað fólk f dag.
heimsókn til vina þinna. Annaðhvort ert þú mis-
Kvöldið gæti orðið skilinn eða þú misskilur
spennandi. 'aðra.