Vísir - 24.02.1979, Síða 9

Vísir - 24.02.1979, Síða 9
9 VÍSLR Laugardagur 24. febrúar 1979 Spurningarnar hér að ofan eru aliar byggðar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 19. 12. AAikil og umdeild fjölgun varð í félagi einu í Reykjavík. Hvaða félag er þetta? 13. Fjórtán ára teiknari sýnir á AAokka. Hvað heitir hann? 14. íslendingar hafa nú eignast keppinauta á grásleppuhrogna- markaðinum. Hverjir eru það sem undir- 7. Þaðer ekki furða þótt bjóða okkur þar? 5. Hvaða leikari er þetta og í hvaða hlutverki? (mynd) erfiðleikum og kom til hafnar hér. Hvað 11. Hann er væntanlegur heitir skipið? til fslands í opinbera heimsókn áður en langt um líður. Hver er maðurinn? (AAynd) FRÉTTA- GETRAUN 1. Þekkt popphljómsveit fékk f jórföld verðlaun við af hendingu Grammy-verðlaun- anna sem bandarískir hl jómplötuútgef endur veita. Hvað heitir hljómsveitin? 2. Næsta þing Norður- landaráðs verður haldið í Reykjavík. Hver verður forseti þess? 3. Síðutogara var breytt í loðnuskip fyrir skömmu. Hvaða togari var þetta og hvað heitir skipið nú? 4. íslandsmótið í knatt- spyrnu hefst á Laugardalsvelli 11. maí. Hvaða lið leika þá? maðurinn á myndinni sé hress í bragði. Hann hlaut 700 þúsund króna styrk úr AAinningarsjóði Stefaníu Guð- mundsdóttur. Hver er maðurinn? (AAynd) 8. Nýr forstjóri hefur verið ráðinn til Eimskips. Hver er það? 9. „Léttir að Geir skuli vera heima", var haft eftir erlendum manni ífyrirsögn í Visi. Hver sagði þetta og um hvaða Geir? 10. Bensínhækkun varð fyrir skömmu. Hvað kostar hver líter eftir hækkunina? KROSS6ATAN Spurningaleikur 1. Hve langt er síðan Eiffelturninn í París var fullgerður? 2. Hver er lengd. AAarkarf I jóts frá upptökum til ósa, 25 km, 50 km, 100 km, 125 km? 3. „Sólin skín, en jafn- framter rigningarúði. Sólargeislarnir brotna í regndropunum mis- mikið eftir bylgju- lengd sinni og leysast svo upp í litróf." Hverju er verið að lýsa? 4. Hver var fyrsti eig- andi dýragarðs, sem vitað er um? 5. Hvað heitir silungs- tegundin, sem al- gengust er í Þing- vallavatni? 6. Hvaða sannindi felast í hverri lýgi? 9 m 9 m 7. Hve lengi er sólar- Ijósið á leiðinni til jarðarinnar? 8. Eftir hvaða skáld er Ijóðið „Ekkjan við ána"? 9. Hvað heitir elsta dag- blað á fslandi? 10. Hver er núverandi rektor Háskóla Islands? Svörin er að finna á bls. 19.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.