Vísir - 24.02.1979, Síða 13
13
vísnt
Laugardagur 24. febrúar 1979
Börnin eru framtiðin. Þau munu taka við af
okkur, sem eldri erum.
Þó eru fimm börn i Evrópu, sem þetta á alveg
sérstaklega við, þvi þau munu i fyllingu timans
taka við af foreldrum sinum sem kóngar og
drottningar, og viðhalda þannig aldagamalli
venju.
Meira er látið með þessi börn en flest önnur og
fá eru eins mikið mynduð eða hljóta eins mikið
umtal i fjölmiðlum og þessi fimm börn.
Þetta eru þau Willem-Alexander, erfðaprins
Hollendinga, Hákon, erfðaprins Norðmanna,
Felipe, erfðaprins Spánverja, Viktoria Svia-
prinsessa og Frederik Danaprins.
Hér verður i stuttu máli greint frá uppeldi
þeirra og helstu áhugamálum.
Frederik, erföaprins Dana.
Hann erfir
eista
konungsveldi
heims
Frederik er fæddur 26. maf
1968, sonur Margrétar Dana-
drottningar og Hinriks prins.
Hann hefur nú þegar tæplega
ellefu ára, hafib undirbúning aö
þvi aö uppfyila skilyröi sem
konungur Dana.
Fyrstu þrjú skólaárin var
hann I einkakennslu I
Amalienborg (konungshöll-
inni),ásamtyngri bróöursinum,
Jóakim.
Foreldrar hans leggja mikiö
upp úr menntun hans, en reyna
jafnframt aö láta hann lifa eins
eölilegullfioghægter miöaö viö
aöstæöur.
Helstu áhugamál hans eru
fótbolti og aö lesa teiknimynda-
sögur. Hann sýnir engan áhuga
á aö fylgja I fótspor fööur sins og
stunda reiðmennsku. Hann er
hræddur við hesta og fæst ekki
til að fara á bak þeim.
Framtiö hans hefur þegar
veriö ákveðin. Fyrst býr hann
sig undir stúdentspróf, slöan fer
hann I háskóla erlendis og loks I
herþjónustu, bæöi I flugherinn
og flotann.
Siban mun hann leysa móöur
slna undan ýmsum skyldum og
taka þátt I opinberum athöfnum
sem fulltrúi danska rikisins.
Honum leiðist
að vera
miðpunkturinn
Felipe erföaprms Spánverja
er fæddur 30. janúar 1968, sonur
Juan Carlos Spánarkonungs og
Sophiu drottningar.
Þaö er aöeins ár slöan aö hann
fékk að vita aö einn daginn yröi
hann konungur Spánar. Hann á
erfittmeöaö skilja hvers vegna
hann á aö veröa konungur og
hvers vegna faðir hans varö
konungur eftir aö Franco ein-
ræöisherra dó.
Þeir sem umgangast hann
segja aö hann sé mun alvöru-
gefnari og ekki eins striöinn og
systur hans Elena 15 ára og
Christina 14 ára.
Felipeer I einkaskóla fyrir ut-
an Madrid og segja skólafélagar
hans aö hann hafi litiö gaman af
að fara með fööur slnum og taka
þátt I opinberum athöfnum.
Þeir segja einnig aö honum leiö-
ist allt þetta umstang sem er i
kringum hann.
Willem-Alexander
Honum leiðist
að vera í lög-
reglufylgd
Willem-Alexander erföar-
prins Holiendinga er fæddur I
april 1967, sonur Beatrice krón-
prinsessu og Claus von
Amsberg.
Samkvæmt ósk móöur sinnar
liföi hann sln fyrstu æviár
algjörlega verndaöur gegn um-
hverfinu ásamt yngri bræörum
sinum Johan Frisco og
Constantijn.
Willem-Alexander er mjög
eðlilegt barn og viröist hafa litl-
ar áhyggjur af framtlöinni.
Hann hefur alltaf gengið I
almenningsskóla og fylgt jafii-
öldrum sinum. Þaö sem ergir
erföaprinsinn mest er aö lög-
reglumaöur fylgir honum alltaf
eftir eins og skuggi hans, þvl
foreldrar hans hafa marg oft
fengið hótanir um aö honum
yröi rænt og taka þvl enga
áhættu.
Texti: Jórunn Andreasdóttir
Honum finnst
skemmtiiegast
að slóst við
stóru systur
Hákon erföaprins Norömanna
er fæddur 20. júll 1973, sonur
Haraidar krónprins og Sonju
krónprinsessu.
Hann hefur meiri áhuga á aö
iöka skíöa- og skautaíþróttir
heldur en aö velta þvl fyrir sér
aö einn daginn veröi hann kon-
ungur Noregs.
Eftir að móöir hans, sem er af
borgarlegum ættum, giftist inn I
konungsfjölskylduna, ól hún
dóttur sem frumburö, öllum til
mikilla vonbrigöa. Og sam-
kvæmt læknisráöum var henni
ráblagt aöeiga ekki fleiri börn.
En hún tók áhættuna og ári
seinna fæddist Hákon.
Það er mikiö fjör I litla erfða-
prinsinum og allra skemmtileg-
ast finnst honum aö slást viö
stóru systur sina.
Samkvæmt ósk foreldrana
ieiga bæöi börnin aö ganga i
almenningsskóla og lifa eins
eölilegu llfi og hægt er.
Hákon prins.
Victorla prinsessa
Hún ó að lifa
sem
eðlilegustu lífi
Viktoria Sviaprinsessa fædd-
ist 14. júli 1977, dóttir Karls
Gústafs Svlakonungs og Silviu
drottningar.
Fæöing hennar vakti bæöi
gleöi og ringulreiö meöal
sænsku þjóöarinnar. Þaö tiö-
kaðist ekki I Svlþjóö eins og I
Danmörkuaökonur settust I há-
sæti. En slöan hefur þaö gerst
aö sænska rlkisstjórnin sam-
þykkti meö miklum meirihluta
aö sem frumburöur konungs-
hjónanna ætti Viktoria rétt á aö
erfa hásætiö og veröa drottning
Svlþjóöar þegar þar aö kæmi.
Foreldrarnir hafa ákveöiö aö
vernda prinsessuna gegn um-
hverfinu eins lengi og þeir geta.
Og felst sú vernd meöal annars i
því aö konungurinn hefur
ákveðiö aö taka allar myndir af
henni sjálfur.
Þau hafa einnig ákveöið aö
þegar aö skólagöngu kemur
skuli prinsessan ganga I
almenningsskóla ogfylgja jafii-
öldrum sinum I einu og öllu.
Allan þann tíma hefur öll vinna verið unnin af sérhæfðum
iönaöarmönnum, í fullkomnum vélum og úr bestu
fáanlegum efnum. Valin efni, vönduö smíö
hafa ætíö veriö einkunnarorð Völundar.
75 Ara
Timburverzlunin
Volundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244
I