Vísir - 24.02.1979, Page 17
VÍSIR
Laugardagur 24. febrúar 1979
17
Úrval af
bílaáklæðum a* +
(coverum) ut*í
Sendum
í póstkrofu
Altikabúðin
72 S 22677
Hwerfisgötu
AUSTURRISK SUKKULAÐIKAKA
Deig:
200 gr. smjörliki
200 gr. súðusúkkulaði
2 dl sykur
1 tsk vanillusykur
3 egg
5 eggjarauður
1 1/2 dl (90 gr) hveiti
2 msk kartöflumjöl
5 eggjahvitur
Krem:
1 1/2 dl aprikósumarmilaði
1 dl vatn
1/2 dl sykur
2 msk sýróp
75 gr. suðusúkkulaði
Deig:
Bræðið smjörliki og
suðusúkkulaði saman i heitu
I ELDHUSINU
Umsjón: Þórunn 1»
Jónatansdóttir
vatnsbaði, kælið það siðan að-
eins. Þeytið sykur, vanillusyk-
ur, egg og eggjarauður vel
saman. Bætið hveiti, kartöflu-
mjöii og súkkulaðiblöndunni
saman við. Stifþeytið eggja-
hviturnar og blandið þeim siö-
ast varlega saman við. Setjiö
deigið i smurt hringform (3
litra)
Bakiö kökuna við ofnhita 175
gr. C i 50-60 min.
Krem:
Blandiö aprikósumarmelaði,
vatni, sykri, sýrópi og súkkulaði
saman i pott. Sjóðið við vægan
hita þar til kremið þykknar.
Kæliö kremið og smyrjið þaö
siöan á kökuna. Berið þeyttan
rjóma meö kökunni.
SKYNDIMYNMR
Vandaðar litmyndir
i öil skirteini.
bama&fjölsk/ldu-
Ijdsmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644
i
vandadar
innréttingar
Innréttingahúsið býður fjölbreytt úrval eldhús- og baðinnréttinga.
Nokkrar gerðir innréttinganna eru uppsettar í 200 fermetra
sýningarsal okkar, og bjóðum við þér að líta á þær, auk mynda sem við
höfum af þeim innréttingum, sem ekki eru enn uppsettar.
Norema innréttingareru norskframleiðsla.semerþekktvíðaum Evrópu,
og þykja með betri stöðluðum innréttingum sem fáanlegar eru.
Hringið eða skrifið eftir litmyndabæklingi okkar.
ÖböDÖDÖÖÖÖC3DC3ÖÖÖODflööÖÖböDOD
BOLLUR, BOLLUR
Allar tegundir
af bollum
g m.a.
8 Berlinarbollur
8 SNORRABAKARÍ
0 Hverfisgötu 61, Hafnarfirði - Sími 50480.
Q Opið til ki. 4, laugardag og sunnudag. ~
cJDC^ÖDflDflDÖDöDÖDöDÖDÖDöDflDCy
ELDHUSINNRETTINGAR
FYRIR VANDLÁTA
innréttinga-
húsið
Háteigsvegi 3 105 Reykjavík
Verslun sími 27344 Skrifstofa sími 27475
Smíðum ór furu og litaðri eik,
Leitið verðtilboða.
ELDHÚSVAL
Brautarholti 6
SNOREMA
flDflDÖDöDÖDöDflDöDöDÖDöD