Vísir - 24.02.1979, Side 18
18
Laugardagur 24. febrúar 1979
UM HELGINA
GÖNGUFERÐ Á BÚRFELL
„Þaö veröur ekiö upp 1
Kaldársel og gengiö upp f
Búrfellsgjá og á Búrfell,
sem er lágt oglítiö, en þar
eru upptök Hafnar-
fjaröarhraunanna’’,
sagöi Einar Guöjohnsen
hjá útivist þegar Visir
spuröi hann hvert ferö-
inni væri heitiö á sunnu-
dag hjá félaginu.
„Þaö veröur lagt af
staö klukkan eitt og kom-
iö heim um fimmleytiö”,
sagöi Einar. „Þetta er
létt og þægileg ganga.
Þarna eru hraun svo þó
eitthvaö sé fariö aö veröa
meyrtá melunum þá get-
ur maöur foröast þaö.
Þátttaka I þessum ferö-
um er breytileg og fer
nokkuö eftir veðri. Full-
mikiö, að þvi er mér
finnst þvi þaö er ágætt aö
k'
Einar Guöjohnsen, farar-
stjóri hjá Ctivist
ganga þó þaö sé smávegis
úrkoma ef maöur er vel
klæddur. Algengur fjöldi
af fólki i svona stuttum
feröum er fimmtán til
tuttugumannsoger þaö á
öllum aldri.
Oft koma krakkar meö
foreldrum sinum, en
hætta þvi kannski á ungl-
ingsárunum og byrja svo
aö koma aftur þegar þau
eru oröin dálitiö eldri.
Þaö er þjóöfélagsvanda-
mál, hvaö unglingar hafa
litinn áhuga á samvistum
viö foreldra sina.
Fólk eroftast vel útbúiö
i þessar feröir og eins og
veöriö er núna er heppi-
legast aö vera I gúmmi-
stigvélum, i hlýjum nær-
fötum ogvera meö góöan
hliföarfatnaö”, sagöi
Einar.
—JM
Ólafur Skúlason, dóm-
prófastur.
Digranesprestakall:
Barnasamkoma i safnaö-
arheimilinu viö Bjarnhóla-
stig kl. 11. Guðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 11,
Altarisganga. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Kl. 11, messa og altaris-
ganga. Séra Hjalti
Guömundsson. Kl. 2 messa.
Séra Þórir Stephensen.
Dómkórinn syngur viö
messurnar. Organleikari
Marteinn H. Friöriksson.
Landakotsspitali:
Messa kl. 10. Organleikari
Birgir As Guömundsson.
Séra Þórir Stephensen.
Fella- og Hólaprestakall:
Laugardagur: Barnasam-
koma i Hólabrekkuskóla kl.
2 e.h. Sunnudagur: Barna-
samkoma i Fellaskóla kl.
11 f.h. Guösþjónusta i safn-
aöarheimilinu aö Keilufelli
1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14,
altarisgangá'. Skátar koma
i heimsókn. Organleikari
Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20:30.
Séra Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Guösþjónusta kl. 11,
altarisganga. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Fjöl-
skyldumessakl. 14:00. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Muniö Kirkjuskóla barn-
anna á laugardag kl. 2.
Þriöjudagur: Fyrirbæna-
guösþjónusta kl. 10:30. Ing-
unn Gisladóttir, safnaöar-
systir.
Landspitalinn:
Messa kl. 10. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Barnaguösþjónusta kl. 11
árd. Séra Arngrimur Jóns-
son. Guösþjónusta kl. 2.
Séra Tómas Sveinsson. Siö-
degisguösþjónusta og
fyrirbænir kl. 5. Séra Arn-
grimur Jónsson. Vænst er
þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Bibliu-
leshringurinn kemur sam-
an á mánudagskvöld kl.
20:30.
Seltjarnarnessókn:
Barnasamkoma I Félags-
heimilinu kl. 11 árd. Séra
Frank M. Halldórsson.
Kársnesprestakail:
Barnasamkoma i Kársnes-
skóla kl. 11 árd. Messa I
Kópavogskirkju kl. 2
(altarisganga). Séra Arni
Pálsson.
La ngholtsprest aka 11:
Laugardagur: öskastund
barnanna kl. 4. Séra Sig.
Haukur Guöjónsson.
Sunnudagur: Barnasam-
koma kl. 10:30. Guösþjón-
usta kl. 2. Séra Arellus
Nielsson. Sóknarnefndin.
Laugarnesprestakall:
Guösþjónusta aö Hátúni
lOb, 9. hæö kl. 10:15. Barna-
guösþjónusta kl. 11. Messa
kl. 2. Þriöjudagur 27.
febrúar: Bænastund á föstu
kl. 18:00. Orgelleikur,
pislarsagan, fyrirbænir.
Æskulýösfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10:30.
Guðsþjónusta kl. 2. Kirkju-
kaífi. Séra Guömundur
Öskar Ólafsson.
i dag er laugardagur 24. febrúar 1979. 55. dagur ársins. Árdegisf lóð
kl. 04.26/ síðdegisflóö kl. 16.51.
ÝMISLEGT
Vestfiröingafélagið i
Reykjavik.
Vestfiröingamót veröur
haldiö n.k. laugard. 3. mars
aö Hótel Esju og hefst meö
boröhaldi kl. 19.00. Félagar
mæliö ykkur mót meö
vinum og ættingjum. Fjöl-
menniö. A mótinu verður
góöur matur, skemmti-
atriöi og dans.
Arshátfð i' Skiöaskálanum,
Hveradölum laugard. 24.
febr. Farseölar á skrifstof-
unni.
Otivist
Orö dagsins, Akureyri,
simi 96-21840.
Listasafn Einars Jónsson-
ar er opiö á sunnudögum og
miövikudögum milli kl.
13.30.-16.00
FRJALSIÞRÓTTASAM-
BAND ISLANDS
Vfðavangshlaup tslands
1979
fer fram I Reykjavik 11.
mars n.k.
Keppt verður I eftirtöldum
7 flokkum:
Telpur f. 1967 og siöar
Stúlkur f. 1965-1966
Konur f. 1964 og fyrr
Strákar f. 1967 og siöar
Piltar f. 1965-1966
Sveinar og drengir f. 1961-
1964
Karlar f. 1960 og fyrr.
Þátttökutilkynningar skulu
hafa borist skrifstofu FRI
Iþrótta miðstööinni i
Laugardal eöa pósthólf
1099 i siöasta lagi 5. mars.
Tilkynningar sem berast
eftir þann tima veröa ekki
teknar til greina.
Þátttökugjald er kr. 200
fyrir hverja skráningu I
kvenna og karlaflokk en kr.
100 I aðra flokka.
Stjórn FRl.
MESSUR
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma i safnaö-
arheimili Arbæjarsóknar
kl. 10:30 árd. Guösþjónusta
I safnaöarheimilinu kl. 2,
altarisganga. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Asprestakall:
Messa kl. 2 aö Norðurbrún
1. Séra Grimur Grimsson.
Breiöholtsprestakall:
Messa i Breiöholtsskóla kl.
14. Séra Jón Bjarman þjón-
ar I veikindaforföllum
sóknarprestsins. Sóknar-
nefnd.
Bústaðakirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta kl. 2. Barna-
gæsla. Organleikari Guöni
Þ. Guðmundsson. Séra
„Ætlum að snúa blaðinu við"
— og sigra UMFL — segir Halldór Jónsson, þjólfori
blakliðs íslandsmeistara ÍS
,,Við ætlum að snúa
blaöinu við, okkur hjá 1S
finnst að timi sé til kom-
inn að vinna sigur á
UMFL”, sagöi Halldór
Jónsson þjálfari blakliðs
IS i 2. deild er við ræddum
við hann um leik IS og
UMFL sem fram fer I
Hagaskóla á sunnudag-
inn. „Þeir eru stórir og
sterkir leikmenn UMFL
og við höfum tapaö fyrir
þeim i báðum leikjum lið-
anna sem búnir eru I mót-
inu, en nú ætlum við að
sigra þá”, bætti Halldór
við.
Halldór situr ekki auö-
um höndum þessa dag-
ana. Hann þjálfar bæöi
Halldór Jónsson er einn
leikreyndasti maöur ts-
lands i blakinu. Hann hef-
ur ekki leikið mikið með
liði sinu að undanförnu,
en gæti sennilega átt það
til að bregða sér i slaginn
á lokaspretti tslands-
mótsins.
karla og kvennaliö IS,
einnig bæöi karla og
kvennaliö Breiöabliks og
þar aö auki er hann þjálf-
ari karla og kvennalands-
liöanna. Hanhlýtur þvi aö
vera önnum kafnasti
þjálfari landsins.
„Flestir leikirnir sem
eru eftir i 1. deildar-
keppni I karlaflokki eru
úrslitaleikir”, sagöi Hall-
dór. ,,AÖ sjálfsögöu
stefna allir aö þvi aö búa
sig sem best undir þessa
leiki, og þaö veröur
örugglega hvergi gefiö
eftir á lokasprettinum”,
sagöi þjálfarinn Halldór
Jónsson.
gk-.
Útvarp
Laugardagur
23. febrúar
12.00 Dagskráin . Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t vikulokimBlandaö efni i
samantekt Ólafs Geirsson-
ar, Jóns Björgvinssonar,
Eddu Andrésdóttur og Arna
Johnsens.
15.30 Tónleikar
15.40 tslenskt mál: Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn. 16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir
17.00 Trúarbrögð. IX þáttur:
Átrúnaður I Austur-Asiu
Sigurður Arni Þóröarson og
Kristinn Agúst Friöfinnsson
annast þáttinn.
17.45 Söngvar i léúum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. .
19 00 Fréttir; FréUaauki. Til-
kynningar.
19.35 ,,Góði dátinn Svejk”
Saga efbr Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls tsfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (2).
20.00 Heimsmeistarakeppni I
handknattleik á Spáni —
B-riðill.Hermann Gunnars-
son lýsir siöari hálfleik ls-
lendinga og Tékka i Sevilla.
20.45 Ferðaþættir frá V'erma-
landi: siðari hluti.Siguröur
Gunnarsson segir frá
21.20 Kvöldljóö. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Helga Pétursson-
ar og Asgeirs Tómassonar.
22.05 Kvöldsagan: „Klukkan
var eitt”, samtöi viö Ólaf
Friöriksson. Haraldur Jó-
hannsson skráöi og les
ásamt Þorsteini O. Stephen-
sen (5).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
l.estur Passisálma (12)
22.50 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
24. febrúar
16.30 tþróttir Umsónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Flóttamaður hverfur
Sænskur myndaflokkur.
Þriöji þáttur. Amanda
hverfur Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
18.55 Enska knattspyrnan
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leið
Verðlaunasamkeppnin
Þýö Ellert Sigurbjörnsson.
................
20.55 Blanda Þáttur með
blönduöu efni. Stjórn
upptöku Tage Ammendrip,
21.40 Slóð (Sleuth) Bresk bíó-
mynd frá árinu 1972, byggð
á leikriti eftir Anthony
Shaffer. Leikstjóri Joseph
L. Mankiewicx. Aöalhlut-
verk Laurence Olivier og
Michael Caine. Andrew
Wyke, einn frægasti saka-
málasagnahöfundur heims,
er skilinn aö boröi og sæng
við konu slna. Hann býöur
heim tílsinMiloTindle,sem
hann veit að er elskhugi
konunnar, og gerir honum
tilboö. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.50 Dagskrárlok
f
Útvarp
Sunnudagur
25. febrúar
11.00 Guðsþjónusta f kirkju
Ffladelf lus a fnaðarin s I
Reykja vlk.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Ur verslunarsögu tslend-
inga á sfðari hluta 18. aldar.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.00 „Ullen dúllen doff’.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Endurtekiö efni.
17.15 Harmonikuþáltur.
17.50 Francesco Albanese
syngur Itölsk lög.
18 45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.25 „Svartur markaður"
20.00 Pianókonsert I D-dúr
eftir Leopoid Kozeluch
20.30 Mánudagur aö morgni.
21.05 Sinfónluhljómsveit ts-
lands leikur i útvarpssal.
21.20 Söguþáttur.
21.45 Strengjakvlptett f a-moll
op. 47 eftir Luigi Boccerini.
22.05 Kvöldsagan: „Klukkan
var eitt”, samtöl við Ólaf
Friðriksson. Haraldur Jó-
hannsson skráöi og flytur
ásamt Þorsteini 0.
Stephensen lokalestur (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viðuppsprettur slgildrar
tónlistar. Dr. KetiU Ingólfs-
son sér um þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Sunnudagur
25. febrúar
16.00 Húsið á sléttunni
Þréttándi þáttur. „Drottinn
cr minn hirðir” Efni tólfta
þáttar: Jónas tinari feröast
um sveitina og selur varn-
ing sinn. Hann er mállaus,
en mikill barnavinur og
hvarvetna aufúsugestur.
Þegar deUa kemur upp i
söfnuöinum i Hnetulundi,
hver eigi aö borga nýja
kirkjuklukku, tekur Jónas
til sinna ráöa og smiðar
klukkuna sjálfur meö aöstoö
barnanna.
17.00 A óvissum tlmum TólÖi
þáttur. Lýðræði, forysta og
hollusta Þýðandi Gylfi Þ.
Gislason.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaöur Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sæmundur Klemenzson
tslenski dansf lokkurinn
'flytur ballett eftir Ingi-
björgu Björnsdóttur við tón-
list Þursaflokksins. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
21.00 Rætur Attundi þáttur.
Efni sjöunda þáttar: Kissý
veröur hrifin af Nóa, ungum
blökkumanni, sem haldinn
er strokuþrá. Anna, dóttir
Johns Reynolds, kemur
heim frá Englandi. Kissý á
að fara i heimsókn til Onnu,
ogtil þess fær hún skriflegt
fararleyfi. Hún falsar far-
arleyfi handa Nóa, sem
strýkur, en er handsamaö-
ur. Þaueruseld hvort I sina
áttina, og Kissý hafnar hjá
Tom Moore, sem ræktar
bardagahana. Þýöandi Jón
O. Edwald.
21.50 Alþýðutónlistin Nýr
breskur myndaflokkur i
sautján þáttum, geröur af
Tony Palmer, um sögu
alþýöutónlistar á þessari
öld. Fyrsti þáttur er eins
konar inngangur, þar sem
lýst er efni þáttanna, sem á
eftir fara, ogþar koma fram
m.a. Ray Charles, Tiná
Turner, James Brown og
Ginger Baker. Þýöandi og
þulur Þorkell Sigurbjörns-
son.
22.40 Að kvöldi dags Elin Jó-
hannsdóttir flytur hug-
vekju. ,
22.50 Dagskrárlok.