Vísir - 24.02.1979, Side 20
20
Laugardagur 24. febrúar 1979
efftir Axel
Ammendrup
SANDKASSINN
Náttúrulækninga-
sprengjan
Ein aöal „bombufrétt” vik-
unnar var „Sprengingin i
Náttúrulækningafélagi Reykja-
vikur”.
Arum saman hafa náttúrulækn-
ingamenn getaö fariö i kjöt-
verslanir borgarinnar og glaöst
yfir veröhækkununum. Hins
vegar hafa þeir þurft aö bita i þaö
súra epli undanfarna mánuöi, aö
kjötverö hefur litiö sem ekkert
hækkaö. Þaö er þvi ekki aö furða,
aö óánægja sé meöal náttúru-
lækningamanna.
Viö ætlum aö vera fyrstir til aö
skýra frá þvi, aö nýlega voru
stofnuö samtök hér I borg. Þetta
eru samtök áhugamanna um
tóbaksvandamálið.
Félagsstarfiö byggist aðallega
á samhjálp. Finnist félaga, hann
vera að springa i bindindinu,
hringir hann umsvifalaust I sam-
tökin. Þá koma óðar tveir félagar
hinum illa haldna til hjálpar og
þeir drekka sig dauðadrukkna
saman.
Árshátið
Andmæli
A fimmtudaginn voru athyglis-
verö ummæli höfö eftir Olafi Jó-
hannessyni I Timanum. Forsætis-
ráöherrann sagöi: öll andmæli á
misskilningi byggö!
Kennarinn: ísland er lýöveldi
oghérrikirlýöræöi. Það þýöir, aö
almenningur ræöur gangi mála.
Og hvað er almenningur?
Denni litli: Ólafur Jóhannes-
son!
Reyklaus dagur
í gær var liðinn mánuöur frá
þvi, að Islendingar héldu hátiö-
legan reyklausan dag. Menn-
ingardálkurinn „Sandkassinn”
fjallaði litiö um þennan merkis-
dag á sinum tima og úr þvi veröur
bætt nú.
Nú er timi árshátiða.
Heimildarmaöur „Sandkassans”
heyröi þennan á einni slikri I
fyrrakvöld:
„Nú er Þorvaldur oröinn fullur.
Hann er farinn aö reyna viö kon-
una sina”.
Ölvunarakstur
Fréttir af ölvunarakstri eru
daglegt brauö. Þetta er mjög
alvarlegtmál og þar sem aö I dag
er laugardagur er sérstök ástæöa
til að biðja ökumenn aö skilja
bilinn eftir, hafi þeir fengið sér i
staupinu.
1 einhverri lögregluskýrslunni
stendur:
Lögreglan stöövaöi ölvaðan
ökumann og baö hann sýna öku-
skirteiniö sitt.
(Smáauglysinqar — simi 86611
J
Til sölu
Til söiu ódýrt, vegna flutnings:
sett i baöherbergi, nýlegt: baö-
herbergisskápur, snyrtihilla,
handklæöahringur, tannbursta-
haldari, klósettrúlluhaldari,
handklæöishengi, baökarshand-
fang, selst allt á kr. 12 þús. Sima-
hilla meö skúffú kr. 1500, gólf-
teppi, stærö 3,65x3,15 m, slitiö kr.
10 þús. Uppl. i sima 12472 i kvöld
og á morgun.
Ignis þvottavél nýleg
eldhúsborö, og stólar, sófasett
danskt, sófaborö, allskonar stól-
ar, hjónarúm enskt ásamt borö-
um og kommóöum sænskt og
margt fleira. Uppl. i sima 27470.
Til sölu
Notuö Rafha eldavél. Selst ódýrt.
Upplýsingar i sima 52130.
Til sölu
gamalt kæliborö.Innréttingar-
borö, hillur og fleira I kjöt- eöa
fiskbúö. Einnig rafmagnsbakar-
o&i, 16 plötu, hrærivél, hefskápur,
plötur, borö, rekkar og fleira og
fleira i bakari. Uppl. i sima 32026
frá kl. 7-9 I sköld.
Söludeildin Borgartúni 1
Simi 18800 innanhúss (55) auglýs-
ir m.a. Hebócombi 2001
coperingarvél, gólfteppi, úti og
innihuröir, fjölriti, þéttiefni,
teppallm, ljósastæöi, Hilti DX-500
skot, rauö, gul og svört,
DX-boltar margar geröir, hand-
laugar, stálvaskar, stálhillur,
stólar, borö, pappirsskilja,
reiknivélar og m.fl. Allt á mjög
hagstæöu veröi.
Óskast keypt
Óska eftir
aö kaupa svalavagn. Til sölu er á
sama staö smokingföt. Uppl. i
sima 50032
Óska eftir
aö kaupa borötennisborö. Uppl. i
sima 40842
isskapur óskast
til kaups, ekki stærri en 140x60
cm. einnig óskast kringlótt eld-
húsborö og stólar. Uppl. I sima
76980
Óska eftir
aö kaupa garösláttuvél (bensin).
Uppl. I sima 4442.
Húsgögn
Svefnstóli
til sölu. Uppl. i sima 72057.
Til sölu
rauöbæsaö borö (stækkanlegt)
110 cm I þvermál ásamt 4 stólum,
einnig tekk skrifborö 60x135 cm.
Uppl. i sima 37085.
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eieum ávallt fvrirliggiandi
roccocóstóla ogsessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimasimi 38707.
Bólstrun — breytingar.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Breytum einnig gömlum hús-
gögnum I nýtt form. Uppl. i slma
24118.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborö, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borð
fyrir útsaum,lampar, myndir og
margt fleira. Nýja bólsturgerðin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Til sölu 4ra sæta sófi
og húsbóndastóll kr. 150 þús.
Einnig tveir svefnsófar á 10 þús.
kr. hvor. Uppl. i sima 41613.
Tiskan er aö láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar fallegu áklæöum.
Ath. greiösluskilmálana. Ashús-
gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi
simi 50564.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt
verö. Sendum út á land. Uppl. aö
Oldugötu 33, simi 19407.
Til sölu
boröstofusett úrtekki, borö^tólar
og skenkur, mjög vel meö fariö.
Uppl. i sima 82621 i dag.
Svefnstóll og divan
til sölu mjög ódýrt. Uppl. I sima
21503
Hljómtgki
ooo
Ur ®ó
Til sölu
stereoútvarpsmagnari. Tegund:
Harmon-Kardon, aldur: 1 ár um-
boö: Karnabær, verö: 175 þús.
(nýr 225 þús) (Uppseldir i
umboöinu) Uppl. I sima 34411
Frábært tilboö
3 mismunandi hljómplötur, kas-
ettur eða 8 rása spólur á aðeins
4.999,- kr. Islenskt efni. Geim-
steinn, Skólavegi 12, Keflavik,
simi 92-2717.
BQaeigendur,
geriö kjarakaup, seljum nokkur
Blaupunkt biltæki á sérstöku
kjaraverði kr. 25. þús. tækin eru
meö lang- og miöbylgju. Gunnar
Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16.
simi 91-35200
(Heimilistgki
Til sölu tauþurrkari
Kenwood, litiö notaöur. Uppl. i
si;na 44936
Ný Kitchenaid
hrærivél til sölu. Uppl. i sima
66604
Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850.
Litiö notuö
skermkerra til sölu. Uppl. I sima
83073
SIMPLICITY fatasniö
Húsmæöur saumiö sjálfar og
spariö. SIMPLICITY fatasniö,
rennilásar, tvinni o.fl. HUS-
QUARNA saumavélar.
Gunnar Asgeirsson hf, Suður-
landsbraut 16, simi 91-35200.
Alnabær, Keflavlk.
h»'
Barnaggsla
Tek börn I gæslu,
tek einnig börn i gæslu stuttan
tima á dag (t.d. meöan móöirin
fer I bæinn). Hef leyfi. Uppl I sima
35156
Búum f Þingholtum.
Þurfum pössun fyrir 2 ung börn
daglega frá kl. 10-4 i 3-4 vikur.
Uppl. i sima 22313 frá kl. 7 e.h.
Tapað - f undið
Pierpoint gullúr
tapaöist 18. febr. sl. frá Mýrar-
húsaskóla aö Tjarnarbóli 2.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 15863. Fundarlaun.
Ljósmyndun
Yashica super 8
kvikmyndatökuvél til sölu. Uppl. I
sima 23468. Akureyri.
Hraömyndir — Passamyndir
Litmyndir og svart-hvitt i vega-
bréf, ökuskirteini nafnskirteini og
ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraömyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.
Til byggi
Óska eftir
aö kaupa mótatimbur ca 700
metra af 1x5” Uppl. i sima 92-3294
Spónlagöir milliveggir.
TU sölu allmikiö magn af spón-
lögöum milliveggjaplötum.
Plöturnar eru 4 og 7 cm á þykkt,
breidd 1,22 m hæö 2,44 m og spón-
lagöar báöum megin. Plöturnar
eru holaöar fyrir raflagnir. Henta
vel hvort sem er fyrir Ibúðar eöa
skrifstofuhúsnæöi. Helgi Hákon
Jónsson, viðskiptafræöingur,
Bjargarstig 2, simi 29454.
Fasteignir
Viljum kaupa 2ja-4ra
herbergja ibúö eöa hús helst I
gamla austurbænum, má
þarfnast viðgeröar ef veröiö er
heiöarlegt. Uppl. I slma 76043
.MB?
Hreingerningar
Tökum aö okkur hreingerningar
á Ibúöum, stigagöngum og stofii-
unum. Einnig utan borgarinnar.
Vanirmenn. Simar 26097og 20498.
Þorsteinn.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn I
heimahúsum og stofnunum, meö
gufuþrýstingi og stöðluöum
teppahreinsiefnum sem tosa ó-
hreinindin úr þráðunum án þess
aö skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áöur áhershi á vandaöa
vinnu. Uppl. i sima 50678, Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafnar-
firði.
Hreingerningaf élag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum og
stigagöngum. Föst verötilboö.
Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.