Vísir - 24.02.1979, Side 21

Vísir - 24.02.1979, Side 21
21 VtSXR Laugardagur 24. febrúar 1979 „Já, en þið tókuð skirteiniö mitt á mánudaginn. Hvað haldið þið eiginlega að ég eigi mörg?” Bjórinn Bjórinn er einn eitt aðalum- ræðuefni manna. Allt virðist þó benda til þess, að fylgismönnum bjórsins vegni betur þessa dag- ana. Hvort tilkoma bjórsins myndi bæta drykkjumenningu landsmanna skal ósagt látið, en segjum frekar smá dæmisögu Maggi kom á krá eina i Kaup- mannahöfn og pantaði 10 elefanta og drakk þá. Pantaði 9 elefanta og drakk þá. Pantaði 8 elefanta og drakk þá. Pantaði 7 elefanta og drakk þá. Þegar hann datt svo niður af barstólnum drafaöi hann: Stórfuröulegt. Þvi minna sem ég drekk þvi drukknari verö ég! Atvinnuumsóknin Margir álita, aö efnahagsfrum- varp forsætisráðherra virki tefj- andi á atvinnulifið og aö atvinnu- leysi aukist i framhaldi af þvi. Þvi verða margir á höttunum eftir stöðum, sem losna. „Drekkið þér, Kristján?”, spurði atv.innurekandinn. „Já, þakka yður kærlega fyrir”, sagði Kristján, „en eigum viö ekki fyrst að ganga frá at- vinnuumsókninni? ” Rithöfundurinn Menningarverðlaun Dagblaðs- ins voru afhent á fimmtudags- kvöldið og ekki er langt siðan að listamannalaunum var úthlutaö. „Það hefur tekið mig tiu ár að komast að þvi að ég er ekkert skáld”. „Ætlarðu þá ekki að snúa þér að einhverju öðru”? „Of seint. Ég er orðinn fræg- ur”. Hjónabandið Já, lífið er ekki auðvelt. Fyrstu ár hjónabandsins eru erfiö þvi hjónin þekkja hvort annaö svo litið og skilja ekki hvort annað. Svo magnast erfiðleikarnir með árunum þvi þá skilja hjónin hvort annað allt of vel. Ekkert gamanmál A forsiðu Timans á fimmtudag- inn var vitnað i stórmerka grein I blaöinu. Tilvitnunin hljóðaði þannig: SJAVARHASKI ER EKKERT GAMANMAL. Sand- kassinn tekur heilshugar undir þetta. En það er fleira, sem menn eiga ekki að henda gaman að, t.d. eldsvoðar. Þaö kviknaði i i litlu þorpi á Snæfellsnesi kl. 3 um nótt. Bruna- liö staðarins var kallað út. Hringt var i Gest sjálfboðaliða. „Fljót kona, fljót”, sagði Gestur. Hvar er hjálmurinn minn?” „Undir rúminu”, sagði konan syfjulega, ”en gættu þess að skvetta ekki úr honum”. Kæruleysi Við skulum enda þetta spjall með þvi að árétta, að kæruleysi i umferðinni er stórhættulegt. Prestur nokkur hjólaði framhjá lögregluþjóni. Presturinn var i þungum þönkum og hafði greipar spenntar 1 stað þess að halda um stýrið. Vöröur laganna hljóp á eftir prestinum og stöðvaði hann. „Ég verð aö sekta þig fyrir að hjóla án þess aö halda um stýrið”. „Góði maöur, Jesús stýrir fyrir mig”, sagöi presturinn. „Þá verö ég lika að sekta ykkur fyrir aö vera tveir á einu hjóli”. —ATA Opið tíl kl. 4 í dag og sunnudag. BAKARINN, Leirubakka Pantanir i sima 74900 Munið okkur ó blessaðan bolludaginn. Viðhaldið þjóðlegum sið. Auðvitað ekta rjómi. „Húsvörður óskast" Húsvöröur óskast í fullt starf fyrir sambýlis- hús í Reykjavík. Aðeins umgengnisgott og reglusamt fólk kem- ur til greina. Húsvörður annast og hefur um- sjón með ræstingum. Lítil íbúð fylgir starfinu. Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri störf sendist húsnæðisfulltrúa fyrir 10. mars næst- komandi/ sem einnig gefur allar nánari upp- lýsingar í síma: 25500. HH Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 (Smáauglýsingar — simi 86611 (----------------------ý Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ÍDýrahakl Retrievermenn Haldið verður námskeiö I hlýönis- tamningu. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband I sima 28813-Mogens, 44453-Þór, eftir kl. 7 e.h. Æskilegur aldur er 6 mán- uðir. ÍEinkamál jjf ) Snjósólar eða mannbroddar geta foröaö yður fra beinbroti. ■ Get einnig skotiö bildekkjanögl- um iskóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Þjónusta Vélritun Tek aö mér vélritun. Uppl. i sima 37797 e. kl. 18 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Tek að mér að baka fyrir hvers konar mannfagnaði, svo sem, brúðkaup, fermingar- veislur, afmælisveislur. Pantiö timanlega i sima 44674 Tr jáklippingar Fróði B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróðason, simi 72619. Hraðmyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvftt i vega- bréf, ökuskirteini, nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklipp- ingar. Garðverk, skrúðgarða- þjónusta. Kvöld og helgar simi 40854. Félagssamtök—einstaklingar Tökum aö okkur að prenta á boli, klæöi, dúka, veifur og fleira. Prentum myndir, merki, nöfn, og stafi eftir yöar eigin fyrirmynd- um. Uppl. i sima 71809. Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Hreinsa og skola út niðurföll I bilplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil meö háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason simi 43501. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verðtilboö, ef óskaö er. Húsgagnakjör, simi 18580. Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saraan og þolir hörð vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakk- aður. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaöu kostnaðinn og ávinninginn. Komið i Brautar- holt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opiö alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoð h/f. Múrverk — Flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki ónotuö og notuð, hæsta veröi Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboði ] Húshjálp, kona óskast til húshjálpar I vest- urbænum fyrri part dags, 5 daga vikunnar, tvennt I heimili. Uppl. i sima 23628 milli kl. 3-6 Rithöfund vantar þjónu eöa þjón, fólk sem hefur vélritun á valdi sinu, tii starfa næstu mánuöi frá kl. 2—17 siödeg- is. Lysthafendur sendi tilboö merkt „Menntun” í box 10113 Reykjavik. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, Margt kemur til greina. Hef unniö á skrifstofu i 5 ár. Góðvélritunarkunnátta. Uppl. i síma 13305. Vantar þig vinnu?Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáð, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsngðiíboói Herbergi til leigu fyrir barngóða konu gegn barna- gæslu á 8 mánaða gömlu barni. Uppl. i sima 35996. M. Húsnæói óskast Góður bflskúr óskast á leigu I lengri eöa skemmri tima, til einkanota. Uppl. I síma 33596 Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu, helst sem næst Landakots- spitala. Góöri umgengni heitiö. Tilboð sendist augld. Visis merkt „12555” fyrir 7. mars n.k. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiösla. Uppl. f slma 24196 Ung hjón með tvö smábörn óska eftir aö taka á leigu 3—4 herb. ibáð, helst i Hafnarfiröi eða Kópavogi. Efum á götunni. Uppl. i si'ma 85972. Skúr — Lóö Óska eftir að kaupa eða taka á leigu skúr 30-60 ferm. eöa lóð und- ir skúr I nágrenni Reykjavlkur. Uppl. i sima 32943 Iðnaðarhúsnæði eða tvöfaldur bilskúr óskast á leigu. Góðri umgengni og hredn- læti heitið. Uppl. I sima 83945. Akranes Litil Ibúð eða herbergi með aö- gangi að eldhúsi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. I sima 93—2065 Og 93—1343. Óskum eftir að taka á leigueða kaupa 130-150 ferm. góða Ibúð, helst sérhæö meö bilskúr. Fyrirframgreiösla. Sælgætisgerðin Vala sf. simar 20145 Og 17694 Málara vantar vinnuherbergi I Bústaöahverfi eða grennd. Uppl. i' sima 36052 Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- að viö samningagerð. Skýrt samningsform, auövelt i' útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Slöumúla 8, simi 86611. Einhleyp kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 15. april eða 1. mai n.k. Uppl. i sima 86900 á daginn og i sima 20476 e. ki. 18 á kvöldin Litil ibúð óskast á leigu i vor, tvennt I heim- ili. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 86762 Ungt par óskar eftir 2ja herbergja lbúð sem fyrst. Uppl. i sima 40884. Er á götunni. Einstæðmóðirmeð telpu á 3jaári bráövantar leiguhúsnæði sem fyrst eöa fyrir 1. mai, greiösla 25-35 þús. á mánuði. öruggar mánaöargreiðslur og reglusemi áskilin. A sama staö óskast gam- all og ódýr isskápur til kaups. Má vera illa farinn að utan. Uppl. i sima 35103 Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 29661. Hjálp. Einstæö móðir i nauöum stödd óskar eftir ibúö til leigu. Gæti veriö eldri konu til aöstoöar eða gætt barna e.h. eöa á kvöldin, upp i leigu, er á götunni. Uppl. i sima 35103 i dag og næstu daga. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Nýr Ford Fair- mont. ökuskóli Þ.S.H. simar 19893 og 33847 Ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kennslu- timar eftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412,15122, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.