Vísir - 24.02.1979, Page 25
Laugardagur 24. febrúar 1979
' 25
Þaö voru hjón á Mars,
sem voru dálítið skrýtin.
Þau voru fagurgræn með
fjólubláum doppum og
með svinanef og gríðar-
stór eyju með hlustunar-
kúlum á endunum. En
þau höfðu bara eitt auga.
Einn góðan veðurdag í
sumarleyfinu ákváðu þau
að heimsækja fólkið á
jörðinni. Þau pökkuðu
saman dótinu sinu og
lögðu af stað til jarðar-
innar. Þau lentu í borg,
sem heitir Reykjavík.
Þau veltu því fyrir sér
hvers vegna borgin héti
Reykjavík. En þá sáu þau
skrýtna veru, sem var
með gras á hökunni og
pínulítið nef og úr því
kom mikill reykur, því að
út úr skrýtna munninum
var hvítt rör, sem logaði í
endanum á. Þá sagði
Marskonan: Nú veit ég af
hverju borgin heitir
Reykjavík: af því að það
kemur reykur út úr höfð-
Þegor Morsbúarnir heimsóttu Reykjavík
gríðarstóra tæki og
sprautaði framan í ver-
una. En þa' varð veran
heldur en ekki reið og leit
á þau. En þegar maður-
inn var búinn að átta sig á
því, að þetta voru verur
utan úr greimnum, varð
hann hræddur og hljóp í
burt og kallaði á lögregl-
una. Þá kom hópur af
lögreglumönnum. En þeg
ar þeir komu nær og sáu,
að þetta voru geimverur,
hlupu þeir í burt og sáust
ekki framar, En þá fengu
Marshjónin nóg af því, að
allir voru svo hræddir.
Þau fóru upp í diskinn
sinn og lögðu af stað til
Mars. Þegar þau lentu,
sagði konan: Það er nú
meira furðufólkið á jörð-
inni.
Linda Hrönn Kristjáns-
dóttir,
8 ára Z, isaksskóla.
inu á verunni. Heyrðu,
heldurðu, að það sé að
kvikna í verunni? Já,
heldurðu það ekki bara,
sagði Marskarlinn. Flýttu
þér og náðu í slökkvitækið
okkar, við skulum hjálpa
verunni, áður en það
kviknar i henni, sagði
Marskonan. Já, það skul-
um við gera. Svo hljóp
hann eins og fætur toguðu
og kom aftur með þetta
Þoð var mest gaman að sjó froskana
Hún Linda Hrönn, sem
skrifaði söguna um
Marsbúana, sem fóru til
jarðarinnar, segist hafa
gaman af að búa til sög-
ur. Hún á heima í Þing-
holtsstræti, sem er alveg í
miðri Reykjavík.
Hún fékk skauta , þeg-
ar hún var 5 ára og hún
fer oft á skauta á tjörn-
inni með vinkonum sín-
um, sem heita Anna
María og Guðlaug. Þær
eiga heima rétt hjá Lindu
og eru báðar í Isaksskóla
eins og hún. Þegar snjór
er, fara þær oft í snjó-
kast. Lindu finnst gaman
i skóianum og henni
f innst mest gaman að öllu
að lesa skemmtilegar
bækur.
í sumar fór hún með
foreldrum sínum til Dan-
merkur til Lísu ömmu
sinnar. Hún fór þar í
Tívolí og Legoland og líka
í dýragarð. Þar var mest
gaman að skoða frosk-
ana, sagði hún. Þar var
einn stór froskur, sem
líkist Kermit, hinum
fræga prúða froski.
HÆ KRAKKAR!
Umsjón: Anna
Brynjúlfsdóttir
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 39., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Sóiheimum 27, talin eign Skúla Axelssonar fer fram
eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri
þriöjudag 27. febrúar 1979 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta I Hraunbæ 128, þingl. eign Péturs
Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 28.
febrúar 1979 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta I Barmahlíö 13, þingi. eign
Halldórs Einarssonar fer fram á eigninni sjálfri miöviku-
dag 28. febrúar 1979 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 61., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Stigahlið 39, þingl. eign Einars Jóhannssonar fer
fram eftir kröfu Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri
þriðjudag 27. febrúar 1979 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
0
annað og sfðasta á Kambsvegi 12, þingl. eign Jóns
Franklin fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 27. febrúar
1979 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 87., 94. og 97. tölubl. Lögbirtingablaðs-
ins 1978 á Landsspildu úr Helgadalslandi, Mosfellshreppi,
þingl. eign Hákons Jóhannssonar. fer fram eftir kröfu
Verslunarbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn
28. febrúar 1979 kl. 4.30 eh.
Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 87., 94. og 97. tölubl. Lögbirtingablaösins
1978 á eigninni Móabarð 24, Hafnarfirði, þingl. eign Guö-
mundar Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóðs á eigninni sjáifri þriðjudaginn 27. febrúar 1979
kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tolistjórans i Reykjavík,
Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykja-
vikur, bæjarfógetans i Bolungarvik,
ýmissa lögmanna, banka stofnana o.fl. fer
fram opinbert uppboð, i uppboðssal toll-
stjóra i Tollhúsinu við Tryggvagötu, laug-
ardaginn 3. mars 1979 kl. 13.30.
Seldar verða ýmsar ótollaöar og upptækar vörur eftir
kröfu tollstjóra svo sem: Kven- karla- og barnafatnaður,
skófatnaður, hljómplötur, notaðir hjólbaröar, leirvörur,
vélahl. I bifreiöar og skip, ámoksturstæki, fiskkassar,
verkfæri, flfsar, teppi, sjónvarpstæki, lampar, skraut-
vara, eldavélar, fittings, eldhúsinnrétting, gaffallyftari,
hljómburðartæki, og margt fleira. Eftir kröfu skiptarétt-
ar, lögmanna, banka, o.fl: veggfóöur, veggstriga, allskon-
ar málningarvörur, reiknivélar, skrifborðsstólar og
áhöld, saumavélar, heimilistæki, húsgögn, reiöhjálmar,
skrauttöskur, bob-borð, sundvesti, hljómburöartæki, sjón-
varpstæki, fatnaður, eldavélarsett: sem er sambyggöur
örbylgju-og bakarofn eldavélahellur ásamt stjórnboröi og
eldhúsviftu og margt fleira.
Ennfremur bifr.: t-2868 Dodge Pover-Wagon, G-7293
Austin-Allegro, T-72 Volvo vörubifr, og Hanomag diesel-
mótor f bifr. ásamt girkassa og forþjöppu.
Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara eða gjald-
kera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.