Vísir - 24.02.1979, Qupperneq 26
26
Laugardagur 24. febrúar 1979*
20 ÍSLINDIN6AR í 2000 M
Geilo nefnist bær í Noreqi. Þúsundir ferða-
mann, víðsvegar að úr heiminum leggja leið sína
þangað árlega. Á veturna er bærinn undirlagður
af skíðafólki, enda hefur Geilo einna bestu að-
stöðu til skíðaíþrótta í Skandinavíu. Þar
eru einnig starfræktir skíðaskólar jafnt fyrir
byrjendur sem keppnisfólk. Það kemur kannske
á óvart að hér í þessum tvö þúsund manna bæ
skuli starfa um tuttugu Islendingar við ýmis
þjónustustörf. Flestir eru þeir ungir, eða milli
tvítugs og þrítugs. Blaðamaður hitti að máli þá
Friðjón Einarssonog Guðmund Atla Friðriksson.
Friðjón hefur dvalið í Geilo síðan haustið 1976, en
Guðmundur Atli mun hafa komið u.þ.b. ári
seinna. Báðir eru þeir tsfirðingar og vinna sem
næturverðir hvor á sínu hótelinu.
„Skíðaganga
okkar þjóð-
aríþrótt"
- rœtt við Arne Polm
stjórnanda skíða-
skólans í Geilo
Margir þekktir skiöaskólar i
Noregi eiga rætur aö rekja til
skiöaskólans i Geilo (Geilo ski-
skola) sem stofnaöur var 1931
undir stjórn Lars Hal-
stensgaard og Olav Uthans.
Siöustu 20 árin eöa frá 1959
hefur skólinn veriö undir stjórn
Arne Palm.
Arne Palm er mjög þekktur i
skiöaheiminum fyrir starfsemi
sina i þágu skiöaiþróttarinnar
viösvegar um Evrópu. Arne
veröur m.a. einn erindreka
Noregs á alþjóöarráöstefnu er
haldin verður i Japan i byrjun
febrúar.
Ég notaöi tækifærið er Arne
Palm bauö mér heim i kaffi eitt
kvöldiö, og hripaöi niöur nokkr-
ar linur.
— Nú ertu kominn hátt á sex-
tugsaldur, Arne, og kénnir enn-
þá. Er aldurinn ekkert farinn aö
há þér viö skiöakennsluna?
— Maöur er nú ekki eins lipur
og áöur. En ég er i góöri þjálfun
og hef hugsað mér aö kenna svo
lengi sem heilsan leyfir. Ég
mun örugglega skiöa fram i
rauöan dauöann.
— Menn geta sem sé stundaö
skíöi meöan þeim endist lif og
heilsa...
— Já, já. Aldur á ekki aö
skipta miklu máli, ef fólk er
heilsuhraust. Roskiö fólk veröur
bó auövitaö aö fara varleea i
sakirnar. Sérstaklega á svig-
skiöum Ég get t.d. sagt þér aö
ar ennþá. Hann er kominn yiir
áttrætt og skiöar mjög vel (Lars
Arne Palm: „Verö á sklðum fram
I rauðan dauöann...”
var skiöakennari i 40 ár). Minn
elsti nemandi var 96 ára og
haföi lært á skiöum 62 ára. Ég
þekki fleiri dæmi, svo ég get
ekki séö aö hægt sé aö setja nein
aldurstakmörk viö skiöaiökun.
— Nú verður haldiö ólympiu-
mót fatlaöra hér I Geilo 1980.
Hvernig er fötluöum gert kleift
aö skiöa?
— Þaö eru til sérstakir sleöar
fyrir þá sem hafa t.d. misst
báöa fætur eöa eru lamaöir.
Einnig eru til sérstök skiöi undir
stultur ef meö þarf. Þeir sem
hafa annan fótinn heilan renna
sér á einu skiöi, og þar fram eft-
ir götunum. Ég hef kennt þó
nokkrum fötluöum um ævina og
er alveg furöulegt hve góðum
árngri þeir geta náö.
— Hvaö um blinda?
— Aöur en ég svara þessu, vil
ég fyrst nefna nokkur atriöi. Nú
um mánaöamótin jan. —febr.
verður haldin alþjóöaráöstefna
skiöasambandanna, i Japan.
Þessar ráðstefnur eru haldnar
fjóröa hvert ár I hinum ýmsu
löndum. Þar eru skiöamál al-
mennt reifuö, og veröur örugg-
lega m.a. fjallaö um aöstööu og
öryggi fatlaöra og blindra á
skíöum. A hverju ári eru svo
haldnar minni ráöstefnur skiöa-
skóla allra landa þar sem hver
þjóö fær sérstakt verkefni til
athugunar og umfjöllunar fram
aö þarnæstu ráöstefnu o.s.frv.
Noregur hefur einmitt fengiö
mál blindra til meðferöar og
veröur blindum gert kleift aö
skíöa i braut með hjálp hljóö-
merkjatækja er fest veröa á
hliöin.
— Þaö má þá meö sanni segja
aö skiöaiþróttin sé fyrir alla. Nú
eru göngusklði jafnvel vinsælli
en svigskíöin. Stundar þú
göngusklöin?
— Já, þaö geri ég. Þaö má
segja aö skiöaganga sé okkar
þjóöariþrótt, enda erum viö
fremstir i henni á alþjóöamót-
um.
— Hvaö geturöu sagt mér um
sklöakennaranámskeiöin sem
hér eru haldin árlega?
— Við höfum A-kurs (göngu-
skíði) og B-kurs (svigskiöi). Til
þess aö geta oröið skiöaleiöbein-
andi (skiinstruktör) t.d. á svig-
sklöum, veröur viðkomandi aö
standast bæöi bóklegt og verk-
legt nám (B-kurs). Sama gildir
um A-kurs. Síðan, til þess aö
geta oröiö sklöakennari (skiler-
er) veröur maöur aö kenna sem
leiöbeinandi I einn vetur minnst
og siöan taka annaö og veiga-
meira próf.
— Vantar sklöaleiöbeinendur
hérna?
— Stundum og stundum ekki.
Þaö fer eftir aösókn og feröa-
mannafjölda hverju sinni.
— Telur þú sklöamenn betri
nú en áður fyrr?
— Tvimælalaust. útbúnaður
er oröinn margfalt betri og
öruggari, svo og brekkur og
kennsla. Sklöatæknin hefur
einnig þróast til hins betra.
—Og aö lokum Arne: Hvert er
þitt skíöamottó?
— Aö hafa fyrst og fremst
gleði og ánægju af skiöaíþrótt-
inni, enda ná menn þá líka best-
um árangri:....
„Norðmaður-
inn er algjör
sportidjót"
- rœtt við Guðmund
Atla Friðriksson
— Nú eruö þið Friðjón góðkunn-
ingjar. Var það einnig skiða-
NUHATl
STAPA
Sunnudagskvöldið 25. feb. kl. 20.30.
Ókeypis fjölskylduskemmtun
1. Ferðakynning
2. Tízkusýning
3. Feguröardrottning íslands sýnir nýjustu baðfatatízkuna o.fl.
4. Jörundur: Nýir skemmtiþœttir.
5. Dísa — Ferðabingó.
3 sólarlanda-ferðavinningar.
Aukavinningur vetrarinsHITACHIlitsjónvarp.
Guömundur Atli: „Sklðaiþróttin
viröist fullnægja öllu félagslifi
hér...”
iþróttin sem freistaöi þin hér i
Geilo?
— Nei alls ekki. Ég hef ávallt
haft unun af að ferðast. Aður en
ég kom hingaö staldraði ég við
nokkra daga I Osló og skoðaöi
borgina. Ég og kunningi minn
sem ferðaðist með mér frá ts-
landi, eigum mjög góðar og
skemmtilegar minningar þaðan.
Osló hefur upp á margt að bjóða.
Við kynntumst líka mörgum ts-
lendingum þarna.
— Eru margir tslendingar i
Osló?
— Ætli það séu ekki u.þ.b. 800
stykki.þótt ótrúlegt sé. Langflest-
ir þó viö nám.
— Þeir halda kannski hópinn
eins og mörgæsin á suðurskaut-
inu?
— Þaö máttu bóka. Námsfólkið
hefur stofnaö Islendingafélag. 1
þvi eru liölega 600 íslendingar.
— Hvaö um hina 200, — hafa
þeir fasta atvinnu?
— Meirihlutinn er ifastrivinnu.
Svo eru auðvitaö sumir bara I
skemmtireisu, eða þá einfaldlega
atvinnulausir. Ég hitti nokkra
sem áttu ekki krónu.
— Hvernig fara þeir aö?
— Hef ekki hugmynd.
— Þiö hafiö væntanlega veriö
öruggir fyrirfram um atvinnu i
Geilo?
— Okkur haföi veriö lofaö vinnu
viö skógarhögg I Geilo, en þaö
brást.
— Hversvegna?
— Á leiöinni þangaö i lestinni
vildi svo til aö við hittum sjálfan
vinnuveitandann, sem tjáöi okkur
aö þvl miöur félli vinnan niöur
vegna snjóþyngsla. Vorum viö
heldur óhressir viö þau tiöindi.
— Þiö hafiö þó spjaraö ykkur er
hingaö kom?
— Viö liföum á restinni af gjald-
eyrinum og nutum góörar hjálpar
Islendinganna hérna þangaö til
viö fengum vinnu.
— Nú skilst mér aö þú hafir
komiö ansi vlöa viö I atvinnumál-
unum og reynt margt. Hvaö viltu
segja frá þvi?
— Þaö segiröu alveg satt. Nú i
byrjun vann ég sem aðstoðar-
maöur viö skiöalyftur yfir páska-
önnina. Þvinæst vann ég viö snjó-
mokstur, viðarsögun o.fl. i smá-
tima. Um voriö starfaöi ég hjá ts-
lendingi, Brynjólfi nokkrum
Eirikssyni, sem veriö hefur hér I
12-14 ár. Hann er „alltmulig-
mann” hérna og rekur m.a. bar-
inn á Hótel Bardöla, besta hótel-
inu hérna i Geilo. Ef hans heföi
ekki notiö viö væri ég sjálfsagt
kominn til tslands fyrir löngu.
Um sumariö vann ég svo sem
verkamaöur viö Sognfjöröinn.
Þar var unniö viö aö stífla dal i
sambandi viö virkjunarfram-
kvæmdir. Viö unnum myrkranna
á milli.
— Þú hefur þá þénaö vel þennan
tima?
— Já, ég kom til Geilo aftur um
haustiö meö fulla vasa f jár og tók
mér frl I tvo mánuöi. Ég skrapp
til Kaupmannahafnar og bjó m.a.
i Kristjaníu um tima.
— Hvernig leist þér svo á þetta
fræga „friríki”
— Kristjania er svolltiö sérstætt
kommúnusamfélag, ef svo má að
oröi komast. Ibúarnir láta hverj-
um degi nægja sina þjáningu.
Andrúmsloftið þægilegt.
— Varstu mikiö var viö þá
miklu eiturlyfjaneyslu, sem staö-
urinn hefur veriö oröaður viö?
— Ekki neitt að ráöi. Notkun á
léttvægari efnum svo sem hassi
og marihuana er ekkert meiri þar
en annarsstaðar, t.d. i Khöfn eöa
Osló. En ef marka má könnun þá
er gerö var fyrir skömmu á
-neyslu sterkari lyfja, t.d. heróini
og morfini I Kristjanlu þá er
aukningin gifurleg vist.
— Hvaö um smábæ eins og
Geilo. Láta ibúarnir sér ekki
nægja brennivín og bjór?
— Þeir taka hart á sliku hérna
ef vitað er aö menn hafi ólögleg
efni undir höndum. Menn eiga á
hættu að vera reknir héöan þó
ekki sé nema um smotteri aö
ræða.
— I Geilo sitja vetrarlþróttir al-
gerlega i fyrirrúmi. Hvaö um fé-
lagslif af ööru tagi?
— Þaö er nánast ekkert. Skiöa-
iþróttin viröist fuilnægja allri fé-
lagsþörf.
— Hvað gerir Geilingurinn á
sumrin þegar snjórinn er ekki
fyrir hendi?
— Blessaöur vertu. Þeir nota
fritímann I ratleiki, hlaup, fjall-
göngur o.fl. Frá minu sjónarmiði
er Norömaöurinn alger sport-
idjót.
— Nú er Friöjón á förum heim
til tslands. Hvaö um þig Guö-
mundur?
— Ég hef ekkert hugsaö til
heimfarar I bráö. Ég hef þaö svo
ágætt hér sem næturvörður. Auk
þess er ástandiö þaö slæmt I
efnahagsmálunum heimafyrir,
þannig aö ég held aö fólk heima
hugsi frekar til brottflutnings
heldur en viö erlendis til heimfar-
ar.
— Hefurðu samt einhver fram-
tiöaráform?
— Ég er ekki tilbúinn til aö taka
stærri ákvarðanir um framtiöina
eins og er. Þaö liggur fjandakorn-
iö ekkert á...
„Hóteleigend-
ur og stór-
laxar eiga í
rauninni
staðinn"
- rœtt við Friðjón
Einarsson
— Hvernig atvikaöist það aö
þú komst til Geilo?
— Ég frétti af Geilo gegnum
bróður minn Ingvar. Hann lét
vel af staönum og kvaö aöstæö-
ur til sklöaiökana hinar bestu,
svo ég skellti mér. Auk þess
haföi ég lokið stúdentsprófi þá
um voriö, og var oröinn hálf-
þreyttur á námi i bili. 1 desem-
bertókég svo skiöakennarapróf
viöskiöaskóla Arne Palm, sagði
Friöjón Einarsson.
— Hvaö tók þá viö?
— Ég var þá meö algjöra
skiöadellu. Flakkaöi bara um
skiöastaðiog kenndim.a. áskiöi
i Beitostölen, smábæ sem liggur
hér rétt fyrir norðan. Til Geilo
kom ég svo aftur um voriö.
— Fékkstu strax atvinnu?