Vísir - 20.03.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1979, Blaðsíða 4
Þriðjudagur 20. mars 1979. »* *.* »r a- 4 Arsenal I Orslllin? Southampton og Arsenal gerðu jafntefli í 8-liða úrslitum i ensku bikarkeppninni á heimavelli Southampton i gærkvöldi 1:1 Lið Southampton, sem lék til úrslita við Nottingham Forest I deildarbikarkeppninni á laugar- daginn og tapaði þá 3:2, var betra liðið i fyrri hálfleik gegn Arsenal í gærkvöldi, en tókst ekki að skora. t síðari hálfleik jafnaðist leikurinn. Austin Hayes kom Southamptonyfirá 63. mín. leiks- ins en tveim mfnútum siðar STAÐAN Staðan í Úrvalsdeildinni i körfuknattleik eftir leik Vals og Njarövikur í gærkvöldi og fyrir siðasta leikinn, sem er á milli Vals og Þór. KR ..........20 14 6 1841:1658 28 Valur........19 13 6 1658:1622 26 Njarðvik ... 20 13 7 2033:1848 26 1R...........20 10 10 1788:1751 20 IS...........20 6 14 1708:1833 12 Þór......... 19 3 16 1557:1873 6 jafnaði David Price eftir horn- spyrnu frá Graham Rix. Liðin mætastafturá Highbury, heimavelli Arsenal, miðvikudag- inn, en sigurvegarinn úr leik þessara aðila mætir Wolver- hampton i undanúrslitum bikar- keppninnar þann 31. mars.... —klp— Moser slgraOl Ann Maria Moser sigraði i heimsbikarkeppni kvenna á skið- um í gær með þvi að verða i 2. sæti i stórsvigskeppninni i Japan, sem var siðasta keppni kven- fólksins i' World Cup i ár. Fyrir keppnina var Hanni Wen- zel frá Liechtenstein með 20 stiga forustu i stigakeppninni, en hún sleppti hliði i keppninni i gær og fékk þvi ekkert stig. Moser náði öðru sætinu og nægði það henni til að komast yfir Wenzel i stiga- keppninni, oger þetta i sjötta sinn sem hún sigrar i' heimsbikar- keppninni kvenna i alpagreinum á skiðum. —klp— - seglr Asgelr Slgurvlnsson. sem nú er staddur hér á landl I Irll irá Standard Llege Tekst Haukum að slgra vai? ,,Ég er bara heima i stuttu frii, Standard á ekki að spila fyrr en 1. aprfl, þvi að Belgarnir leika landsleik i næstu viku og um næstu helgi eru leikir i bikarkeppn- inni, þar sem við erum ekki lengur meðal >etta nei ég aldreij ! sagl’ j „Þráinn Skúlason dómari hefur lýst þvi yfir að hann sé | á móti Ted Bee leikmanni | UMFN og á mótí UMFN-lið- inu, og maöur sem hefúr lýst j yfir þessari skoðun sinni á að | sjá sóma sinn i því að dæma alls ekki leiki UMFN”, sagði | Bogi Þorsteinsson, formaður | UMFN, eftir leik Vals og UMFN í Orvalsdeildinni i körfuknattleik I gærkvöldi. | Jóhann Kristbergsson, liðsstjóri UMFN, sem sætiá i I stjórn körfuknattleiks- I | deildar félagsins sagði Visi I | gærkvöldi að hann hefði i heyrt þessi ummæli, og | Hilmar Hafsteinsson þjálfari | liðsins sagði að hann hafi | heyrt þetta. Að fengnum þessum upplýsingum lögö- um við leið okkar til her- | bergis dómaranna og spurö- um Þráin hvort þetta væri I rétt eftir honum haft. „Segja þeir þetta”, sagði I Þráinn. ,,Það er nefnilega i I það. Ég get ekki svarað I | þessu öðruvisi en þannig að | | ég hef aldrei sagt þetta”. keppenda,” sagði Ás- geir Sigurvinsson, knattspyrnumaður i Belgiu, er Visir ræddi við hann i gær. Ásgeir notaði friið ogskaust i heimsókn til Islands, en stoppið verður þó stutt að þessu sinni. Við spurðum Asgeir hvernig yrði með hann i sumar i sam- bandi við landsleiki, hvort hann gæti leikið með Islenska lands- liðinu. Það var mikil kátina i búningsklefa Valsmanna eftir sigurinn gegn UMFN í gær- kvöldi.Eftir að viðhöföum troö- iðokkur þar inn á gafl, króuðum við Tim Dwyer, þjálfara Vals, af og spurðum hann um það hvaðhefðiöörufremur ráðið úr- slitum þessa leiks. „Varnarleikur okkar réð mestu um úrslitin, enda er langt siöan Njarðvikurliðið hefur skorað innan við 80 stig i leik. Það fór aö visu um mig þegar þeir skoruðu grimmt i siðari hálfleik, en viö sýndum það I þessum leik að við eigum góða varamenn, sem virkilega blómstruðu I þessum leik. Það var þvi vörnin og varamennirn- ir sem öðru fremur réðu þvi að við sigruðum.” — Við spuröum Dwyer hvað hann héldi um úrslitaleik við KR. „Viö þurfum nú fyrst að sigra Þór áður en við fórum að spá i leikinn gegn KR. Við töpuðum fýrir ÍS á dögunum og þvi skyld- um við ekki alveg eins getað tapaðfyrir Þór? En úrslitaleik- „Ég er búinn að tilkynna Knattspyrnusambandi Islands að ég geti leikið með i leiknum gegn Sviss ytra 22. mai, en ég get ekki spilar, er V-Þýskaland kemur tíl islandsfjórum dögum siðar. Um leikinn við Sviss hér heima 9. júni er það aö segja að ég verð þá kominn i sumarfri, og ætti að geta leikið svo framarlega sem ég verð i æf- ingu. Meira get ég ekki sagt, ég verð að biða með að gefa svar varðandi leikina I haust.” ur KR-Valur yrði svo sannar- lega eitthvað fyrir fólkiö, og það yrði i 7. skipti sem liðin lékju i vetur. Það yrði stórkostlegur leikur.” Gústaf Gústafsson Gústaf átti stórleik i gær- kvöldi með Val, og var að von- um hress i bragði, er við rædd- um við hann. „Það var samvinna og bar- átta sem færði okkur þennan mikilvæga sigur. Ég hef ekki getað leikiö mikið með i vetur vegna meiðsla i baki, hef ekki náðnema fjórum til fimm leikj- um með Val I öllu mótinu og er þvi ánægöur með útkomuna i kvöld.’ Gimnar Þorvarðarson Gunnar Þorvarðarson, fýrir- liöi UMFN var að vonum óhress eftir leikinn i gær. „Við áttum ekki góðan dag, og betra liðið sigraöi einfaldlega að þessu sinni.” — Er við spurðum Gunnar um dómara leiksins sagði hann: Einn leikur fer fram i 1. deild Islandsmótsins I handknattleik i kvöld, leikur Hauka og Vals. sem fram fer i iþróttahúsinu i Hafnar- firði kl. 21. Valsmenn hafa nú tapaö fæst- um stigum allra liðanna 11. deild- inni, en Haukarnir viröast á upp- leið eftir slaka byrjun og ætla sér „Þeir voru ekki betri eða verri en venjulega, og ég vil ekki kenna þeim um, hvernig fór hér i kvöld.” að sigra Val i kvöld. Með sigri myndu Haukarnir taka 3. sætið af FH, og þá um leið væri Vikingur það félag sem hefði tapað fæstum stigum liðanna i deildinni ásamt Val. Það má þvi búast við spenn- andi leik i Hafnarfirði i kvöld. STABAN Staðan i 1. deild tslandsmótsins i handknattleik er nú þessi: Valur 10 9 1 0 179:147 19 Vikingur 11 9 1 1 269:215 19 FH 12 6 1 5 251:246 13 Haukar 11 5 2 4 232:227 1 2 Fram 12 5 1 6 243:271 11 1R 12 3 1 8 215:237 7 HK 12 2 2 8 212:233 6 Fylkir 12 1 3 8 215:240 5 Næsti leikur fer fram annað kvöld, en þá leika Haukar og Val- ur í Hafnarfirði. gk —• Smásýnishorn frá leikslokunum I gær. Hiimar Hafsteinsson þjáifari UMFN á eitthvað vantalað við Þráin Skúlason dómara, en Gunnar Þor- varðarson, fyrirliði UMFN, reynir hvað hann getur að róa Hilmar. — Vfsismynd: Friðþjófur. gk -• „varnarleiKurínn réð mestu um úrslltln”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.