Vísir - 20.03.1979, Blaðsíða 6
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson
vtsm
Þriðjudagur 20. mars 1979.
Til átaka mun hafa komið I gær
milli uppreisnarmanna Kúrda og
íranshers skammt frá landamær-
unum viö írak, þótt í oröi kveönu
eigi aö heita, aö vopnahlé sé i
gildi.
Útvarpiö haföi tilkynnt, aö
vopnahlé tæki gildi i gærkvöldi,
sem átti að binda endi á sólar-
hrings haröa bardaga, þar sem
mikill f jöldi féll úr liði beggja og
margir óbreyttir borgarar.
Svo viröist sem bardagar hafi
þó haldið áfram i gærkvöldi og i
nótt.
Khomeini æöstiprestur lét sér
þetta vera tilefni til þess aö
ávarpa þjóöina i útvarpinu og
hvatti þar til einingar meöal
tveggja múhammeöstrúarflokka
landsins, sunni og shi’ita.
RITJkBIR A MANU-
DAfi í WASHINGTON
Israelar og Egyptar búa
sig til þess að undirrita
hina sögulegu friðarsamn-
inga sína í Washington
næsta mánudag og hafa í
dag leyst úr öllum ágrein-
ingi sínum nema því,
hvenær ísraelar skili aftur
oliulindunum á Sinai-
skaga.
Gengiö var frá öllum hemaöar-
legum atriöum í viöræöum um
helgina, þar sem þeir hittust I
Bandarikjunum, Ezer Weizman,
varnarmálaráöherra Israels, og
Kamal Hassan Ali, starfsbróöir
hans frá Egyptalandi.
Weizman geröi litiö úr þessu
eina ágreiningsatriöi, sem stend-
ur óleyst og flokkast undir efna-
hagsmálin: „Þaö er smá-oliu-
tunna, sem stendur enn á milli
okkar”, sagöi hann. — Vildi hann
meina, aö þaö væri „einhver
heimskulegur sextiu eöa niutiu
daga mismunur á skoöununum.”
Weizman fór sjálfur heim til
Israels i gærkvöldi til þess aö
taka þátt I umræðunum i Israels-
þingi um samningana, en aöstoö-
armenn hans voru eftir og ræddu
áfram viö egypska starfsbræöur
sinar. Búist var viö þvi aö þeir
mundu ganga frá þvi, hvenær
tsraelsmenn skili Egyptum oliu-
lindunum.
Brzezinski, öryggismálaráö-
gjafi Carters forseta, sneri heim
til Washington i gærkvöldi, aö
lokinni för til Saudi Arabiu og
Jórdan, þar sem hann reyndi aö
vinna stuöning ráöamanna meö
samningunum. Hann sagöist hafa
átt „uppbyggilegar” viöræöur viö
ráðamenn og „uppörvandi”. —
Þaö þykir á máli diplómata sam-
svara þvi, aö viöræöur hafi verið
árangurslitlar.
Enda sagöi útvarp Saudi-Ara-
bíu I gær, aö sérhverjir samning-
ar, sem ekki tækju tillit til allra
vandamálanna — (meinandi
aöallega vandamál Palestínu-
araba) — gætu aldrei leitt til frið-
ar.
Sósialdemókratar eruAfram
stærsti flokkurinn á þingi, en
Ihaldsflokkurinn fékk meiri þing-
mannafjölda en hann hefur
nokkurn tfma haft frá þvi aö
Finnland öölaðist sjálfstæöi
undan keisaraveldinu rússneska
1917.
Kommúnistaflokkurinn hefur
hins vegar aldrei setiö uppi meö
jafnfáa þingfulltrúa siöan 1945, aö
hann varö fullgildur stjórnmála-
flokkur.
Alskipll Moskvu
Þaö þótti fyrirsjáanlegt strax
fýrir kosningar, aö ihaldsflokkn-
um yröi ekki hleypt i stjórnaraö-
stöðu, nema kjósendur veittu
honum nánast hreinan meiri-
hluta. Finnar hafa i innanlands-
málum slnum orðiö aö taka mikiö
tillit til slns afskiptasama
nágranna I austri.
Fyrir kosningar höföu málgögn
Kremlstjórnarinnar gefiö óspart I
skyn, aö þaö gæti haft áhrif á viö-
skiptaleg og stjórnmálaleg tengsl
landanna, ef Ihaldsflokkurinn
fengi á nokkurn hátt aö koma
nærri ríkisstjórninni. Hafa menn I
Moskvu boriö ihaldsflokknum á
brýn aö hafa talaö tveim tungum,
þegar hann hefur lýst sig fúsan til
aö halda góöum grannskap viö
Sovétrikin.
SAMNINGAR UNDIR-
Hundruð þúsunda félaga I verkalýðssamtökum Israels lögðu niður vinnu f 4 klst. f gær og fóru f mótmæla-
göngu vegna ákvörðunar stjórnarinnar um að hætta niðurgreiðslum á nauðsynjavörum. Leiddi það til
30% hækkunar.
Sigurvegarinn og hinn sigraði, augliti til auglitis. T.v. er Hokkari,
formaður Ihaldsmanna, sem bættu við sig 11 þingsætum, en and-
spænis honum er Saarinen, formaður kommúnista, sem töpuðu 5
þingsætum.
Stjórnarf lokkarnir í
Finnlandi virðast ætla að
lafa á meirihlutanum, þótt
hann hafi verið mikið
skertur í kosningunum, þar
sem íhaldsflokkurinn jók
mjög fylgi sitt.
Eftir tveggja daga kosn-
ingar hafa úrslitin að vísu
ekki verið staðfest opin-
berlega ennþá, en íhalds-
menn virðast haf a unnið 46
cardln gekk fram
af Kfnverjum meO
gegnsæjum Mússum
Hundruö Klnverja, sem sóttu
tiskusýningu, er franski tlsku-
frömuöurinn, Pierre Cardin, stóö
fyrir i Peking i gær, göptu af
undrun, þegar franskar tísku-
meyjar spókuöu sig I gegnsæjum
blússum.
Cardin vildi sýna Kinverjum,
hvað hann geröi úr fataefni, sem
Kinverjar flytja út.
Margir kjólarnir voru meö
klaufir hátt upp á mjööm, axlir
voru berar og viö og viö glytti i
konubrjóst.
Um 400 gestir voru viö syning-
una, og fóru einkanlega konurnar
hjá sér. Mátti heyra frá þeim
fliss, þar sem þær földu andlit sln
á bak viö slæöur og sjöl. Karl-
mennirnir góndu vandræöalega
upp I loftið eöa niöur á tærnar á
sér, þegar fram af þeim var
gengiö.
En svörtum slökjól meö bieiku
silki-heröaslá var klappaö óspart
lof i lófa. Hann var afar „smá-
borgaralegur”, sannkölluö imynd
æöristéttar-klæönaöar, en áhorf-
endur dýrkuöu hann engu aö sfö-
ur.
Cardin vitist slá á hina djörf-
ustu strengi viö sýningu þessa.
Setti hann á sviö „diskó”—
andrúmsloft I sýningarsainum
meö ærandi popp-tónlist og sker-
andi ljósum.
Hann sýndi þarna 120 kvenfatn-
aði og 110 karlmannsföt.
Cardin var gestur klnverska
fataiðnaðarins, en hann fór til
Klna I fyrra og geröi stórar
pantanir I fataefni. — Litil von
þykir til þess, aö sýningin verði til
þess aö Kinverjar hefji innflutn-
ing i neinum mæli á Cardin--
fatnaöi. Fréttastofan Nýja Klna
er líkleg til þess aö örva til betri
sniöa og saumaskapar i kínversk-
um fataiönaöi til útflutnings.”
þingsæti, meðan sósíal-
demókratar hafa 52. — I
finnska „Eduskunta"
(þinginu) eiga sæti 200
f ulltrúar.
Menn túlka þessi úrslit þannig,
aö sósíalistar, sem eru og hafa
verið stóri bróöir i samsteypu-
stjórn meö kommúnistum, miö-
flokksmönnum og frjálslyndum,
muni sitja áfram viö völd, en
aukið fylgi ihaldsflokksins neyöi
stjórnina til aö sveigja af sinni
fyrri sósialisku stefnu.
Sigurvegarinn
kemst ekkl að
Það er ekki búist viö þvl, aö
sigurvegurunum veröi hleypt að
I stjórn, en fylgisaukning þeirra á
kostnaö stjórnarflokkanna gæti
haft áhrif á valið á forsætisráó-
herranum, sem hefur veriö
Kalevi Sorsa, formaður sósial-
demókrata.
S-.'''
Kúrdar öerlast
Stórslgur hjá
íhaldstiokkn-
um I Flnnlandl