Vísir - 20.03.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 20.03.1979, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. mars 1979. tnara tl „Hðfum ekki lagt máliö til hliðar” „Við höfum ekki lagt málið til hliðar, mikil ósköp”, sagði John> Hill rannsóknariögreglumaöur i Keflavik i samtali viö Visi varðandi póstránið i Sandgerði. Hann kvað málið enn ekki upplvst. Reynt hefði verið að fara allar hugsanlegar leiðir, en þó ekki væri nú unnið sleitulaust i málinu, væri það stöðugt á dagskrá. Samband hefur verið á milli rannsóknarlögreglunnar i Keflavik og rannsóknarlögreglu rikisins i máli þessu. —EA «* *r Kirkjan I Grundarfiröi og hið tigulega fjall Kirkjufell Ibakgrunninum. i Grundarfirði búa um 800 manns og er næga atvinnu þar að fá. Á staönum eru fjögur fyrirtæki sem verka fisk. Frá áramótum hefur skut- togari Grundfirðinga, Runólfur, iandað rúmum 400 tonnum og auk þess farið nokkrar söluferöir til út- *an^a- Visismynd Bæring Cecilsson/SS. Húseign til sðlu Laugavegur 166 Kauptilboð óskast í 3., 4. og 5. hæð hússins að Laugavegi 166 Reykiaviks ásamt hlutdeild í leigulóð. Hver hæð er um 1000 fermetrar að grunnfleti og má bjóða í hverja einstaka hæð eða allar saman. Heildar-brunabótamat hússins er kr. 459.285.000.- Eignin verður til sýnis þeim er þess óska fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. þ.m. kl. 14-17 báða dagana og eru kauptilboðseyðublöð afhent á staðnum svo og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7. Kauptilboð skulu berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. fimmtudaginn 29. mars 1979. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 OPID •- KL. 9—9 . 1 AUar skreytingar unnar af fagmönnum. Nag bllattoDði a.m.k. á kvöldln BIÓMLAMXIÍK II VKWRSI R V II simi 12717 SJÓNIANNAFÉLAG REYKJAVÍKURi STJÓRNIN STANDI VKI ..FÉLAGSMÁLAPAKKANN” Sjómannafélag Reykjavikur hefur lýst vanþókn- un sinni á afstöðu meirihluta stjórnar Sjómanna- sambands fslands til ýmissa kjara- og hagsmuna- mála sjómannastéttarinnar. Þetta kom fram á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Sjómannafé- lags Reykjavikur þann 17. mars sl. ls fyrir Norðurlandi. ís vlð ðlalsfjðrð Allmikill is er nú á svæði þvi sem Ólafsfjarðarbátar leggja net sin og hafa þeir aiiir orðið aö taka þau upp. Enginn is er enn sem komið er á Ólafsfirði en menn þar nyrðra eru þó hræddir um að til þess komi þar sem sjór er nú með kaldara móti og þvi hætt við að Is reki inn fjöröinn ef átt helst norðlæg. JH ólafsfirði/-HR Mótmælt er harðlega þeirri ráðstöfun Alþingis að breyta gild- andi samningum um landanir er- lendis sjómönnum í óhag og lýst undrun á ummælum viðskipta- ráöherra um að mótmæli Sjó- mannasam bandsins og Far- manna- og fiskimannasambands Islands væru ekki marktæk þvi þau hafi verið svo veik. Þess er krafist af stjórnvöldum að þau standi við loforð sln um „félagsmálapakka” til sjó- mannastéttarinnar, i stað eftir- gjafar á fiskverði til sjómanna og útgerðarmanna, sem metinn var allt að fimm milljarðar króna til fiskkaupenda. —ÞF HITACHI Litsjónvarpstaekid sem Au~-----S \ Nú er komin betri tið og hœgt að spara nœr helming Með því að nota Agfacolor CNS-litfilmuna getur þú sparað nær helming í framköllun og stækkun. Framköllun og stækkun á 20 mynda Agfacolor-litfilmu kostar aðeins kr. 2000,- Framköllun og stækkun á öllum öðrum 20 mynda filmum kostar kr. 3.700.- Þettaeinstakatilboðgildirtil 1. júní 1979 Sparið nær helming Notið Agfacolor-litf ilmu Póstsendum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.