Vísir - 26.03.1979, Qupperneq 2

Vísir - 26.03.1979, Qupperneq 2
2 VISIR Mánudagur 26. mars 1979. Jón Dalbú Hróbjartsson ásamt fermingarbörnum slnum áöur en lagt var upp i feröina til Skálholts. VfsismyndGVA „FERMIHGIN ER HLUII SKfRNARFRJEBSLUNNAR seglr sr. Jón D. Hróbjartsson um lllgang hennar „Það sem ég legg áherslu á i sambandi við ferminguna og undirbúning hennar er að þar er verið að sinna þeirri fræðslu sem hvert einasta skirtbarn á að fá”, sagði sr. Jón D. Hróbjartsson sóknarprestur er hann var spurður hvað ferm- ingin væri i raun og veru. Sr. Jón sagöi aö kristnir menn heföu þaö frá munni Jesú aö þeim bæri aö skira og kenna. Fermingin væri þvi i raun hluti skirnarfræöslunnar, sem einnig ætti aö fara fram á heimilunum og i skólanum. 1 fermingunni væri reynt aö draga alla fræösl- una saman i skiljanlegt form og laða fermingabörnin aö lifi og starfi kirkjunnar. Þá væri þaö mikilvægt i fermingarfræösl- unni aö leiða börnin að trúarlifi I formi bænar og tilbeiöslu og væri slikt oft árangursrikara en bein fræösla, þvi hún vildi fara inn um annaö eyrað og út um hitt. Sr. Jón var spuröur hver hann héldi aö væri afstaða barnanna sjálfra til fermingarinnar og svaraði hann þvi til aö hún væri eflaust misjöfn en stór hluti þeirra fermingarbarna sem hann hefði kynnst, tæki at- höfnina alvarlega og hún væri helg athöfn i hugum þeirra. Auövitað væru þó alltaf einstak- lingarsem hefðu hreina anduö á þessum hlutum þó svo að þeir fylgdu sinum félögum i þvi aö láta ferma sig — eöa þá af skyldurækni við foreldra sina. „Fermingarveislur og þó sér- staklega gjafirnar ganga út i hreinar öfgar hjá okkur Islend- ingum” sagði sr. Jón þegar hann var spuröur álits i þeim efnum. Það væri auðvitaö eöli- legt aö slfkur dagur væri hald- inn hátiðlegur innan fjöl- skyldunnar en þaö væri ámælis- vert þegar fjárausturinn væri svo mikill aö jafnvel leiddi til metings milli unglinganna. Það þyrfti að vinna aö þvi aö gera ferminguna látlausari og ein- faldari. Aö lokum sagöi sr. Jón aö e.t.v. væri þaö ráö sem frændur okkar á Noröurlöndum heföu sumstaðar gert aö hafa n.k. fermingarbúðir þar sem börnin dveldu nokkrar vikur til undir- búnings fermingunni. Siöan væri haldin ein stór veisla þar sem aöstandendur væru allir samankomnir i einu. Þetta fyrirkomulag mætti reyna hér. Reyfarakaup Verð fró kr. 74.695 NÝJU PRAKTICA- vélarnar loksins komnar aftur Greiðslukjör Nú einnig PRAKTICA IINSUR Opið í laugardögum kl. 10-12 VERSLIÐ HJÁ -y FAGMANNINUM LJÖSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAIJGAVEGI 178 REYKJAVÍK SIMI85811 RR KOMAST I KRISTINNA MANNA TÖLU... Fermingin er alls ekki nýtt fyrirbrigði hér á íslandi. Talið er að Guðbrandur biskup Þorláksson hafi fyrst tekið upp fermingu i Hólastifti árið 1596 og er það hálfri annarri öld fyrr en ferming var tekin upp annars staðar á Norðurlöndum. Fermingin er þó enginn sér- siður lúterskra þvi ferming hefur lengi tiðkast meöal kaþólskra manna en þar eru börnin hins vegar fermd all-miklu yngri eöa um sjö ára aldur. Annars er orðið ferming dregiö aö lat neska oröinu confirmatio sem getur þýtt að staðfesta. Þar af leiðir að menn hafa talið ferm- inguna vera staðfestingu skirnar- innar þótt slikt sé nú talið fnis- skilningur að mati spakra manna. Fermingin sé fremur hugsuð sem hluti aö skirnar- fræðslu sérhvers kristins manns. Ferming kristinna manna á sér nokkra hliðstæðu i öðrum trúar- brögðum. Þannig halda Gyðingar svipaða athöfn er nefnist Bar- Mitzvah. Sá skemmtilegi siður tlökast þar aö meöan á athöfninni stendur er skyndilega dreift karamellum um allt samkundu- húsiö og hlaupa þá krakkarnir upp til handa og fóta og hver reynir að ná sem best hann getur. 1 frumstæðum trúarbrögöum tiðkast einnig athöfn sem er á margan hátt hliðstæð ferm- ingunni, en það er svokölluð manndómsvigsla. —HR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.