Vísir - 26.03.1979, Page 3
3
VlSIR
Mánudagur
26. mars 1979.
Fermlngarvelslan
frá 65 púsund kr.
- kalt borö fyrlr 30 manns kostar
frá 135 púsund kr.
Algengt er að nánasta frænd- og vinafólki sé
boðið i veislu eftir að fermingarbarnið hefur ver-
ið tekið i kristinna manna tölu.
Veislurnar eru eins mismunandi og heimilin
eru mörg, en algengt er að fólki sé boðið upp á
kalt borð, eða gott kaffiboð.
Ef um kalt borð er að ræöa, þá sild, rækjum og hangikjöti, svo
má gera ráö fyrir að það kosti eitthvað sé nefnt fyrir 30 manns,
tæpar fjögur þúsund krónur á kostar um 114 þúsund krónur. Sé
hvern gest. En auðvitað fer það höfð kransakaka og kaffi á eftir
eftir réttunurn hversu dýrt þetta bætast 15 þúsund við en reiknað
verður. Gott fealt borð meö t.d. er með 2 þúsund krónum i kaffið.
svinahrygg, nautatungu, laxi, Þá er óhætt að bæta við 4 þúsund
krónum i gos og öl með matnum.
Alls veröur þetta 135 þúsund
krónur.
Ef gert er ráð fyrir þrjátiu
manna kaffiboöi, þá skulum við
gera ráö fyrir að hafa snittur,
rjómatertu, marsipantertu,
kransaköku o.fl. Algengt er að
reiknað sé meö þrem snittum á
mann.
1 kaffiboöinu er gert ráð fyrir
að kostnaður sé um tvö þúsund
krónur á hvern gest fyrir utan
kaffi gos og öl. Þrjátiu manna
kaffiboð kostar þvi um 65 þúsund
krónur. —KP.-
Kalda boröið er vinsælast þegar boðið cr upp á mat f fermingarveisl-
um.
Sólarlandaferð I
staö velslunnar
Kostnaður viö veisluhöld i sam-
bandi við ferminguna er oft og
tiðum stór liður i útgjöldunum. Ef
fjölskyldan er stór verður vart
komist af með minna en hátt i
hundraö þúsund. En ef eitthvaö er
borið f veisluna, t.d. hafður mat-
ur, kalt borð, þá má reikna meö
þvi að hún kosti eitthvað á annað
hundrað þúsund krónur. Það fer
eftir þvi hvaöa réttir eru valdir
hvaö reikningurinn verður hár.
Nú er það nokkuð algengt að
krakkar fái að velja hvort þeir
vilji hafa veislu fyrir fjölskylduna
eða þá aö verja peningaupphæð-
inni sem fer i veisluna á einhvern
annan hátt,t.d. i utanlandsferð.
Sólarlandaferð mun kosta i
sumarfrá 150þúsund krónum. En
þá er eftir að reikna með gjald-
eyrisskammti, sem við skulum
gera ráö fyrir að sé sama upp-
hæð, 150 þúsund. Sólarlandaferð-
in er þvi á 300 þúsund krónur, en
þá er lika fermingargjöfum
sleppt, sem oft kosta sinn skilding
t.d. skiðaútbúnaður og úr.
—KP.
Öll ffremstu listaverk úr Biblfwsögwnu
FOGUR FERMINGARGJOF
Fœst í bókaverslunum
Skjót viðbröqð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
bíöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
'RAFAFL
Skólavöröustig 19. Reykjavik
Simar 2 1700 2 80 22