Vísir - 26.03.1979, Page 4
4
Fermingargjafir
þarf að velja af smekkvísi
og hugkvæmni.
í Rammagerðinni má finna
gjafir við hvers manns hæfi.
Vandaðan íslenskan og
erlendan listiðnað.
Einnig mikið úrval af
skartgripum, værðarvoðum
og gestabókum.
RAMMAGEPÐIN
HAFNARSTRÆT119
asz :::&
Smurbrauðstofan
BJÖRNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
SPARIVELf A
- SamvlnnuUanklnn með nýlt
jafngrelðslulénakerfl
Samvinnubankinn og útibú
hans hefja frá og með mánudeg-
inum 26. mars nýja þjónustu,
Spariveltu, sem er nýtt jafn-
greiöslukerfi, byggt á kerfis-
bundnum sparnaöi tengdum
margvislegum lánamöguleik-
um.
Spariveltan skiptist i tvennt,A
og B spariveltu, sem svo aftur
greinist i 111 sparnabar-og lán-
tökuleiöir, mislangar allt frá 3
mánuöum upp i 5 ár.
Sparivelta A býöur upp á 25,
50 eöa 75 þúsund króna mánaö-
arlegan sparnaö, meö jafnháum
lánsréttindum og sama endur-
greiöslutima. Ekki þarf aö
ákveöa timalengd sparnaöar
umfram 3 mánuöi i upphafi.
Þessiflokkur ereinkum hentug-
ur þeim sem þarfnast skamm-
timaláns vegna feröalaga,
kaupa á innbúi og annarra
timabundinna útgjalda.
Sparivelta B býöur upp á 15,
25 eöa 35 þúsund króna mánaö-
arlegan sparnaö i 12-36 mánuöi
en þvi lengur sem sparaö er
veröur hlutfall hans af sparnaöi
svo og endurgreiöslutimabil
hagstæöara Ekki þarf aö
ákveöa timalengd sparnaöar
umfram 12 mánuöi viö upphaf
viöskipta. Hverjum og einum er
heimilt aö spara á fleiri en ein-
um reikningi i þessum flokki.
Þessiflokkur ereinkum sniöinn
meö þarfir þeirra fýrir augum
sem þurfa á langtimaláni aö
halda vegna f járfestinga i einni
eöa annarri mynd. —JM
Þaö var fremur ljótt um aö litast þegar aftanivagn meö 30 tonna sildarnót innanborös valt á óseyrar-
braut I Hafnarfiröi. Veriö var, aö flytja sfldarnótina frá Eldborginni HF 13, en nótin tilheyrir henni.
Myndina tók Eövar Ólafsson rannsóknarlögreglumaöur i Hafnarfiröi. -EA
Stórkostlegt úrval af
FERMING ARG JÖFUM
M.o.
Braun rakvélar, margar gerðir
Braun hórburstasett, 4 gerðir
Kasettutœki, ferðatœki,
steriotœki, sjónvarps-,
reikningstölvuleikspil.
Rafmagnsútvarpsklukkur.
Mikið úrval af
hljómplötum og kasettum
og 9 teg. af sjónvörpum
=s|SEIXHViHEISER
HEYRNAR-
hess T?L
audio-technica úívíu
LEHNERT
HeRU
Við erum í Síðumúlo 2. Næg bílostæði. — Simi 39090
—-i—--***•-—‘*"1* **———*«*—— — * 1 * »*■■—* |