Vísir - 26.03.1979, Page 6

Vísir - 26.03.1979, Page 6
VlSIR Mánudagur 26. mars 1979. Umsjón: Guðmundur Pétursson íhaldsmaðurinn Karl Carsten líklegasti næsti lorsetiv-Þýska lands Allar horfur eru á því, að næsti þjóðhöfðingi Vestur- Þýskalands verði ihaldsmaður, þegar staðið verður upp frá kosningunum 23. maí. Yrði það þá í fyrsta sinn i þrjátíu ára sögu lýðveldisins. Doktor Karl Carstens er eini frambjóðandinn, og þar sem flokkur hans, Sandalag kristilegra demókrata, hefur hreinan meirihluta í sambands- þinginu, sem kýs forsetann, leikur lítill vafi á úrslit- unum. þvi, að Þjóðverjar mundu velja Scheel á ný, þegar fimm ára kjörtimabiliö rennur út I næsta júnimánuöi. — En af góðum og gegnum ástæðum eru kjósendur ekki látnir velja forsetann beint. Reynslan af Weimar-lýöveldinu kenndu höfundum stjórnskrár sambandslýðveldisins, aö for- seti kjörinn beint af fólkinu gæti freistast til þess aö taka sér of mikil völd. Þvi eru forsetar V- Þýskalands, sem gegna næsta valdalitlu embætti, þótt þeir geti verið mjög áhrifamiklr fyrir þvi, kosnir af sérstöku kjörþingi. Er það skipað öllum Koslnn al klörplngl Enginn forseti V-Þýskalands — ekki einu sinni hinn virti prófessor Theodor Heuss, sem sat i þvi embætti frá 1949 til 1959 — hefur notiö jafnmikilla vinsælda og núverandi forseti, Walter Scheel. Scheel, sem er úr flokki frjálslyndra, demókrata, litla bróður i samsteypustjórn- inni, gengur aö öllum sinum embættisverkum af skörungs- skap og á með sinni ágætu kimnigáfu jafn gott með að blanda geði við alla menn. Ef alþýöa manna kysi forseta landsins, þykir enginn vafi á ^^landsins, þykir enginn vaii á kjorþingi. Er þao sKipac fulltrúum sambandsþingsins og svo jafnmörgum fulltrúum sambandsrikja Þýskalands. — í þessu kjörþingi munu stjórnar- andstöðuflokkarnir, kristilegir demókratar og kristilegir demókratar i Bæjaralandi, hafa meirihluta meö 531 fulitrúa gegn 504 fulltrúum stjórnar- flokkanna. Elnróma vallnn Þann 5. mars útnefndu kristi- legir demókratar frambjóðanda sinn, og fékk hinn 64 ára gamli lögmaður og diplómat, Karl Carsten, einróma stuðning flokksbræðra sinna. — Þar sem atkvæðagreiðslan var leynileg, höföu stjórnarsinnar gert sér nokkrar vonir um, aö einhverjir mundu hlaupast undan flokks- merkjum, en það var öðru nær. Carsten fékk atkvæði allra nema tveggja. Þetta varö til þess, að strax næsta dag lýsti Walter Scheel forseti þvi yfir, aö hann mundi ekki gefa kost á sér I framboð til annars kjörtimabils. Póllilskup veóurvfsir Baldwin Fremstir í hljómgæðum Hvert Baldwin hljóöfærí er völundarsmíö sem færustu listamenn í sinni iðn hafa fariö höndum um og gert aö kjörgrip með heimsþekktum hljómgæöum. Howard 824 Glæsilegt píanó með bekk. Valhnota. Hæð 103 cm. Monarch E115 Píanó meö bekk. Valhnota eða Mahogny. Hæö 102 cm. Model 122D I Tveggja borða orgel með innibyggðum Skemmtara. NÝR Skemmtari — Nýtt útli með "búggí búggí" bassa » £ Hljóðfæraverslun P/ILMÞkRS Akm Hf- . _ GRENSÁSVEGI 12 SÍMI 32845 Æ Þótt forsetinn sé einungis þjóðartákn, hefur venjulega veriö gengiö að kosningabarátt- unni með oddi og egg. Úrslit þeirra eru gjarnan túlkuð á þann veg, að þau sýni hvert vindurinn blæs i stjórnmálum landsins. Þegar Gustav Heine- mann, sósialdemókrati, var kosinn forseti fyrir tiu árum, fylgdu þau úrslit i þingkosning- unum hálfu ári siðar, sem dugðu sósial-demókrötum til stjórnar- myndunar meö stuðningi frjáls- lyndra. — Þetta hefur verið einskonar munstur. Nú væntir enginn þess, þótt dr. Carsten yrði kosinn forseti i næsta mánuöi, að það tákni fall stjórnarinnar eftir sex mánuði. Persónufylgi Helmuts Schmidts kanslara er svo mikiö, að það ætti að tryggja stjórninni áframhaldandi setu. En stjórn hans hefur einungis tiu þingsæta meirihluta og nýjar kosningar eru fyrirhugaöar eftir átján mánuði. Schmidt veröur og að reiöa sig á stuöning frjáls- lyndra, en fylgi þeirra fer dvin- andi. Vesturstelnu-maður Þessi síðustu þrjátiu ár hafa fjórir forsetar búiö aö „Villa Hammerschmidt”, forsetasetr- inu við ána Rin. Sá fyrsti var dr. Theodor Heuss, frjálslyndis- maður af gamla skólanum. Annar var Heinrich Lubke, kaþólikki og kristilegur demókrati, sem annars þótti Dr. Karl Carsten og Rainer Barzel, tveir framSmenn I stjórnmálum Vestur-Þýskalands. ávallt loðinn i pólitik. Þriðji var Gustav Heinemann, sósíal- demókrati og framámaöur meðal mótmælenda. Fjórði er svo Walter Scheel, fyrrum leið- togi frjálslyndra og samherji Willy Brandts um „austur- stefnuna”, sem miðaöi að þvl að bæta sambúöina við austan- tjaldsrikin. Ef fimmti forsetinn veröur dr. Carsten, sest að i „Villa Hamm- erschmidt” enginn fylgismaður „Ostpolitik”. Carsten hallar sér i hina áttina, vestur, og hefur alla tiö verið eindreginn and- stæðingur allrar málamiðlunar við kommúnista. 1 nýlegum blaðaviötölum hefur hann þó haldið þvi fram, aö hann sé — þrátt fyrir andstöðu sina viö „austurstefnuna” — ekki á móti þvi aö bæta sambúöina viö Austur-E vrópurikin. Lðgfræðlngur og dlpiómat Eins og stendur er dr. Carsten forseti neðri málstofu sam- bandsþingsins. Hann kom fyrst á þing 1972, en haföi áður verið embættismaður hjá þvi opin- bera mesta starfsævi sina. Hann er frá Bremen, lögfræð- ingur og diplómat i húö og hár. Dr. Carsten las lög viö ýmsa háskóla i Þýskalandi, en fékk meistaragráðu i Yale-háskóla I Bandarikjunum. Herskyldu gegndi hann i siöari heims- styrjöldinni við loftvarnir. Hann var fulltrúi V- Þýskalands i Evrópuráðinu fyrir tuttugu árum og er síðan eindreginn stuðningsmaður ein- ingar og mikils samstarfs Evrópuþjóöanna. Sem ráöuneytisstjóri I utan- rikisráöuneytinu lagði hann hönd að verki við gerð fransk- þýska sáttmálans. Siöar varð hann ráðuneytisstjóri varnar- mála og kanslarans. áróðurlnn gegn Carsten Fyrir tilnefningu kristilegra demókrata á framboðsefni til forsetakosninganna var rekinn hatrammur áróður gegn Carst- en i vinstri málgögnunum. Hon- um var flest talið til foráttu sem óhæfum til forsetaembættisins. Die Zeit hélt þvi fram, að á meöan Walter Scheel væri maöur opinn fyrir breytingum, I væri Carsten ihaldssemin holdi í klædd, sem liti á núgildandi | kerfi sem óhagganlegt. Herbert Wehner, formaður | þingflokks sósialdemókrata, - fyrrum kommúnisti og óþreyt- 0 andi talsmaður bættrar sam- m búðar við Sovétrikin, sá ástæðu I til þess að ganga fram og vara ■ við „tilraunum til þess að I mynda Bonn-Washingtonmönd- ■ ul”. Með þvi leiddi hann huga 1 manna aftur I tlmann til „stál- ■ sáttmála” Hitlers og Mússólini i ■ mai 1939 og samvinnu möndul- I veldanna i siöari heimsstyrjöld- ■ inni. Sagöi Wehner, að allir I möndlar enduöu sem brotnir * öxlar. Andstæðingar dr. Carstens ? drógu upp úr gleymskunnar | pússi i áróörinum þá staðreynd, _ að hann hafði á striðsárunum | verið félagi i nasistaflokknum. _ En það þykir ekki lengur sá | voðalegi álitshnekkir eins og á ■ fyrstu árunum eftir Nurnberg- | réttarhöldin. Óteljandi Þjóð- ■ verjar höfðu veriö meölimir I B nasistaflokknum, og þurftu ekki ■ endilega að stimplast Gesta- ■ póböðlar fyrir það. — Jafnvel I Walter Scheel var meðlimur i * nasistaflokknum, og Die Zeit, I sem er þó enginn vinur dr. Carstens, tók upp hanskann I fyrir hann: „Hann gekk i nas- - istaflokkinn i varúöarskyni, | eins og margur sá sig knúinn til > vegna valdhafanna. En ekki i | blindni. Hann hélt sig þó fjær r nasistum en flestir aörir gerðu ftk á þeim árum.” Áhrlfln ölug [ Óvinir Carstens hafa borið ® honum á brýn, aö hann hafi átt I einhvern skuggalegan þátt i 1 leynilegri vopnasölu til erlendra I rikja, þegar hann var " ráðuneytisstjóri I kansleriinu á I árunum 1968 til ’69. Ct af þvi j hafa spunnist málaferli, þar | sem dr. Carsten kraföist bóta _ vegna meiðandi ummæla óvina | sinna, sem sagt höfðu hann ■ ljúga, þegar hann neitaöi nokk- | urri vitneskju um þessar vopna- m sölur. — Daginn eftir að hann B var útnefndur forsetaframbjóð- ■ andi flokksins dró hann máls- B höfðun sina og kröfur til baka, ■ eftir fjögurra ára málþóf. Þaö þykir augljóst, að allur I þessi áróður hefur frekar orðið ■ til þess aö veita dr. Carsten I meðbyr. Aróöursvopnið hefur ■ snúist i höndum andstæðinga I hans.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.