Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 9
^oóhíha FERMINGARGJAFIR Droftningarstóllinn Unglingahúsgögn úr reyr og ffuru i úrvali MIKIÐ ÚKVAL 15aml)iisrúlUii>;mlinui. snærismottur, spt'glar, loftljós. HAMRABORG 3 S. 42011. AUSTURSTRÆTI 8 S. 16366. Utsölustaöir: Akranos: Bjarg h.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. , Bolungarvík: Versl. E.G. ísafjörður: Straumur s.f. Hvammstangi: Versl. S.P. Blönduós: Kaupf. Húnvetninga. Sauðárkrokur: Kaupf. Skag- firöinga Akureyri: Vöruhús Kea Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Egilsstaðir: Kaupf. Héraösbúa Olafsfjörður: Verslunin Valberg Siglufjörður: Gestur Fanndal Hornafjörður: K.A.S.K. Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Vestmannaeyjar: Kjarni h.f. Keflavík: Duus. VJSIR Mánudagur 26. mars 1979. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10 A Sími 16995. r Ars ábyrgð greiðsluskilmálar RT 8710 er fullkomnasta og glæsilegasta stereo- ferðatæki sém boðið hefur verið frá Toshiba. Fullkomið útvarp með 4 bylgjum. Kassettu- segulband. Stereo-magnari, hljóðnemi og 2 stórir hátalarar sem má losa frá tækinu. Bæði fyrir rafhlöður og 220 volt. Verð kr. 219.000 U ö U SM 2700 er Stórfalleg stereo-samstæða á einstaklega góðu verði. Allt i einu tæki: Magnari 28 vött, útvarpstæki, segulbandstæki og 2 stórir há- talarar. Verð kr. SM 2700 er þvi framtiðartæki, sem fellur vel aö nú- timahúsgögnum. 234.670.- | B_____3US -3Lr.3u& ..S r 5 » 4 4 .* A LEIKA í FLEIRI MYNDUM? Roger Moore sem flestum er kunnugur I hlutverki hins óvið- jafnanlega njósnara James Bonds 007 heldur þvi fram, að eina ástæðan fyrir þvi að hann gerðist leikari sé sú að hann kunni ekki til neinna starfa, og virtisthonum auðveldasta leiðin að gerast leikari. Haft er eftir honum að hann hafi verið f upptöku þar sem verið var að taka upp hópatriði og þá hefði hann verið spurður að þvi hvort hann vildi verða leikari og svaraði hann þvi ját- Roger Moore hefur.nýlega lokið við að leika i nýrri Bond-mynd sem ber titilinn „Moonrake” og er hún sú ellefta I röðinni. andi. „Hvers vegna? Nú allir vilja græða peninga án þess aö þurfa að hafa fyrir þvi”, segir hann. Roger segir að túlkun hans sem Bond hafi ekki haft áhrif á yngri kynslóðina i sambandi við ofbeldi. Hann segir að ofbeldi i Bondmyndunum sé með minnsta móti. Hann segir, „Það kemur fyrir aö pinhver verði fyrir fckoti eða hnifsstungu en miðað við þær myndir semframleiddar eru i dag, er ekki hægt að segja að sjáist blóö eða hrottalegar barsmiðar i Bondmyndunum”. Roger hefur nýlega lokið við að leika i nýrri Bond mynd sem ber titilinn „Moonrake” og fara sögur af þvi að sú mynd eigi litið skylt við samnefnda sögu Ian Flemings. Þegar ákveðið var að fram- leiða þessa kvikmynd, sem er sú ellefta i röðinni, vissu framleið- endurekki um hvað myndir ætti að vera eða hvar hún ætti aö gerast. Það eina sem þeir höfðu i huga voru tvö orð „James Bond”. Mun Roger Moore leika i fleiri Bond myndum? Þar vill Roger ekkert láta hafa eftir sér og það eina sem framleiö- endurnir segja er „Við höfum ekki boðið honum það”. En ef framleiddar verða fleiri Bond-myndir teljum viö litlar likur á að annar fái hlutverk James Bond en Roger Moore. JA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.