Vísir - 26.03.1979, Síða 14
VISIR
Mánudagur 26. mars 1979.
sandkom
Umsjón:
Óli Tynes
velgengni
„Þetta gekk ágætlega”, sagfti
strákurinn við pabba sinn, sem
rétt i þvi hafði ekið I gegnum
hænsnahóp, ,,við náðum þrem-
ur”.
■
Konur
„Hefurðu tekiö eftir þvi hvað
konur lækka róminn þegar þær
biöja um eitthvaö?”
„ Já, en hefur þá tekið eftir hvaö
þær hækka hann ef þær fá það
ekki?”.
UFO
i samvinnu við stiidenta- og
verkalýðssamtök hériendis og
erlendis hefur ferðaskrifstofan
Samvinnuferöir-Landsýn tekið
upp sériega ódýr fargjöld fyrir
ungt fólk.
Nafnið á þessum feröaflokki
er Ungir ferðast ódýrt og
skammstöfunin er UFO. UFO er
annars bandarisk skammstöfun
fyrir „Unidentified Flying
Objects”, eins og viö munum úr
sjónvarpsþáttum um þá hiuti. i
þýðingu islenska sjónvarpsins
hétu þættirnir Fljúgandi furðu-
hlutir. Sjáifsagt er ekkert sam-
band þarna á miili.
Reykvfklngar
lirokafullur Keykvfkingur kom
inn á Hótel Akranes og leit I
kringum sig mcö dæmigerðri
fyririitningu stórborgarbarns-
ins á einhverju sem minna er.
„Hvað kostar gisting i þessari
svínasthi?” spuröi hann af-
greiðslumanninn.
„Þrjú þúsund krónur fyrir eitt
svin, sex þúsund fyrir tvö”.
Tónablð
,,fcg gerðiTónabiói dálitiðrangt
til uin daginn þegar ég sagði
það dylja gesti sina þvi að
myndin „Einn, tveir og þrlr”,
væri endursýnd.
i auglýsingunn i segir: „Ein best
sótta gamanmynd sem sýnd
hefur verið hérlendis”. Viö
hraölesningu haföi mér sýnst
standa: ,,Ein besta gaman-
mvnd...”
Ég verð aö fallast á að aug-
lýsingin, eins og hún er, gefur
nægiiega til kynna að myndin
hafi verið sýnd hér áöur og
Tónabió er þvi sýknað af
ákærunni.
-ÓT
14 ARA-OG 14 ARA...
Trúið þið þvi að myndirnar
tvær séu af sömu stúlkunni?
Þaðer óneitanlega svolitið erfitt
aö trúa þvi, en sama stúlkan er
þaö samt. A aðeins skammri
stundu breyttist hún úr dæmi-
gerðum táningi i fagra bombu.
Dee Day heitir stúlkan og er 14
ára gömul skólastdlka i Eng-
landi.
Sá sem átti stærsta þáttinn i
að breyta henni svona heitir
Ron Burton, og er frægur tisku-
ljósmyndari. A myndinni til
vinstri er Dee eins og hún litur
út i' raunveruleikanum, með
slétt hár, spengur á tönnunum
og höfuöið fullt af heimalær-
dómi. En með nýrri hár-
greiöslu, litun, faröa og ööru til-
RYKIÐ
Í KRINGUM
heyrandi var henni breytt fyrir
Burton.
Hvers vegna? Hann vildi
sannahæfileika sina sem tisku-
ljósmyndari. Og honum tókst
þaö svo sannarlega.
í heiminum er gefinn út fjöldi blaða um sjávarútveg.
Sjávarfréttir hafa fengið viðurkenningu og lof sem eitt
fullkomnasta og vandaðasta sérrit sinnar tegundar.
í Sjávarfréttum er fjallað um útgerð og sjómennsku, fiskiðnað,
fiskverð og aflabrögð, markaðsmál, fiski- og sjávarrannsóknir,
skipasmíðar, tæki og tækni.
CARLOS.
Juan Carlos konungur á Spáni
lætur það greinilega ekki mikið
á sig fá, þó að konan ryksugi i
kringum fætur hans. Reyndar
veröur hann ekkert var við það,
þvi kóngurinn er aöeins
vaxmynd á hinu fræga vax-
myndasafni Madame Tussaud i
London. Rose White heitir
hreingerningakonan og Carlos
er ekki fyrsta vax-stórmennið
sem hún þrffur i kringum.
Myndin af Carlos var fyrst sýnd
i lok febrúar þessa árs, og þá
hafði konungurinn gefið bún-
inginn og skóna handa
vaxmyndinni.
Þess vegna hafa Sjávarfréttir náð eins mikilli útbreiðslu og raun
ber vitni, á stærri sjávarútvegsmörkuðum Evrópu - íslandi og
Færeyjum - og er selt þar í meira upplagi en nokkurt annað sjávar-
útvegsblað.
Sjávarfréttir birta fleiri og ítarlegri sjávarútvegsauglýsingar en
nokkurt annað blað hér á landi, sem ná beint.til þeirra, sem á þeim
þurfa að halda.
Áskriftarsímar 82300 og 82302