Vísir - 26.03.1979, Page 18

Vísir - 26.03.1979, Page 18
Mánudagur 26. mars 1979. 18 '' •• '• • Þaö er eins gott aö vita h vernig úr maöur vill — ef einhver spyr. Visismynd JA* FerrolBBsrur: Allt hefur slnn tíma - 09 verð Armbandsúr eru ávallt mikiö gefin i fermingargjafir enda eru unglingar á þessum aldri farnir aö fylgjast vel meö tlm- anum. Vinsælust til fermingargjafa eruvenjuleg handtrekkt úr og er verö þeirra á bilinu 20-30 þús. kr. Er veröið svipaö á herraúr- um og kvenúrum og gildir þaö raunar um alla veröflokka af úrum. Sjálftrekkt úr eru tölu- vert dýrari og kosta þau 40-50 þús. kr. Ef menn kjósa tölvuúr þá er verðið töluvert hærra aö öllum jafnaöi og kosta flest þeirra 50 þús. kr. eöameira. Þáerusviss- nesk úr aöjafnaöi dýrariogeins ef keypt er keöja i staö ölar. Getur þar munaö 5-10 þús. kr. á verði. —HE ensk gólf teppi Ensk gólfteppi í háum gæðaflokki: Við bjóðum meðal annars eftirtaldar gerðir af gólfteppum Wessex teppi Wilton vefnaður 80% ull 20% nylon einlit 16 litir verð kr. 13,500 pr. ferm. Wessex Twist Wilton vefnaður 80% ull 20% nylon einlit 14 litir verð kr. 13.500 pr. ferm. Locktwist teppi Wilton vefn. 80% acrilan 20% nylon einl. 14 lit. verð kr. 11.300 pr. ferm. Shirehall teppi Axminster vefn. 80% acril 20% nylon misl. 10 lit. verð kr. 10.950 pr. ferm. Astor teppi Axmirtsterv. 80% 20% nylon munstruð 10 litir verð kr. 8650.00 per. ferm. Glob teppi Axminster vef. 80% ull 20% nylon munstruð 8 litlir verð kr. 12.300 pr. ferm. Verð beint frá verksmiðju tryggir hagstætt verð. Einkaumboð fyrir stærstu teppaverksmiðjur í Englandi Woven by Gilt Edge Carpets Woven by fcýtáfcj Carpets company VERIÐ VELKOMIN SMIfíJUVEGI 6 SÍMI 44544 Hijómriutnlngstækl: ÚTVARPS- OG KASSETTUTÆKI VINSÆLUST Hljómflutningstæki eru alltaf vinsæl til fermingargjafa. Aöur fyrr voru litlu feröaútvarps- tækin algengust en nú viröast sambyggð útvarps- og kassettu- tæki vera vinsælust. Að sögn starfmanna i nokkrum hljómtækjaverslunum er þegar fariö aö spyrja um h 1 j óm fI utn i n g st æki til fermingargjafa og er þá oftast kassettutæki, en einnig eru sambyggö útvarps-, kassettu- og plötuspilaratæki meö sér hátölurum vinsæl. Ódýrustu tæki sem hægt er aö fá eru feröaútvörp. Kosta þau frá 25 þús. kr. til 50 þús. kr. Þá er hægt ab kaupa litil feröa- kassettutæki og er verö þeirra 40-80 þús. kr. Sala á þessum tækjum hefur þó minnkaö mikiö þvi unglingar virðast heldur kjósa sambyggö útvarps- og kassettutæki. Þau kosta frá 50 þús. kr. og upp i tæp 300 þúsund en óalgengt er að menn kaupi dýraritækien sem nemur 50-100 þús. kr. Ef menn vilja fara út I stærri og fullkomnaritæki þá eru sam- byggö tæki næst á dagskrá. Þá er i einu tæki kassettuband, plötuspilari, útvarp og magnari enhátalararerusér. Hægt er aö fá slik tæki frá 200 þús. en ekki telja fróöir menn aö ráölegt sé aö kaupa slik tæki sem kosta undir 300 þús. kr. þ<d ódýrari tækjum hættir til aö bila. —HE Þessi gætu passaö Skíðabúnaður fyrir 85 bús. kr. Þaö hefur vist ekki fariö fram- hjá neinum aö veturinn hefur veriösnjóþungur meö afbrigöum. Hefur flestum þótt nóg um nema skiðaiðkendum. Aö sögn þeirra er versla með skiöavörur hefur sala i skiöavarningi sjaldan veriö meiri og má þvi ætla aö skiða- vörur veröi vinsælar fermingar- gjafir I ár. Ódýr unglingaskiði kosta 20-30 þús. kr, en vandaðri 40-70 þús. kr, Eru þau þá með stálköntum og mun sterkari. Enginn fer þó lik- lega á slik skiöi nema eiga skiða- skó og er algengt aö þeir kosti 15-20 þús. kr. Stafir kosta 5-6 þúsund og öryggisbindingar aUt frá 23 og upp I 50 þús. kr. Eru þær þá þannig úr garði gerðar aö fóturinnlosnarbæöiaö framan og aftan ef skiöamaöurinn dettur. Þá getur veriö gott aö hafa bremsur á skiöin ef menn missa þau af sér — svona rétt til öryggis fyrir aöra og kosta þær 6-7 þús. la\ Aö siðustu getursvo veriö gott að vera i galla og kostar hann um 20 þús. kr. Ef allur helsti skiöaútbúnaöur er keyptur þá kostar hann ekki innan viö 85 þús. kr. og má þá ýmsubæta viö eins og vettlingum og gleraugum. Annars mun vera algengt að gefin séu vandaðri skiöi en annar útbúnaður látinn blöa betri tima. Gönguskiöi eru stööugt að verða vinsælli og viröumst viö ís- lendingar þar hafa lært af frænd- um vorum Norðmönnum. Göngu- skiöi kosta i kringum 35 þús. kr., bindingar 4 þús. kr. góðir stafir 8 þús, og skór 12-15 þús. kr. —HR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.