Vísir - 26.03.1979, Page 22

Vísir - 26.03.1979, Page 22
Konungar poppsins þessi árin, Bee Gees. rLATTU^ ÞIG EKKI VANTA íKVÖLD Fyrst Saturday Night Fever nú „Bee Gees Fever — <&k -— ‘WMT JOHN ANTHONY er alveg sérlega hress plötusnúöur TOPP KLASSA Hann hefur komiö víöa viö. ísland er 10. landiö sem hann heim- sœkir á tveimur árum, og hann hefur allsstaðar aflaö sér mikilla vin- sœlda fyrir afburöa líflega framkomu og skemmtilega músík. Þaöveröurallt á útopnu í ÓDALI \|/ \|/ «JL» \l/ U/ sU ▼ TF ÞaB hefur oft viljaB brenna viBaB hljómsveitum hefurgengiB illa aB fylgja eftir sinum stór- plötum og nægir aB nefna I þvi sambandi ABBA en platan þeirra „The Album” gekk ekki eins og menn höfBu vonaB og Boston, en önnur L.P. plata þeirra náöi ekki þeirri sölu er reiknaö haföi veriö meö. Þaö var þvi ekki aö ástæBulausu aö menn spáöu þvi aö þaB yröi erfiöleikum bundiö fyrir Bee Gees aö fylgja eftir þeim feiknavinsældum er þeir hafa náö, nú síöast meö Saturday Night Fever sem er mest selda poppplata fyrr og slöar. En nú nokkrum vikum eftir útkomu Spirits Having Flown nýjustu L.P. plötu þeirra bræöra er ljóst aö þeir þurfa siöur en svo að óttast um sinn hag. Platan hefur fengiö feikna- góöar viötökur og er nú i fyrsta sæti vinsældalista I Bandartkj unum, Englandi, Hollandi Belgiu, Sviþjóö og hérlendis svo dæmi séu nefnd. Og víðast ann- ars staöar þaðan sem viö höfum haft spurnir af er hún nú þegar komin i top tiu á hraðri uppleiö. Einnig hafa lögin Tragedy og Too Much Heaven, en allar tekj- ur af því lagi renna til Barna hjálpar Sameinuöu þjóöanna náö gifurlegri sölu og náö á toppinn víöast hvar. Þaö er þvi greinilegt að þeir Gibb bræöur geta mjög vel unað viö sinn hag og i dag eru engir keppinautar i sjónmáli sem geta velt þeim af þeim stalli sem þeir hafa skipað sér i sem konungar popptónlistar þessa áratugs. vínoG VÍBAR Mike Chapman upptöku- stjórnandi og lagasmiöur fyrir hljómsveitir sem Blondie og Smokie, stendur nú i ströngu viö aö aöstoða Nick Gilder við upptöku á nýrri plötu. En Nick Gilder sló i gegn svo um munaöi i fyrra meö laginu Hot Child in the City. Steve Miller er einnig að leggja siðustu hönd á nýja væntanlega plötu. Ef áfram er haldið með hljómplötufréttir, þáerDuncan Macay úr 10 cc að hljóðrita sólóplötu, sem stjórnaö er af Andrew Powell, hinum þekkta upptökustjórn- anda sem m.a. hefur séö um plötur Kate Bush. Vafalaust hljómar nafn Nick Drake ókunnuglega fyrir ýmsum áhugamönnum rokktónlistar I dag. En nú er væntahlegt þriggja platna albúm meö öllu þvi sem lá eftir þennan látna listamann. En albúmiö inni- heldur þær þrjár plötur sem Drake gaf út og auk þess fjögur lög, sem hann hljóðritaöi fyrir fjórðu plötu sina, sem Drake náði aldrei að fullvinna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.