Vísir - 29.03.1979, Qupperneq 4
VISIR
Fimmtudagur 29. mars 1979
t&Ttœrf.W
Glaumgosinn George Best fær nú aö taka knattspyrnuskóna sina
aftur fram, þvi aö i gær afiétti Alþjóöa knattspyrnusambandiö,
FtFA, keppnisbanni þvi sem þaö dæmdi hann I á siöasta ári.
Best fær að
spiia afftur
„Ég er mjög ánægöur aö
heyra þetta” sagöi n-irski
knattspyrnusnillingurinn
George Best, þegar honum var
tilkynnt það i gær aö Alþjóöa
knattspyrnusambandiö heföi af-
létt leikbanni þvi sem Best
hefur verið i siðan i október á
siöasta ári.
bá var Best dæmdur i
sbanniö vegna mikils
rcfnrc sem l(0m Upp á
milli enska liösins Fulham og
bandariska liösins Lauderdale
Strikers, en félögin gátu ekki
komiö sér saman um, hvort
þeirra ætti rétt á Best sem leik-
manni og mikill hiti var i mál-
inu.
„Ég hefæft tvisvar á dag meö
Lauderdale Strikers aö undan-
förnu og er i mjög góöri æfingu
núna”, sagöi Besti' gær, og hann
mun þvi strax byrja aö leika
meö bandariska Úöinu.
Fylklsmenn halda
sér enn á flotll
- SlgruDu Fram (1. delld handknattielksins I gærkvdldl
og nú vellur allt á lelk HK og Fylkls
„Framararnir voruslakarien ég
átti von á, og viö unnum þá fyrst
og fremst á mikilli baráttu og
góðum varnarleik”, sagöi Einar
Agústsson, fyrirliöi handknatt-
leiksliös Fylkis, er Fylkir haföi
sigraö. Fram 19:15 i 1. deild Is-
landsmótsins i gærkvöldi. „Nú er
þaö leikurinn viö HK á laugar-
daginn, þann leik ætlum viö að
vinna og foröa okkur þar meö frá
falli”, bætti Einar viö.
Eftir sigur Fylkis i gær er þaö
leikur Fylkis og HK á laugardag-
inn sem allt snýst um. Þetta er
siöasti leikur liöanna, og staöa
þeirra er þannig aö HK hefur 8
stig, Fylkir 7. HK nægir því jafn-
tefli i leiknum.
Þaö var greinilegt strax frá
fyrstu mfnútu leiksins i gær-
kvöldi, að Fylkismenn ætluöu aö
selja sig dýrt. Þeir tóku hraust-
lega á móti leikmönnum Fram
sem uröu fljótlega ráövilltir, og
þvi meir eftir aö á leikinn leið.
Jafnræöi var þó meö liöunum i
byrjun og á töflunni mátti sjá töl-
ur eins og 1:1, 2:2, 3:3, 4:4 og 5:5,
en þá komst Fram í 7:5, En
Fylkismenn áttu fjögur siöustu
mörkin og leiddu þvi 9:7 i hléinu.
Fylkir skoraði siöan tvö fyrstu
mörk siöari hálfleiks og eftir þaö
var ekki til baka litiö. Fram
minnkaöi muninn þrivegis i þrjú
mörk, en mestur varð munurinn 6
mörk, er staöan var 16:10.
STAÐAN
Staöan i 1. deild Islandsmótsins
handknattleik er nú þessi:
Vikingur
Valur
FH
Haukar
Fram
ffi
HK
Fylkir
12 10 1
12 10 1
13 6 1
13
13
13
13
13
1 297:237 21
1 224:188 21
1 6 271:268 13
2 6 272:282 12
1 7 257:290 11
1 8 238:255 9
2 8 234:253 8
3 8 212:240 7
Leikirnir sem eftir eru i deild-
inni eru þessir: 31. mars
Fylkir-HK, 1. april Vfkingur-FH,
3. apri'l Haukar-IR, 5. april
Valur-Fram og 11. april
Valur-Vikingur
Fylkisliöiö vann þennan leik
fyrst og fremst á mikilli baráttu,
og eins á þvi hversu slakirFram-
arar voru. Þá má ekki gleyma
Jóni Gunnarssyni í marki Fylkis,
sem var besti maöur vallarins og
varöi oftstórglæsilega. Aörir i liöi
Fylkis, sem áttu góöan dag, voru
Einar Agústsson í vörninni og
þeir Siguröur Simonarson og
Magnús Sigurösson, sem skoraöi
mikilvæg mörk, er Fylkir var aö
ná forustu sinni.
Framararnir mega teljast
heppniraöveraþó komnir meö 11
stig og vera sloppnir úr fallhættu,
þvi að ef liöiö heföi leikiö svona i
vetur væri Fram sennilega i
neðsta sæti deildarinnar. Eini
maöur liösins sem á skiliö hrós
fyrir frammistöðuna i gær er
Gústaf Björnsson, þvi aö hann
haföi þaö framyfir Haga sina aö
gefast aldrei upp.
Flest mörk Fylkis skoruöu
Magnús 7(2), Gunnar Bjarnason
5(3), ogStefánog Siguröur2 hvor.
Flest mörk Fram Gústaf 6(3),
Atli Hilmarsson 3(1).
gk--
island og Sviss
í neðsta sætll
Hollendingar sigruðu Sviss-
lendinga 3:0 i 4. riðli i Evrópu-
keppni landsliöa i knattspyrnu i
Eindhoven i Hollandi i gærkvöldi.
Var þetta sami munur og Hol-
lendingar sigruöu Islendir.ga meö
isömu keppni s.l.sumar, og eru nú
tsland og Sviss jöfn i neöstu sæt-
unum I riölinum — bæöi með 3
leiki og alla tapaöa og markatöl-
una 1:8.
Hollendingarnir höföu mikla
yfirburði i leiknum i gærkvöldi,
en þeim tókst þó ekki að skora
mark i fyrri hálfleiknum. Það var
ekki fyrr en á 10.min. siöari hálf-
leiks sem Kees Kist tókst aö skora
fyrir Holland, en siðan fylgdu tvö
mörk frá þeim Johnny Metgod og
Jan Peters.
Staðan i riölinum eftir leikinn i
gærkvöldi er þessi:
Holland
Pólland
A. Þýskaland
tsland
Sviss
4400 12:1 8
2200 4:0 4
2101 3:4 2
3003 1:8 0
3 0 0 3 1:8 0
Þrir aðrir landsleikir i knatt-
spyrnu fór fram i gærkvöldi.
Austurriki og Belgia gerðu jafn-
tefli 1:1 i Evrópukeppninni og sá
bláköld staðreynd
Þaó er bláköld staóreynd aó ullarteppin frá Álafossi eru einhverjar
hlýjustu og bestu væróarvoóirsem til eruá markaónum
Tilvalin fermingargjöf
Fæst í ótrúlega fjölbreyttu litaúrvali
A
Islensk gæóavara úr 100 % ull
^llafossbúöin
VESTURGÖTU 2 - SIM113404
Hans Krankl, stjarna Barcelona á
Spáni, um að skora jöfnunarmark
Austurrikismanna.
Þá sigraði Ungverjaland
Austur-Þýskaland með 3:0 og
Sovétrikin sigruðu Búlgariu 3:1 i
vináttulandsleikjum sem háöir
voru i Ungverjalandi og Sovét-
rikjunum.
—klp—
Stórsigur
hjá Forest
Úrslitin i knattspyrnunni á
Bretlandseyjum I gærkvöldi:
1. deild:
A.ViIla-Coventry 1:1
N. Forest-Chelsea 6:0
Tottenham-Southampton 0:0
2. deQd:
Blackburn-Cambridge
Leicester-Luton
Skotland:
Celtic-Morton
Hearts-Hibernian
P. Thistle-Dundee Utd.
1:0
3:0
3:0
1:2
1:2
Vlklngar
í basli
Vikingar lentu i nokkru basli
meö Stjörnuna úr Garðabæ i bik-
arkeppni handknattleikssam -
bandsins i gærkvöldi. Leikurinn
var háður i „gryfjunni” i Garöa-
bæ, og tókst Vikingi að sigra meö
32 mörkum gegn 26.
Þaö var þó ekki átakalaust.
Vikingur haföi reyndar frum-
kvæöiö i fyrri hálfleik og 17:14 i
leikhléi. Stjarnan hóf siöan siöari
hálfleik meö miklum látum og
skoraöi 5 fyrstu mörkin, staöan
19:17 fyrir Stjörnuna og allt ætl-
aöi um koll aö keyra á áhorfenda-
pöllunum.
Siöan var jafnt 19:19 en þá sigu
Vikingar framúr og höföu forust-
una til leiksloka. Heröi Hilmars-
syni var vi'saö af leikveUi, er 18
minútur voru tU leiksloka fyrir
kjaftbrúk og léku Stjörnumenn
einum færri eftir þaö.
Flest mörk Vikings skoraöi
Viggó Sigurösson eöa 8, Eyjólfur
Bragason 10(5), fyrir Stjörnuna.