Vísir - 29.03.1979, Page 5

Vísir - 29.03.1979, Page 5
Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson VÍSIR Fimmtudagur 29. mars 1979 ! Bogi jheiöurs- ! gestur * Bogi Þorsteinsson, fyrsti Iformaður Körfuknattleiks- sambands íslands, veröur sér- Istakur heiðursgestur Körfu- knattleikssambands Islands á Iúrslitaleik KR og Vals i Is- landsmótinu i kvöld. ÍAð sögn Stefáns Ingólfsson- ar, formanns KKter búist við mikilli aðsókn á leikinn, enda I hefur aðsókn á leiki úrvals- ■ deildarinnar i vetur 7-8 faldast Ifrá aðsókninni á 1. deildar- keppninni árið áður, en þá var Isamt sem áður um metaðsókn að ræða. IÞað hefur viljað brenna við að undanförnu, að til óláta Ihefur komið á leikjum I Orvalsdeildinni, og hefur það komið fyrir að óviðkomandi Ihafa verið komnir inn á leik- völlinn. Alvarlegustu lætin Ihafa þó orðið i leikslok eftir harða leiki, og hefur þá iðu- Ilega komiö til handalögmála. Til að reyna að koma i veg Ifyrir þetta hefur körfuknatt- leikssambandiö farið fram á löggæslu á leik Vals og KR i I kvöld. j Hverjir ! eru I bestir? Eftir úrslitaleik Vals og KR I i Úrvalsdeildinni i körfuknatt- leik i kvöld munu sigurvegur- I unum verða afhent verðlaun ■ sin, svo sem venja er eftir úr- I slitaleiki i íslandsmóti. En það eru fleiri verðlaun, I sem veitt verða fyrir ýmislegt | i Úrvalsdeildinni, og verða ■ þau verðlaun afhent á lokahófi | Körfuknattleikssambands ts- - lands, sem fram fer i Sigtúni I annað kvöld. Þar mun besta bandariska | leikmanninum verða afhent _ sérstök verðlaunastytta, svo I og besta dómaranum og prúð- * asta leikmanni mótsins. Þá verða þrenn verðlaun ■ veitt til innlendra leikmanna, I en þau eru fyrir bestu vita- I hittni i mótinu, mesta stiga- ■ skorun og að lokum verður | kjörinn besti islenski leikmað- _ urinn. Þeim sem hafa áhuga á að mæta i þetta lokahóf körfú- knattleikssambandsins skal bent á að miðar fást á skrif- stofu sambandsins og siðan við innganginn. I I I Sætaferðir [ úr Hólminum! i i GÍfurlegur áhugi er á leik KR og Vals sem fram fer i kvöld, og er vitað til þess að sætaferðir séu frá mörgum . stöðum utan af landi. Þannig I munu t.d. körfuknattleiks- _ Iáhugamenn úr Stykkishólmi I ætla að fjölmenna á leikinn, en ■ þar er mikill áhugi á iþrótt-1 I inni. ■ Vafalitið munu „Hólmar-1 Iarnir” flestir halda með Val. | þvi að i liðinu leika þeir Rik- ■ Iharður Hrafnkelsson, Kristján I Agústsson, Lárus Hólm og _ ÍSigurður Hjörleifsson, sem I allir eru frá Stykkishólmi. ■ gk-æ | Svona héldu þeir upp á sigurinn I bikarkeppninni um siðustu helgi, for- Hudson. Þeir skáluðu i kampavfni, sem IR-ingar færðu þeim og nú er maður KR, Sveinn Jónsson. og bandariski leikmaðurinn hjá KR, John það stóra spurningin, skála þeir svona i kvöld? Visismynd Friðþjófur HVERJIR STANBA VIB STÚRU ORBIN í KVÖLD? f - Fulltrúar KR og Vals lofa báðlr áhangendum slnum fslandsmelsiaratltll f ^ körfuknatllelK í kvöld. er llðin mælast í úrsiitum í Laugardalshöll „Þið munið svo eftir kampavin- inu Halldór, sagöi Kristinn Stefánsson liðsstjóri KR-inga I körfuknattleik við Halldór Einarsson formann körfuknatt- leiksdeildar Vals, á blaðamanna- fúndi f gær. Fundurinn var hald- inn I tilefni úrshtaleiks KR og Vals i Islandsmótinuí kik’fuknatt- leik sem fram fer i Laugardals- höll i kvöld og átti Kristinn við að Valsmenn færu að daami IR-inga og biðu KR-ingum sem nýbök- uðum Islandsmeisturum upp á kampavin i leikslok. Halldór var fljótur að svara fyrir sig og sagði að KR-ingar væru velkomnir i klefa Valsmanna eftir leikinn til að samgleðjast þeim með Is- landsmeistaratitilinn. Það var greinilega mikil spenna á blaðamannafundinum i gær, og ljóst er að þaö verður um hörkuleik að ræöa þegar KR og Valur mætast kl. 20.30 i kvöld. Heilmikið hefur gengið á varð- andi þennan leik eins og komið hefur fram i Visi undanfarna daga, en Halldór Einarsson sagöi á fundinum i gær að reiði Vals- manna beindist þó ekki gegn KR-ingum heldur stjórn KKI sem meinaðiVal ■ aðleikaaftur leik sinn gegn IR „Alveg tvimælalaust” sagði Halldór Einarsson þegar hann var spurður að þvi hvort lætin sem hafa verið i þessu máli að undanförnu myndu speglast i leik Valsmanna i kvöld. „Við vinnum KR-inga 78:76 ogþaðkemur aðal- lega til af þvi aö Tim Dwyer hinn bandaríski leikmaöur okkar hefur svo góö tök á Bandarikja- manninum i liði KR, John Hud- son”. „Tún Dwyer er mjög góður leikmaöur, en veikleiki Vals- manna liggur lika aðallega i þvi að hann er yfirburðamaöur I liði Vals”, skaut þá Einar Bollason fýrirliði KR-inga inn i. Og Helgi Agústsson, formaöur körfúknatt- leiksdeildar KR. var fljótur að skjóta á úrslitatölur þegar hann var beðinn um þær: „Við KR-ing- ar hyggjum á stóran sigur, og ég á voná þvi aðleikurinn oidi 95:85 okkur i vil”. Allir sterkustu með Það kom fram á fundinum i gær að bæði liðin mæta með allt sitt sterkasta i leikinn i kvSd og má búastvið hörkuleik. Lið Vals og KR hafa leikið 6 leiki i vetur, Valur hefur sigrað i 4 þeirra en KR i tveimur. Munurinn hefúr aldrei verið mikill og veröur væntanlega ekki i kvöld. Þrátt fyrir góð orö á báða bóga er ljóst, að það verða engir kær- leikar með leikmönnum liðanna, þegar þau ganga til leiksins i kvöld. Þar verður barist til siöustu minútu af alefli enda sjálfur Islandsmeistaratitillinn i húfi. gk--

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.