Vísir - 29.03.1979, Side 6

Vísir - 29.03.1979, Side 6
Fimmtudagur 29. mars 1979 6 Stjórn callaghans lallln: (HALDSFLOKKNUM SPAfi SIGRII KOSNINGUNUM Búíst er við að boðað verði til kosninga i Bretlandi 3. mai næst- komandi, eftir að stjórn Callaghans var felld með eins atkvæðis mun i gærkvöldi. thaldsmönnum er spáð sigri i þeim kosningum, en þeir hafa nú þrettán prósent meira fylgi en Verkamannaflokkur- inn. Þaö má fastlega gera ráö fyrir aö kosningabaráttan veröi hörö og bitur þvi aö nii er jafn- vel enn meira i hiifi en i kosningum undanfarinna ára. Sérfræöingar hafa spáö þvi aö um 1980 fari efnahagur landsins aö rétta viö mest fyrir tilstilli oliulindanna I Noröursjó. Næsti áratugur ætti þvi aö veröa upp- gangstimabil fyrir Bretland og þaö er mikilvægt fyrir stjórn- málaflokk aö halda um stjórn- taumana á slikum timum. James Callaghan, forsætis- ráöherra, veröur vafalitiö for- sætisráöherraefni Verka- mannaflokksins i komandi kosningum og Margaret Thatcher veröur keppinautur hans frá íhaldsflokknum. Þaö eru taldir góöir möguleikar á aö hún veröi fyrsta konan, sem gegnir embætti forsætis- ráðherra i Evrópu. Margaret Thatcher er 53 ára gömul og talin mjög vel menntaður og hæfur stjórn- málamabur.Þóerusumir i vafa um aö henni takist aö ná per- sónulegum vinsældum með þjóöinni, þar sem þeim finnst heldur mikill yfirstéttarbragur á henni. Hún hefur lýst þvi yfir aö hún telji núsiöustu forvöö aö bjarga Bretlandi frá hreinum marx- isma ogmun sjálfsagt hamra á þvi i kosningabaráttunni. Þaö eru taldar töluveröar likur á aö Margaret Thatcher veröi fyrsta konan sem gegnir embætti forsætisráöherra i Evrópuriki. Samvinn um vopnagerð Arafat hðtar blððbaðí Noregur og Vestur- Þýskaland hafa gert með sér samning um nánari samvinnu um hönnun og framleiðslu vopna. Samningurinn nær til rann- sókna, hönnunar, framleiðslu og viöhalds á kafbátum, eldflaugum gegn skriödrekum og flugvélum og fleiri vopnakerfum. Samningurinn var undirritaöur meöan Rolf Hansen, varnarmála- ráöherra Noregs, var i heimsókn i Vestur-Þýskalandi i boöi Hans Apel, varnarmálaráöherra. Yassir Arafat Palestínuarabar hafa hótað að auka mjög hryðjuverkastarfsemi sina, ef ekki næst sam- komulag um refsiaðgerðir gegn Egyptalandi vegna f riðarsamningsins við (srael. Þessi hótun var sett fram eftir aö Yassir Arafat og fulltrúar Libiu og Sýrlands gengu af fundi Arabaríkja þar sem þetta var til umræðu. Arafat og félagar gengu af fundi vegna þess aö Saudi-Arabar stóðu gegn tillögum þeirra um stöövun efnahagsaðstoðar og við- skiptabann á Egyptaland. Flugfélðgln ræða eldsneytlshækkanir - hata ekkl endllega með sér hærrl fargjöld Alþjóðasamband flug- félaga (IATA) er nú á fundi i Genf til að ræða Ríkisstjórn Vestur- Þýskalands hefur lagt blessun sína yfir laga- frumvarp, þar sem blaða- menn eru verndaðir gegn málshöfðun, þótt þeir Ijóstri upp rikisleyndar- málum. um hvernig flugfélögin skuli bregðast við sið- ustu tilkynningum um Undantekning frá þessu er ef einhver ljóstrar upp leyndarmáli, sem getur varöaö öryggi rikisins. Eins og lögin eru i dag er hægt aö lögsækja hvern þann sem skýrir frá rlkisleyndarmáli, þótt ekki sé nema munnlega. Þessi nýju lög ná ekki til opin- berra starfsmanna eða annarra, sem eru bundnir þagnarheiti. verðhækkanir á elds- neyti. Jafrivel áöur en tilkynningin. kom um nýjustu niu prósent Samkvæmt þeim eru hermenn nú bundnir þagnarheiti, jafnvel eftir aö þeir láta af herþjónustu. Búist er við aö þetta frumvarp hljóti mikinn stuöning í þinginu. Stjórnarandstaðan hefur þegar samið frumvarp svipaös eölis, svo að búast má við að hægt veröi aö ná samkomulagi. hækkunina, sáu flugfélögin framá aö eldsneytiskostnaöur þeirra myndi hækka um þriöjung á þessu ári. Auövitaö má búast viö eitthvaö hækkuöum flugfargjöldum en þó varla jafnmiklum og eldsneytis- hækkanirnar segja til um. Trans World Airlines hefur til- kynnt um sjö prósent aukagjald á flugleiðinni yfir Noröur-A t lants- hafið, en þaö þýöir ekki aö önnur flugfélög fylgi I kjölfarið. Sum félögin kunna aö ákveöa að taka þennan aukakostnaö á sig og rikisstjórnir gætu neytt önnur til aö halda fargjöldum óbreytt- um. IATA hefur ekki gefiö fyrir- mæli um fargjöld yfir Norður-At- lantshafið síðan 1977, og litlar lik- ur eru til aö það veröi reynt i bráö. Egyptalr fækkar flug- lelöurn Egypska flugfélagið Egyptair ákvað í gær að hætta fyrst um sinn að fljúga til Sýrlands, íraks og Jórdaníu. Flogið verður eftir sem áöur til annarra Arabarikja sem hafa veriö i áætlun félagsins. Ekki hefur verið gefin nein ástæöa opinberlega fyrir þess- ari ákvörðun. Hinsvegár er lik- legt taliö að félagið vilji ekki eiga á hættu að öfgamenn i fyrr- nefndum rikjum grandi flugvél- um þess. Þaö er nýmæli fyrir arabiskt flugfélag að þurfa aö gera varúöarráöstafanir af þessu tagi. Ekkí lögsókn vegna ríkisleyndarmála

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.