Vísir


Vísir - 29.03.1979, Qupperneq 7

Vísir - 29.03.1979, Qupperneq 7
VtSIR Fimmtudagur 29. mars 1979 FA RUSSM FLOH HðFN í VÍETNMN7 Tiu af fjörutiu og einum kjarn- orkukafbáti Bandarikjanna eru meö heimahöfn i Guam og taliö er aö eldflaugum þeirra sé beint aö skotmörkum i Kina. 1 Guam er einnig sveit B-52 sprengjuflug- véla, sem eru vopnaöar kjarn- orkusprengjum. Rússar óttast, eölilega, aö þar sem nú eru kærleikar meö Bandarikjamönnum og Kín- verjum veröi þessum bombum öllum miöaö á þá. -0 — Ef Vietnamar fallast á aö láta Rússum i té hafnir er ósköp litiö sem Bandarikin geta gert til aö koma i veg fyrir þaö. Þá má hins vegar búast viö aö Bandarikin sjái sig tilneydd til aö auka herstyrk sinn og þá sérstak- lega flotastyrk á þessum slóöum. Japanir veröa og sömu skoðunar, og einnig aðrir bandamenn á þessum slóðum. Það er þvi ekki útilokaö aö nýr angi af vigbúnaöarkapphlaupinu hefjist í Asiu á næstunni. Bandaríkin og banda- lagsríki þeirra í Asíu hafa af því nokkrar áhyggjurað Sovétríkin fari að nota flotahafnir í Vietnam/ í kjölfar innrásar Kinverja í landið. Eftirlit með höfnum í Vietnam hefur verið mjög hert og eru meðal annars notaðir til þess bandarískir njósnagervihnettir. Meðan á bardögum stóð, milli Vietnama og Kinverja, heimsóttu rússnesk herskip Haiphong og Da Nang. Þaö er hins vegar vitað að þeir vilja lang helst koma sér fyrir i Cam Ranh flóa, en þar byggðu Bandarikjamenn geysi- fullkomna flotahöfn á sinum tima. Þaö mundi hafa mikil áhrif á flotajafnvægi i Asiu ef Sovétmenn fengju aðgang að höfnum i Viet- nam, ekki sist ef þeir gætu komið sér þar upp flotastöö. A friðartimum gætu þeir notaö flota sinn til að bera viurnar i hugsanlega bandamenn og ógna hugsanlegum andstæðingum. A striöstimum væri þaö ómetanlegt fyrir þá aö geta tekið eldsneyti, skotfæri og látiö gera viö skip sin á þessum slóöum. Og þeir væru mitt á einni fjölförnustu skipaleiö heimshafanna. leiöinni opinni. Þaö væri þvi geysilegur landfræöilegur ávinn- ingur aö geta haft hluta af flotan- um sunnar. Eins og er veröur flotinn aö fara I gegnum þröng sund til aö komast til vigstööva sinna á striöstimum og þaö væri tiltölu- lega auðvelt fyrir Bandarikin að loka þeim. Aöur en til innrásar Kinverja kom haföi stjórnin i Hanoi sagt japansstjórn að hún hyggöist fylgja sjálfstæöisstefnu og myndi ekki leyfa Sovétrikjunum aðgang aö flotahöfnum. Það er hins vegar töluverð hætta á að stjórnin hafi nú skipt um skoðun. Þótt Sovétrikin tækju ekki beinan þátt i að verja Viet- nam, veittu þau mikla hernaöar- aðstoö og börðust vel á pólitiskum vettvangi. Vietnam á þvi Rússum nokkra skuld að gjalda, auk þess sem sjálfsagt þykir nokkuö hernaðar- legt öryggi i að treysta böndin með þvi að hafa rússneskar flota- deildir i höfnum landsins. Breytt skotmörk? Sovétrikin virðast nú vera aö styrkja mjög flota sinn i Kyrra- hafi. Ein ástæðan er sú aö þau vilja vera viöbúin aö mæta þeirri ógnun sem þau telja sér standa af Trident kjarnorkukafbátunum sem Bandarikin taka i notkun á næsta áratug. Afstaöa Vfetnama til flotahafnar Rússa kann aö hafa breyst eftir inn- rás Kinverja. Gegnum þröng sund Ef Sovétmenn fá aðgang að víetnömskum höfnum eru þeir búnir að fá sinar fyrstu „heita- vatnsstöðvar” á Kyrrahafi. I kyrrahafsflota Sovétrikjanna eru 775 skip, en þau eiga heimahafnir langt i norðri, i Vladivostok, Nahodka og Petropavlovsk. Þaðan eiga þau ekki greiöan aðgang á veturna, það veröur að nota isbrjóta til að halda siglinga- Þetta er ný tegund risakafbáta sem bera tuttugu og fjórar lang- drægar kjarnorkueldflaugar sem hver um sig ber margar kjarn- orkusprengjur sem hægt er aö „dreifa” á fyrirfram ákveðin skotmörk. Rússnesku leiðtogarnir hafa einnig áhyggjur af þvi aö Banda- rikjamenn breyti nú skotmörkum þeirra kjarnorkukafbáta sinna sem eiga að dúndra á Kina ef til striðs kemur. Rússar óttast aö kjarnorkusprengjum, sem Kfnverjum voru ætlaöar, sé nú miöaö á þá. . " _ >' \ Rússneska flugmóöurskipiö Kiev, undir eftirliti hjá breskri freigátu Ronson handblásarinn verðfrá kr.16.020.- RQNSON

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.