Vísir - 29.03.1979, Síða 10

Vísir - 29.03.1979, Síða 10
VÍSIR Fimmtudagur 29. mars 1979 10 Taktu ekki áhættu i dag. Byrjaðu ekki á neinu nýju verkefhi. Hafðu ekki of mikiö sjálfstraust ef þú ferB á mannamót. Tarzan rFIjótlega komu þeir I auga á Roy sem stóB | og horföi á galdra - Taktu hlutina ekki sem sjálfsagða um þessar mundir.Þá gætu aðrir komist fram fyrir þig i kapphlaupinu um gæði lifsins. Tviburarnir 22. mai—21. júni Aöur en þú gerir góðverk i dag ættirðu að gæta þess vel, að þaö sé fyrir réttan aöila. Vertu varkár i peningamálum. Krabbinn , 22. júni—23. júli Hafðu augun vel opin i dag. Það er einhver sem er aö reyna aö villa þér sýn og plata þig. Forðastu allt leynimakk. Hrollur Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú veröur aö taka tillit til álits og athuga- semda annarra i fjölskyldunni. Reyndu aö vera ekki allt of tilfinninganæmur, eöa a.mJc. ekki láta allt of mikið á þvl bera. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Börnin geta oröiö rellin I dag.Láttu ekki undan ósanngjörnum kröfum. Eyddu meiri tima i þörf viðfangsefni og finndu þér nýtt tómstundagaman. Vogin 24. sept.—23. okt. Haföu hægt um þig I dag og reyndu að gera ekkert vanhugsað eða bjánalegt. Mundu að ekki er allt sem sýnist. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Taktu þvi vel þegar þú verður beðinn um ráöleggingar i dag, en láttu ekki plata þig i fjármálum. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Láttu ekki fá þig út i vafasamt ævintýri i dag. Það hefnir sin þótt siðar veröi. Steingeitin 22. des. —20. jan Þeir sem hafa áhyggjur af heilsu sinni geta alveg sleppt þvi. Þótt þú sért fölur og hafir þaö ekki sem best, er engin ástæða til að hafa áhyggjur. AndrésÖnd Ég kom Ceins fljótt og ég gat. Hvað er svona árfðandi? Ég fann UPP iyf sem gerir fólk Hvernig getur þú vitað aö það gerir fólk ósýnÞ legt? ' Hann segir satt?) Z 3 S 12 -7 Móri Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Það reynir einhver aö fá þig til að fara óvenjulegar leiöir i dag. En hafðu hugfast að þaö er betra aö fara troðnar leiðir. Fiskarnir 20. febr,— 20. mars Littu raunsæjum augum á alla hluti i dag, þar með talin fjármál og framhorfur á vinnustað. Yfirnáttúrulegir hlutir geta verið æsandi og skemmtilegir, en ekki nauðsynlegir. Freddi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.