Vísir - 29.03.1979, Page 15
Fimmtudagur 29. mars 1979
lesendur
hcxícx oröiö
Kaupmenn vilja ekki lengja afgreiöslutlma verslana.
„Kaupmenn tregir til
að veita pjðnustu”
Neytandi hringdi:
„Nýlega heyröi ég i fréttum
aö kaupmenn heföu samþykkt á
aöalfundi sinum sem haldinn
var fyrir skömmu að skora á
banka að breyta ekki opnunar-
timum sinum og hafa áfram op-
iö siödegis.
Vorukaupmenn mjög óhress-
ir yfir breytingum þessum og
töluöu um aö veriö væri aö
minnka þjónustuna viö viö-
skiptavini bankanna.Hins vegar
hefur þaö komiö fram hjá
bankamönnum aö samræming
opnunartimans sé gerö i sparn-
aðarskyni.
En nú mætti búast viö þvi aö
þar sem kaupmenn vilja aö
bankar hafi opiö sem lengst og
veiti sem mesta og besta þjón-
ustu að þeir fylgi þvi fordæmi
eftir sjálfir i sinum verslunum.
- Nei, þá er komiö annaö hljóö i
strokkinn. A þessum sama fundi
lýsa kaupmenn yfir óánægju
meö þá hugmynd sem fram hef-
ur komiö i borgarstjórn aö gefa
opnunartima sölubUöa frjálsan.
Þá er ekkert talaö um að þaö
þurfi að veita þjónustu. Ekki er
heldur minnst á frjálsa sam-
keppni eða önnur slagorö sem
henta þessum mönnum stund-
um.
Ég er mjög hissa á forsvars-
mönnum reykviskra kaup-
manna að leggjast á móti þvi að
kaupmenn geti haft opiö i versl-
unum sinum á kvöldin og um
helgar ef þeir vilja, enginn er aö
neyöa þá til þess sem ekki vilja.
Sannleikurinn er sá að ég tel
kaupmannastéttina ekki starfi
sinu vaxna. Hjá henni rikir viss
einokunartilheniging. Þeir vilja
takmarka frelsi neytandans til
að versla og þeir vilja meö öll-
um ráöum draga úr þeirri þjón-
ustu sem sjálfsagt og skylt er aö
veita.
A þessu er þó til heiöarlegar
undantekningar en viöa veröur
maöur fyrir þessum hugsunar-
hætti kaupmanna aö þeir séu aö
gera kúnnanum greiöa meö þvi
aö selja honum vöruna”.
Vandið valið
veljið
PKRMANKNTIÐ
ER ALLT Á FLOTI ALLSTAÐAR
FataskápuF með venjulegri innréttingu.
Fataskápur með Elfa innréttingu.
Ótrúlegt en sott. Myndirnar sýna sama skúpinn
— og sömu fötin. . Munurinn er aðeins, að
í öðrum er notað Elfa-system
ER ÓDÝRT-HANDH/EGT OG AUÐVELT
í UPPSETNINGU
Sundaborg 7, simi 81069.
Skjót viöbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa ad
bída tengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
• • • RAFAFL
Skólavöröustig19.Reykjavik
Simar 2 17 00 2 8022
Hef ur þú séó
Hárgreiðslustofan
'VA.LHÖLL
Öðinsgötu 2 Sími 22138
★★★★★★
★★★★★★
V LATTU ÞAÐ EFTIR
M ÞÉR AÐ SKREPPA
I OÐAL I KVOLD.
||ann er.
SYNGJANDI SÆLL OG GLAÐUR
Láttu sjá þig