Vísir - 29.03.1979, Side 17
vísm
Fimmtudagur 29. mars 1979
Asgeir er hér meö eina myndina, sem veröur á yfirlitssýningunni, en
alls veröa þar á annaö hundraö myndir.
Visismynd: JA
„VflR flLLTAF SÍBLflNKUR”
- segir Ásgeir Blarndórsson, sem opnar yflr-
lltssýnlngu á verkum slnum á
áttræðlsafmællnu
„Ég hef veriö aprilhlaupari allt
mitt lif,” sagði Asgeir Bjarn-
þórsson listmálari, þegar Visir
ræddi viö hann um yfirlits-
sýningu, sem halda á aö Kjar-
valsstööum á verkum hans.
Sýningin veröur opnuö á áttræöis-
afmæli listamannsins, 1. april.
„Ég hef teiknaö og málaö frá
þvi áöur en ég varö skrifandi”,
sagöi Ásgeir, „og 16 ára hóf ég
listnám fyrir alvöru. Þá kenndi
mér albesti kennari sem ég hef
haft. Rikaröur Jónsson. Ég teikn-
aöi hausana hans allan guöslang-
an daginn, svo honum blöskraöi
og spuröi hvort ég færi nú ekki aö
veröa þreyttur. Ég hélt nú ekki.”
Frá Reykjavík til Rómar
Eftir fjögurra ára nám i
Reykjavik fór Asgeir til Kaup-
mannahafnar, þar sem hann
læröi hjá Viggo Brant. Þaöan lá
leiöin til Þýskalands, þar sem
hann heimsótti mörg fræg lista-
söfn og i Munchen var hann siöan
viö nám i myndhöggvaraskóla.
„Ég ætlaöi þó aldrei aö veröa
myndhöggvari, heldur var til-
gangurinn sá aö læra ana-
tómiuna, sem kom mér svo aö
gagni viö málaralistina,” sagöi
hann. Siöar fór hann til Luxem-
borgar og Parisar og um tima
dvaldist hann I Cagnes sur la-
mere.
„Þar bjó Renoir á sinum tima
en ég var mjög hrifinn af honum.
Þó haföi konungur konunganna,
Rembrandt meiri áhrif á mig.
Hann er i dag stærsti málari sem
heimurinn hefur átt.”
Um þritugt lagöi Asgeir enn
land undir fót og fór til Hollands,
Belgíu, Danmerkur og endaöi svo
meö þvi aö heimsækja Róma-
borg.
„Héldu að það væri rusl"
Ásgeir sagöist varla geta sagt
aö hann hafi unniö viö annaö en
málaralistina siöan hann var
barn. En þá sat hann nokkur
sumur yfir fé vestur á Mýrum þar
sem hann er fæddur og uppalinn
aö Grenjum.
„Þaö voru yndisleg ár,” sagöi
hann. „Ég var alveg upptekinn af
náttúrufræöinni, en hún og þá
sérstaklega jaröfræöin, var mér
afskaplega mikils viröi. Ég átti
mikiö náttúrugripasafn, sem ég
skildi eitt sinn eftir i kofforti i
herbergi sem ég haföi hér i
Reykjavik. Um haustiö, þegar ég
kom aftur, var þaö allt horfiö.
Stúlkurnar sem tóku til i herberg-
inu höföu fleygt þvi út, þvi þær
héldu aö þetta væri bara rusl.
Þetta var mér afskaplega sárt,
þvi ég hafði haft mikið fyrir safn-
inu og I þvi voru margir dýrir
steinar.”
Náttúrufræðin átti svo mikil I-
tök I Asgeiri, aö hann sagðist sem
barn alltaf ætla að veröa annaö
hvort náttúrufræðingur eöa mál-
ari.
Alltaf síblankur
En hvernig gekk listmálara að
lifa á list sinni á þessum árum?
„Ég var alltaf siblankur,”
sagöi Asgeir. „Mönnum fannst ég
koma langt aftur úr öldum, þegar
ég kom heim frá námi. Þá var
expressionisminn aö ryöja sér til
rúms 1 Kaupmannahöfn og svo
kom afstraktvitleysan. En ég hef
aldrei þekkt góöan listamann
sem hefur fylgt tiskunni. Og ég
málaöi eftir þvi sem samviskan
sagöi mér. Ég hef aldrei verið
fyrir að stæla aöra eöa fara eftir
tisku. Það var llka i tisku að taka
sér ættarnafn og þrjú systkina
minna tóku sér nafnið Valfells, en
ég er ennþá Bjarnþórsson.
Það voru helst protrettin sem
ég lifði á fyrst eftir að ég kom
heim. Og svo voru einstöku menn
sem héldu I mér lifinu með þvi aö
kaupa af mér myndir.
Núna er ég allt i einu kominn i
miöja tiskuna og hef ég þó alla tiö
haldiö mig viö nokkurn veginn
sama stilinn. Þaö sést ekki mikill
munur á stilnum á þeim mynd-
um, sem ég málaði 19 og 20 ára,
og nýjustu myndunum minum.
Nú ráöa Bandarikjamenn ferö-
inni og þá kemur bullandi natúra-
lismi.
Annars eru allir stórir
listamenn með viti, eins og
Michelangelo sem leysti vanda-
málin fyrir arkitektana.
Heimskingjar hafa aldrei verið
góöir listamenn. Þannig var höf-
undur expressionismans Gaugin
geggjaður og fyrsta afstrakt-
myndin var strigi, sem Picasso
þurrkaöi af penslunum sinum á
og rammaöi siöan inn.”
Eyðilagði kynstur mynda
A yfirlitssýningunni á Kjar-
valsstöðum veröa yfir 100 myndir
og er sú elsta frá árinu 1918. Þær
eru flestar fengnar aö láni á
sýninguna, en þó á listamaðurinn
nokkrar sjálfur. Þetta er ekki
nema brot af þeim myndum sem
hann hefur málað um ævina og
hann er enn aö , þótt hann segist
eiginlega vera hættur.
„Ég hef ekki hugmynd um þaö
hvað ég hef málað margar mynd-
ir,” sagöihann. „Lengi framan af
ævinni eyöilagði ég kynstrin öll af
myndum. Ég var ekki nægilega
ánægður meö þær.
—SJ
3*1-15-44
Með djöfulinn á
hælunum
Hin hörkuspennandi hasar>-
mynd meö Peter Fonda,
sýnd i nokkra daga vegna
fjölda áskorana.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IffrrjfJiMWIt
3* 2-21-40
John Olivia
Travolta rSewton-John
Aöalhlutverk: John
Travolta, Olivia Newton
John.
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 8.30
Aðgangsmiöasala frá kl. 4.
Tonabíó
'Sr 3-1 1-82
Ein best sótta gamanmynd
sem sýnd hefur veriö hér-
lendis
Leikstjórinn, Billy Wilder
hefur meöal annars á af-
rekaskrá sinni Some like it
hot og Irma ia douce.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aðalhlutverk: James
Cagney , Arlene, Francis,
Horst Buchortz
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
3 1-13-84
Ein stórfenglegasta kvik-
mynd, sem gerö hefur veriö
um þrælahaldiö i Bandarikj-
unum:
4
MANDINGO
Sérstaklega spennandi og vel
gerð bandarisk stórmynd i
litum, byggð á metsölubók
eftir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Susan George,
Ken Norton.
Mynd sem enginn má missa
af.
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 7 og 9.15.
Ofurhuginn
Evel Knievel
Sýnd kl. 5.
3* 16-444
Svefninn langi
Afar spennandi og viöburöa-
rik ný ensk litmynd, byggö á
sögu eftir Raymond Chandl-
er, um meistaraspæjarann
Philip Marlowe. Robert Mit-
chum — Sarah Miles — Joan
Collins John Mills — James
Stewart — Oliver Reed.
o.m.fl.
Leikstjóri Michael Winner
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
*M 1-89-36
Skassið tamið
f
Hin heimsfræga
stórmynd i Technicolor og
Cinema Scope. Með hinum
heimsfrægu leikurum og
verölaunahöfum: Elizabeth
Taylor og Richard Burton.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
íslenskur texti.
Siöustu sýningar.
Kynórar kvenna
Ný, mjög djörf amerisk-
ááröiskmynd um hugaróra
kvenna i sambandi viö kynlif
þeirra. Mynd þessi vakti
mikla athygli i Cannes ’76.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
5. sýningarvika.
3-20*7 S
KAFBATURA BOTNI
Ný æsispennandi bandarisk
mynd frá Universal með úr-
valsleikurum.
Aðalhiutverk: Charlton
Heston, David Carradine og
Stacy Keach.
Leikstjóri: David Greene.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5 - 7.30 - 10.
r I • f r » • » »
17
mm
iTHE
<§K1
km
Dauðinn á Níl
KHiUHI) ,,,,,,
mkiON O/o/oiil
Kl( H \KD
H \KKis
I i \KI )\
KK' < •! k
Leikstjóri: Andrew V.
McLaglen
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9
lalur
-salur ‘
Leikstjóri: John Guillermin
Islenskur texti
13. sýningarvika
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.05
Bönnuö börnum
Hækkað verð
f 19 OOO
salor A~
Villigæsirnar
Sýningar eru kl. 3.05, 5,05,
7.05, og 9.10
STRAW DDGS'
. ->« u V. X
Rakkarnir
Sam Peckinpah
Dustin Hoffman — Susar
Georg
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 9.2(
-------salur D----------
AGATHA CHRISTIfS
PiltR USIIHOV' UHi BIRKIN • 10IS CHILtS
BHH DAVIS • Mll HRROW ■ I0NHHCH
OllVll HUSSíY ■ I.HOHiR
GfORGt KIHHIDY • iNGfi* UHSBURV
SIMON MotCORKINDili - DIVID NIVtN
NLÁGGIt SMIIH - UOOURDfN
.lUiww OUTH ON IHí Nll!
w.nmoiou .__.iNnonvuw<
..MftHiHUM-ftluISuKXmN
k.-.IONkUim<MK
Ef yöur vantar rafritvél fyrir
heimilió eöa skrifstofuna er
AllliEIE rétta vélin.
Gott verð. Mikil gæði.
Skipholti 21, Reykjavfk,
sfmi 23188.