Vísir - 29.03.1979, Síða 18

Vísir - 29.03.1979, Síða 18
I dag er fimmtudagur 29. marg 1979, 88. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 07.12, síðdegisflóð kl. 19.31. ídagsinsönn apótek Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 23.-29. mars er I Laugavegsapóteki og Holts Apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögumer opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lytjafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vesfmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabíll 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla slmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabfll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrablll I síma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavik: Sjúkrablll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- blll 1220. Höfn I Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: LÖgregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Símar 12308, 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseild saf nsíns. Mánud. -föstud. kl. 9 22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, símar aðalsaf ns. Bókakdssar lánaðir I skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14 21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaóasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs I fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. Á laugardögum kl. 14-17. Ameríska bókasafnió er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlíð23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. llstasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaóir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöfn Þjóóminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnió er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafnió er opið alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. —Uppl. I slma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7Í30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk slmi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jórður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Sími 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. fundahöld Félag hárgreiöslu- og hárskera- sveina. Aðalfundur verður hald- inn að Skólavörðustig 16A, 2. hæð, 2. april kl. 20.30. Dagskrá: Sam- kvæmt félagslögum. Nýir samningar samþykktir. Stjórnin Aðalfundur Iönaðarbanka íslands h.f. veröur haldinn I Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugar- daginn 31. mars n.k. kl. 2 e.h. Aðalfundur Arnarflugs h.f., veröur haldinn i Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudaginn 5. april 1979 kl. 20.30 Venjuleg aðalfúndarstörf. Stjórnin Hjúkrunarfræðingar Reykja- vikurdeild HFI heldur almennan fund I Atthagasal Hbtel Sögu fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Fulltrúafundur Hjúkrúnarfélags íslands verður I Domus Medica Egilsgötu 3, 5 og 6. april ni. og hefet kl. 9 f.h. fimmtudaginn 5. april. Frikirkjusöfnuðurinn I Reykjavik Aðalfundur safnaðarins verður haldinn i Frikirkjunni sunnudag- inn 1. april nk. og hefst kl. 3 e.h. Þroskaþjálfaskóli Islands. Fyrirlestur um Ljtkepedagogik. Jóhannes Kling forstöðumaður heimilis fyrir vangefna i Jarna i Sviþjóð heldur fyrirlestur um Lákepedagogik, i samkomusal Bjarkaráss fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks veröur haldinn fimmtudag- inn 29. mars i félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Hampiðjan hf. Aðalfundur Hampiðjunnar hf., 1979 verður haldinn i mötuneyti fyrirtækisins að Stakkholti 2, föstudaginn 6. april og hefst kl. 4 e.h. AGÚRKUSALAT betta salat er mjög gott með ýmsum kjötrettum t.d. lamba- steik. Friskandi og fljótlegt i meðhöndlun. 1 agúrka Kryddlögur 1 1/2 matsk. matarolia 1 matsk. borðedik 1/2 matsk salt Flugfreyjufélag tslands Aðalfundur verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Kristalssal, mánudaginn 2. april kl. 20.00. Styrktarfélag sjúkrahúss Kefla- vikurlæknishéraðs heldur aðal- fund fimmtudaginn 5. april kl. 20.30 að Vik, Keflavik. Aðalfundur Landvara verður haldinn að Hótel Esju, laugardaginn 31. mars kl. 13.30. stjórnmálafundir Aðalfundur Fjölnis FUS Rangár- vallasýslu verður i Verkalýðshús- inu á Hellu, fimmtudaginn 29. mars n.k. kl 20.30. spllakvöld Rangæingar Siðasta kvöld spila- keppni sjálfstæðisfélaganna i Rangárvallasýslu veröur i Hellubiói föstudaginn 30. mars n.k. og hefet kl. 21. Avarp flytur Guðmundur Karlsson alþingis- maður. Aðalverðlaun fyrir samanlögð 3 kvöld er sólarlanda- ferð. fyrir tvo. Stjónin skák Svartur leikur og vinnur. t # tt t t t 3 Hvitur: Rubinstein Svartur: Spielmann San Sebastina 1912. 1. ... Bxe4! Hvi'tur gafst upp. steiuselja salatblöð Hristið eða hrærið vel saman mataroliu, borðedik og salt. Setjið salatblöðin i skál, annað hvort heil og er þá skálin þakin að innan með þeim eða þau eru rifin niður. Skerið agúrkuna i þunnar sneiðar og setið ofan á saltblöðin. Klippið steinseljuna yfir agúrkuna og hellið þvi næst kryddleginum yfir. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Agúrkusalat

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.