Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 29. mars 1979
• 19
Ýmlslegt
Ungt fólk á Su&urlandi. Stofn-
fundur byggingarsamvinnufélags
ungs fólks á Suöurlandi veröur
haldinn i Verkalýðshilsinu Hellu,
laugardaginn 31. mars. n.k. og
hefst kl. 13.30.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund i Sjómannaskólanum þriöju-
daginn 3. april kl. 20.30. Sigriöur
Thorlacius form. Kvenfélaga-
sambands Islands talar um ár
barnsins. Ingibjörg Olafsd. sýnir
litskyggnur. Félagskonur fjöl-
menniöogbjóöiö meöykkur gest-
um.
Orö dagsins, Akureyri
simi 96-21840.
Simaþjónusta Amurtel og
kvennasamtaka Prout tekur til
starfa á ný. Þjónustan er veitt i
sima 23588 frá kl. 18-21, mánu-
. daga og föstudaga. Simaþjónust-
an er ætluö þeim san þarfnast aö
ræöa vandamál sin i trúnaöi viö
utanaökomandi þersónu. Þagnar-
heiti.
Systrasamtök Anánda-Marga
og .kvennasamtök Prout.
Samtök migrenisjúklinga hafa
fengiö skrifstofuaöstööu aö Skóla-
vöröustig 21. II hæö. (Skrifstofa
Félags heyrnarlausra). Skrifstof-
an er opin á miövikudögum milli
kl. 17-19. simi 13240.
Herstöövaandstæöingar I Mý-
vatnssveit og Reykjadal halda
baráttusamkomu aö Breiöumýri
30. mars kl. 21. Minnst veröur 30
ára veru íslands i NATO og hers i
landi.
Hvaö gerðist 30. mars 1949? Um
þaö veröur rætt á fundi fimmtu-
daginn 29. mars kl. 20.30 I Valhöll
Nemendasamband Stjórnmála-
skóla Sjálfstæöisflokksins.
Herstöövaandstæöingar
Suöurlandi
Baráttusamkoma veröur I Sel-
fossbiói 30. mars n.k. kl. 20.30
manníagnaðir
Húsmæöur Laugarnessókn. Siö-
degiskaffi verður f kirkjukjallar-
anum fimmtudaginn 29. mars. kl.
14.30.
Safnaöarsystur.
Kvenfélag Laugarnessóknr held-
ur afmælis- og skemmtifund I
fundarsal kirkjunnar mánudag-
inn 2. april kl. 20. Hangikjöt á
boröum.
ATH: breyttan fundartima.
Fundurnn er opinn öllum konum.
Stjórnin.
Félag Snæfellinga- og Hnapp-
dæla, heldur spila- og skemmti-
kvöld I Domus Medica laugar-
daginn 31. mars n.k. kl. 20.30.
Skemmtinefndin
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur skemmtifund fimmtudag-
inn 29. mars kl. 8.30 i Sjálfstæðis-
húsinu. Sýning á páskaskreyting-
um. Spiluð veröur félagsvist.
Konur fjölmennið. Takiö meö
ykkur gesti.
Stjórnin
Arshátiö Framsóknarfélaganna i
Reykjavik. Arshátiö Fram-
sóknarfélaganna i Reykjavik
veröur haldin i Sigtúni laugar-
daginn 31. mars. Arshátiöin hefst
meö borðhaldi kl. 19.30.
dŒnaríregnir
Arnkell
Bjarnason
Helga Siguröardóttir lést 20.
mars 1979. Húnvar fædd 25. ágúst
1903 aö Stóru-Asgeirsá i Húna-
vatnssýslu, dóttir Siguröar Jóns-
sonar og Guöbjargar Simonar-
dóttur. Helga var gift Guömundi
Benediktssyni, húsgagnasmiöa-
meistara.
Arnkell Bjarnason lést 22. mars
1979. Hann var fæddur 4. mai
1899. Sföustu æviár sin dvaldist
hann á Hrafnistu.
Helga
Siguröardóttir
(Smáauglýsingar — simi 86611
Boröstofuborö
sundurdregið, 6 stólar, skatthol,
og 3ja hellna eldavél (plata i
borö) allt vel útlitandi og I góöu
lagi til sölu. Verö eftir samkomu-
lagi. Uppl. gefur Þorgeir aö Háa-
leitisbraut 43 1. hæö miö.
Litið notað
þrekhjól til sölu. Uppl. I sima
10725.
Til sölu
litið notaöur Steury tjaldvagn
árg. ’77. Staðgreiösla æskileg.
Uppl. i sima 98-1611. Vestmanna-
eyjar.
Til sölu postulin
Bing og Gröndal matarstell fyrir
12 manns, Nilfisk ryksuga, gólf-
teppi 3x3 metrar, plötuskápur,
handsnúin saumavél og (antik)
spegill. Uppl. I sima 12309.
Litiö gróöurhús
til sölu (6x9 fet). Uppl. i sima
66452 e. kl. 19.
Jeppakerra
til sölu 10 ára gömul, tekur 800 kg;
i góöu standi. Uppl. i sima 66131.
Óskast keypt
Vel meö
farinn barnavagn óskast. Uppl. i
sima 30471.
Rafmagnshitatúbur.
Höfum nokkra kaupendur aö not-
uðum rafmagnshitatúbum, allar
gerðir koma til greina. Guöni og
Magnús sf. Grundarfiröi, simi
93—8722, heimasimi 93—8788
(Guðni), 93—8717 (Magnús).
Kerra óskast.
Óska eftir að kaupa kerru, helst á
2 öxlum. Hestaflutningakerra
væri mjög æskileg. Uppl. I sima
85280 kl. 16—19.
Óska eftir að kaupa
góöan peningaskáp.Uppl. i sima
98—1964.
Or&abók Sigfúsar Blöndal
óskast til kaups. Upplýsingar hjá
auglýsingadeild Visis i sima 86611
kl. 9-18.
Andrés önd og Co.
Kaupi vel meö farin Andrés Ond
blöð.Uppl. Isima 86497 milli kl. 18
Og 20.
Húsgögn
Spiralsófi til
sölu. Uppl. I sima 43347.
Tvibreiöur svefnsófi
og samstæður stóll til sölu, einnig
svefnbekkur meö rúmfata-
geymslu. Uppl. i sima 84545 e. kl.
18.
Til sölu
sófasett meö rauöu ullaráklæði
4ra sæta sófi og 2 ruggustólar
einnig 4 nýlegir Sony raðstólar
meö leöuráklæði og borö. Uppl. i
sima 71399.
Til söiu
gott rúm fyrir ungling, skrifborö
og lltill skápur á hagstæöu veröi.
Uppl. i sima 20527 e. kl. 19.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborö, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borö
fyrir útsaum, lampar, myndir og
margtfleira. Nýja bólsturgerðin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Svefnbekkur og svefnsóíar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
út á land. Uppl. að Oldugötu 33.
Simi 19407.
Sjónvörp
Sjónvarpsmarkaöurinn
er I fullum gangi. Óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum i sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaöurinn Grens-
ásveg 50,slmi 31290. Opiö 10-12 og
1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga.
(Hljómtæki
Mifa-kasettur.
Þiö sem notiö mikiö af óáspiluö-
um kasettum getiö sparaö stórfé
meö þvi aö panta Mifa-kasettur
beint frá vinnslustaö. Kasettur
fyrir tal, kasettur fyrir tónlist,
hreinsikasettur, 8-rása kasettur.
Lágmarkspöntun samtals 10
kasettur. Mifa-kasettur eru löngu
orönar viöurkennd gæöavara.
Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi
22136, Akureyri.
ÍTeppi )
Gólfteppin fást hjá oktrur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaöinum, endur-
nýjuð útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5. útgáfa
þessarar sigildu sögu. Þýðing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga.
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eigum ávallt fyrirliggjandi
roccocóstóla ogsessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimasimi 38707.
Hvaö þarftu að selja?
Hvaö ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiðin. Þú ert búin(n) aö
sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
Nanna Egils Björnsson lést 22.
mars 1979. Húnvar fædd 10. ágúst
1914 i Hafnarfiröi. Nitján ára
gömul fór hún til Þýskalands til
aö nema hörpuleik og söng. Hún
söng viöa i Miö-Evrópu, var t.d.
fastráöin viö Tiroler Landes-
theater í Innsbruck 1942-1944 og
viö Stadttheater I Koblenz
1944-1946. Nannavar giftBirni Sv.
Björnssyni.
Guörún ólafsdóttir var fædd aö
Presthúsum á Kjalanesi 17.
júli 1895 og voru foreldrar hennar
Þórunn Gunnarsdóttir og Ólafur
Helgason. Guörún vann hjá Eim-
skipafélagi Islandsh.f., um 30ára
skeiö. Hún var gift Siguröi
Einarssyni trésmiöi.
aímœli
Margrét Skarphéöinn
Guöfinnsdóttir Njálsson
Sjötug er i dag 29. mars 1979,
Margrét Gu&finnsdóttir, Völu-
steinsstræti 8, Bolungarvik.
Attræður er I dag Skarphéöinn
Njálsson fyrrum bóndi á Kirkju-
bóli I Skutulsfiröi.
gengisskráning
Gengiö þann Almennur Feröamanna-
28. mars 1979 gjaldeyrir .gjaldeyrir
klukkan 12 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 325,70 326,50 358.27 359,15
1 Sterlingspund 668,80 670.40 735,68 737,44
1 Kanadadollar 278,95 279.64 306,85 307.62
100 Danskar krónur 6288.60 6304.00 6917.46 6934.40
100 Norskar krónur 6384.40 6400.10 7022.84 7040.11
100 Sænskar krónur 7467.69 7486.00 8214.36 8234.60
100 Finnsk mörk 8197.85 8217.95 9017.64 9039.75
100 Franskir frankar 7594.20 7612.80 8353.62 8374.08
100 Belg. frankar 1106.70 1109.40 1217.37 1220.34
100 Svissn. frankar 19344.30 19391.80 21278.73 21330.98
100 Gyllini 16201.15 16240.95 17821.27 17865.05
100 V-þýsk mörk 17489.60 17532.60 19238.56 19285.86
100 Lirur 38.82 38.92 42.70 42.81
100 Austurr.Sch. 2383.50 2389.30 2621.85 2628.23
100 Escudos 677.40 679.10 745.14 747.01
100 Pesetar 473.30 474.50 520.63 521.95
100 Yen 156.74 157.12 172.41 172.83
j
Verksmiðjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar, og lopaupprak. Ný-
komiöbolir, skyrtur, buxur, jakk-
ar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi
85611 opiö frá kl. 1-6.
Verslunin Ali Baba Skóla-
vör&ustig 19 auglýsir:
Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi
á ódýru veröi. Höfum tekiö upp
mikiö úrval af nýjum vörum, svo
sem kjólum frá Bretlandi og
Frakklandi. Einnig höfum viö
geysimikiö úrval af ungbarna-
fatnaöi á lágu veröi. Verslunin Ali
Baba Skólavöröustig 19. Simi
21912.
ÍVetrarvörur
Ski&am arkaöurLin
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiöasett meö
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fulloröna.
Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er
ódýraraaöversla hjá okkur. Opiö
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaöurinn simi 31290.
(Fatnaður /gfe ^
Fallegur, bleikur brúöarkjóll
til sölu, litiö númer. Uppl. i sima
36448 ekl. 4 i dag og næstu daga.
Til sölu
ungbarnastóll sem nota má á 7
vegu t.d. með borði, sem háan
stól, rólu og fl. Einnig kri'nglótt
leikgrind meö neti. Uppl. I sima
53243.
Fyrir ungbörn
Tapað - f undið
Sunnudaginn 11. mars
fannstkvenmannsúraf Pierpont i
grennd viö Gamla bió. Uppl. i
sima 75474.
Tapast hefur rautt seölaveski
meö skilrikjum i sl. mánudag
i miðbænum. Finnandi vinsanv
lega hringi i sima 24473 á daginn.
Sá sem tók útvarpiö
i kaffistofu Blaöaprents aöfara-
nótt laugardagsins I7.mars sl. vin-
samlega skili þvi á sama staö aft-
ur. Magnfriöur.
iTil bygging^É^
Steypumót.
Viö seljum hagkvæm og ódýr
steypumót. Athugiö aö nú er rétti
timinn til aö huga aö bygginga
framkvæmdum sumarsins. Leitiö
upplýsinga. Breiöfjörös blikk-
smiöja hf. Sigtúni 7. Simi 29022.
-B
Hreingerningar
Teppa- og húsgagnahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn i
heimahúsum og stofnunum meö
gufuþrýstingi og stööluöum
teppahreinsiefnum sem losa
óhreinindin úr þrábunum án þess
aö skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt ábur áherslu á vandaða
vinnu. Uppl. i sima 50678. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafriar-
firði.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.