Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 20
VISIR Fimmtudagur 29. mars 1979 20 (Smáauglysinflar — ^imi 86611 l Hreingerningar j Þrif Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086 Haukur og Guðmundur. ÍTilkynningar Spái i spil ogbolla. Uppl. isima 82032 frákl. 10-12 og 19-22 alla daga. Strekki dúka (sama númer). Fyrir ferminguna ofl. 40-100 manna veislusalur til leigu fyrir veislur ofl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfirmatreiðslu- manni Birni Axelssyni i sima 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kópavogi Fyrir ferminguna Gíet tekið að mér veggfóður- dúka- striga- og teppalagnir. Uppl. i sima 23464 e.kl. 7. Þjónusta Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörð vetrar- veöur aöeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eöa fá fast verðtilboö. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Kom- iö i Brautarholt 24 eöa hringið i slma 19360 (á kvöldin i sima 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoö h/f. Trjáklippingar Nú er rétti timinn til tr jáklipping- ar. Garðverk, skrúögarðaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Snjósólar og mannbroddar geta forðað yður frá beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um i skóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbj örns, Austurveri Háaleitisbraut 68. Pipulagnir. Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduð vinna — fljót og góö þjónusta. Löggildur pípulagningameistari. Sigurður Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Málningarvmna. Nú er besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu- skilmálar ef óskað er. Gerum kostnaðaráætlun yður að kostnaðarlausu. Uppl. I síma 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Gagnavinnsla fyrir tölvur — göt- un. Götun á diskplötur (discettur) og spjöid. Pantanir og upplýsingar i sima 86380 (á daginn), 15463 og 13460 (eftir vinnutima). — Göt- unarþjóusta Þorgeröar sf. Skaftahliö 29. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, slmi 25888 heima- slmi 38707. innrömmun^F] Innrömmun Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Opið frá kl. 1-6 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 sfmi 15930. LK Safnarinn Kaupi öll Islensk frlmerki ónotuö og notuð hæsta verðl Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Slmi 84424. ^ Atvinnaíboði Vantar þig viníiu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annáð, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Slöumúla 8, simi 86611. Stúlka með bflpróf óskast til sendiferða og inn- heimtu. Ljósprentunarstofa Sigriðar Zoega og Co. Slmi 13466. Óskúm eftir að ráða afgreiöslustúlku I sæl- gætisverslun, unnið á þriskiptum vöktum. Stúlkur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Þurfa aö geta byrjað fljótlega. Umsóknir merkt „21784” sendist augld. Vísis fyrir 31/3. Hótel Mánakaffi óskar eftir starfskrafti frá og með 1. apriL Húsnæði á staðnum. Einnig óskast starfsfólk yfir sumarmánuðina frá ca. miðjum mai'-ágúst loka Uppl. i sima 94-3777 Isafirði. Teiknivinna. Óskum eftir að ráöa starfskraft i teiknivinnu (stækkun). Reglu- semi áskilin. Uppl. I sima 39800. Menn vanir trésmlðavélum óskast, góð vinna. Sendið tilboö með nafni, heimilisfangi og sima- númeri til augld. VIsis merkt „Trésmiði”. Háseta vantar á 170 rúmlesta netabát sem gerð- ur er út frá Grundarfiröi. Uppl. i sima 73688. óskum eftir að ráða menn til verksmiðju- starfa. Uppl. á staðnum e. kl. 4. Trésmiðjan Meiður, Siðumúla 30. 24 ára gamall maður með stúdentsþróf óskar eftir vel launuðu starfi. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i slma 53608. 21 árs gamall piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er með stúdentspróf. Uppl. i sima 74917. Þýsk stúlka (21 árs) sem talar sæmilega islensku leitar að fjölskyldu sem vill taka hana sem ,,au pair” i nokkra mánuði. Uppl. i síma 43834 milli kl. 20-22 i kvöld. Ráðskonustaða óska eftir góðri ráðskonustöðu úti á landi. Vön öllum sveitastörfum. Uppl. i sima 93-7119. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 13696. Vinna úti á landi. Kvenmaður óskar eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Meömæli. Uppl. i sima 93-7219. (Húsnœdiíboði Til leigu ca. 20 ferm. forstofuherbergi, eldhúsaðstaða getur verið i herberginu, aðgangur að snyrt- ingu og baði. Leigist með hita og rafmagni, teppi á gólfum. Leiga: 35 þús. kr. á mánubi, mánaðar- fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Tjörnin” fyrir 1. aprll. Einstaklingsibúð til leigu frá 1. april á góðum stað i borginni. Tilboð merkt „Góð ein- staklingsibúð, 24575” leggistinn á augld. Vísis fyrir 1. april. Húsnæóióskastj Einhleypur eldri maður óskar eftir forstofuherbergi i Reykjavik, eldunaraðstaða æskileg, snyrtilegri umgengni heitiö. Uppl. I sima 92-1902 næstu tvo daga. Herbergi óskast fyrir reglusaman karlmann. Uppl. I áima 36830 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir góðum bllskúr sem geymslu I Reykjavlk eða ná- grenni. uppl. I slma 21503. Stór bllskúr með hárri hurð óskast til leigu. Lofað snyrti- legri umgengni. Simar 22667 og 21877. Herb. óskast i Hafnarfirði. Hugsaö fyrir smá-starfsemi sem litiö fer fyrir. Simi 53562. tbúð óskast til leigu,3-4 herb.,I Austurbænum. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. I sima 28948 eftir kl. 16. 2 systkin utan af landi óska eftir að taka á leigugóöa 2ja-3ja herbergja Ibúö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 33553. Ungt par óskar eftir 2ja — 3jaherbergja ibúð i Hafnarfirði.meðmæli fyrir hendi. Uppl. i' sima 32166 kl. 9—6 (Katrln). Ungur reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. ibúð nú þegar. Uppl. I sima 21181. Reglusamur og umgengnisgóöur eldri maður óskar eftir góðu herbergi á leigu strax. Uppl. I slma 25644 eftir kl. Ökukennsla Ókukennsla — Æfingatlmar * Hver vill ekki læra á Foprd Capri 1978? Otvega öll gögn ýarðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vaftdið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449^ ökukennsia — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Slmi 72493. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Slmar 21412, 15122, 11529 og 71895. ----------- ^------------------ rökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmuud- ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og 83825 . ‘ ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 76758 og 35686. (Þjónustuauglýsingar J Er stiflaö — Þarf aö gera viö? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna. vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKOLPHREiNSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Pípulagnir og Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum niðurföllum. Notum ný og full- komin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar I síma 43879. Anton Aðalsteinsson. Er stiftað? Stífiuþjónustan Pfpulognir JSSf SLAPPIÐ AF i þægilegum hvlldar- stól með stillanlegum fæti, ruggu og snún- ing. Stóllinn er aöeins framleiddur hjá okkur. Fáanlegur með Bólstrun áklæðum, leöri og Laugarnesvegi 52 leðurliki. simi 32023 Verð frá kr. 120.000. Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum aðokkur nýlagnir, breytingar ’og viögeröir Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. KOPAYOGSDÚAK Allar nýjustu hljómplöturnar Sjónvarpsviðgerðir á verkstæði eða I heimahúsi. Útvarpsviðgerðir. BHtcki C.B. talstöðvar. lsetningar. & Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Dan- foss-kranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn fagmenn. Sími 86316. Geymið auglýsing- una. Bifreiðaeigendur Nú stendur ýfir hin árlega bifreiða- skoðun. Við búum bifreiðina undir skoðun. önnumst einnig aliar aðrar við- gerðir og stillingar. Björt og rúmgóð húsakynni. 5 Fljót og góð afgreiðsla. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hlíðarvegi 21 Kópavogi <3 Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kóp. BILAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspilurum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. I TÓNDORG Hamraborg 7. Sfmi 42045. ftwjgpoi MBSTARl S|ónvarpsviðfger8Ír HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsimi 21940. Einholti 2 Reykjavik Sími 23220 DUR0/w/ Harðplastplötur á hurðir, veggi, skápa, borð og bekki. Það er sama hvernig birtan fellur á DUROPAL, þaðer ávallt eins, og sjást aldrei pollar í þvl, eins og kemur fyrir i óvandaðri gerðum. DUROPAL er til i yfir 50 litum og J Sundaborg 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.