Vísir - 29.03.1979, Side 21
VÍSIR
sjA’f »,v/ f *
Fimmtudagur 29. mars 1979
ii
C
Smáauglýsingar — simi 86611
j
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar
ökuskóli Þ.S.H. getur nú aftur
bætt vib sig nokkrum nemendum.
Nýr Ford Fairmont. Uppl. i sima
19893 og 33847.
Ökukennsla — Æfingartlmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. Ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
Bílaviðskipti
Ford Comet Custom
árg. ’74, 6 cyl, sjálfskiptur i gólfi,
með stólum, 4ra dyra til sölu.
Skipti koma til greina. Uppl. i
sima 15014 og 19181.
Volvo 144 DL
árg. ’74 til sölu, ekinn 86 þús. km.
Mjög fallegur bill, litur orange.
Uppl. i sima 93-1682 e. kl. 18.
Til sölu
litið keyrð Dodge vél 232 cub.
Uppl. i sima 12296 e. kl. 17.
Toyota Celica.
Óskaeftiraðkaupa Toyota Celica
árg. ’72-’74, 5 gira. Staðgreiðsla
möguleg. Uppl. I sima 42843 e. kl.
17.
Til sölu
15 manna Dodge Weapon með
spili, vökvastýri, loftbransum,
vatnshitara fyrir 220 wolt, stór
talstöð FF-5, útvarp, o.m.fl. Til-
boð. Uppl. i sima 2577 2 milli kl.
18-20 i kvöld og næstu kvöld.
Varahlutasalan.
Til sölu varahlutir i Cortinu árg.
’67. V.W. 1300 árg. ’66. V.W.
Valiant árg. ’66. Meðal annars
vélar, girkassar, hásingar, bretti,
hurðir og fleira. Kaupum bila til
niðurrifs. Varahlutasalan. Blesu-
gróf 34. simi 83945.
Til sölu
Volkswagen 1300 árg. ’74, litið
keyrður. Uppl. i sima 76880 eftir
kl. 6.
Til sölu
Ford D 300 stór sendibill með árs-
gamalli vél. Útvarp, talstöð og
gjaldmælir fylgir. Uppl. I sima
72483 eftir kl. 7.
Til sölu
Toyota Mark II árg. ’71 f góðu
standi.
Er til sýnis i Sýningahöllinni Ar-
sölum, sími 81199.
Sunbeam 1300 — skemmdur
Til sölu Sunbeam 1300 ’74,
skemmdur að framan. Ekinn að-
eins 43 þús. km. Til sýnis og sölu
að Efstasundi 16. Gott verð. Simi
84392 — 83150.
Til sölu úrvalsgóður
Willys jeppi. Uppl. i sima 95-5591
Sauðárkróki.
Til sölu Dodge Tradesman
sendiferðabill, styttri gerð, árg.
’71. Keyrður 140 þús. km, óryðg-
aður, gott lakk, ný dekk. Verð ca.
2 millj. Skipti möguleg. Uppl. i
sima 95—4254.
Varahlutasalan.
Til sölu varahlutir i Cortinu árg.
’67. V.W. 1300 árg. ’65. V.W. Vali-
ant árg. ’66. Meðal annars vélar,
girkassar, hásingar, bretti, hurð-
ir og fleira. Kaupum bila til
niðurrifs. Varahlutasalan, Blesu-
gróf 34. Simi 83945.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt
eitthvað fyrir alla. Þarft þú að
selja bil? Ætlar þú að kaupa bil?
Auglýsing I Visi kemur viðskipt-
unum i' kring, hún selur, og hún
útvegar þér þann bll, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Vill einhver selja?
Okkur vantar afturdrif og fram-
drifskaft i Dodge Power Wagon
200 árg. 1971. Vinsamlegast
nrmgið i sima 94-7277 alla virka
daga frá kl. 8-19. Orkubú Vest-
fjarða.
Chevrolet Nova ’65
til sölu, Gangfær, en þarfnast lag-
færingar Uppl. i sima 41910.
Bilaviðgerðir
Bílaviðgerðir
Bilavarahlutir úr fiber.
Til sölu fiberbretti á Wiilys ’55-’70
og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á
Dodge Dart ’67-’69, Dodge
Challenger ’70-’71, Mustang ’68,
Willys ’55-’70. Framendi á
Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 —
BMW og fleiri. Einnig skóp og
aurhlffar á ýmsar bifreiðir. Selj-
um efni til smáviðgerða.
Polyester h/f, Dalshrauni 6,
Hafriarfirði, simi 53177.
Bílaleiga
Bílaleigan Vlk
s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbíla-
sölunni). Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferðabifreiðar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Akið sjálf 1
Sendibifreiöar nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Ymislegt
Hvað þarftu að selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visierleiðin.Þúer búin(n) aðsjá
það sjálf(ur). Visir, Siðumúla 8,
simi 86611.
Bátar
Notaður kappi og stýrishús
á 15 tonna bát óskast. Uppl. I sima
43679.
HÓTEL BORG
í lararbroddi í hálfa öld
Hótel Borg ó besta
stað í borginni
SJÁIÐ OG HEYRIÐ:
Elvis CostellO/ Rolling
Stones/ Rod Stewart,
Peter Tosh, lan Dury,
Santana og fleiri,
flytja nýjustu lögin í
kvöld, kl. 9.30-10.30.
Allt fróbœrar filmur
Opið kl. 8-11.30.
Diskótekið Dísa
Óskar Karlsson
kynnir.
18 ára aldurstakmark
— persónuskilríki.
ATH. Opið alla helgina
á Borginni. Gömlu
dansarnir, sunnudag
kl. 9-1.
Skemmtanir
DISKÓTEKIÐ DtSA-FERÐA-
DISKÓTEK.
Tónlist fyrir allar tegundir
skemmtana, notum ljósashow og
leiki, ef þess er óskað. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina
okkar og keppinauta fyrir
reynslu, þekkingu og góða þjón-
ustu. Veljið viðurkennda aðila til
að sjá um tónlistina á skemmtun-
um ykkar. Höfum einnig umboð
fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó-
tekiðDisa, simar: 50513 (Óskar),
52971 (Jón) og 51560.
Bók
aóli
listina
ÞJÓÐSAGA
Stimplagerö
Félagsprentsmiöjunnar hf
Spítalastíg 10 - Sími 11640
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST:
LÆKIR2
Kleppsvegur 2-56
Selvogsgrunnur
Sporðagrunnur
LEIFSGATA
Eiríksgata
Egilsgata
AAímisvegur
Þorf innsgata
NES III
Lambastaðabraut
Selbraut
Sörlaskjól
Vogar I
Barðavogur
Dugguvogur
Eikjuvogur
RAUÐÁRHOLT I
Háteigsvegur
AAeðalholt
Rauðarárstígur
Upplýsingar í síma 86611
TELEX RITARI
óskast til starfa strax
Aðeins kemur til greina að ráða vanan telex-
ritara og til þriggja mánaða til að byrja með.
Umsækjendur mæti til viðtals.
VERSLUNARRÁÐ ISLANDS
Laufásvegi 36
Sími 11555.
ÚTSÖLUMARI KAÐI JR
w I llVftilllvlfllll í Iðnaðarhúsinu Gerið Ult i
við Hallveigarstíg reyfarakaup
HEFST Á FÖSTUDAG MORGUN VINNUFATABÚÐIN >^6.^